Á sunnudaginn, hvítasunnudag, verður leikið í Kórnum til úrslita á Íslandsmóti yngri flokka karla og kvenna í handknattleik. Unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur veg og vanda að mótahaldinu í ár og verður hvergi slegið slöku við, segir í tilkynningu HSÍ.
Leikjdagskrá...
Gríska liðið Olympiacos SFP mætir Val í fyrri úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á heimavelli Vals við Hlíðarenda klukkan 17 í dag.
Síðari viðureignin fer fram í bænum Chalkida 80 km austan við Aþenu laugardaginn 25. maí.
Samanlagður sigurvegari í leikjunum tveimur...
„Maður á örugglega eftir að kunna vel að meta það síðar meir að hafa lagt sig fram og tekið þátt í úrslitaleikjum í Evrópukeppni,“ segir Vignir Stefánsson leikmaður Vals í handknattleik en hann er einn leikmanna Vals sem mætir...
Víst er Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, verður a.m.k. í öðru sæti í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nantes vann Montpellier í gærkvöld, 33:31, og situr sem fastast í öðru sæti og hefur sex stiga forskot...
Oddur Gretarsson skoraði sex mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, í 24. tapleik Balingen-Weilstetten í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni tapaði Balingen í heimsókn til Stuttgart, 30:27, og situr áfram á botni deildarinnar með...
„Mér sýnist sem lið Olympiacos sé það sterkasta sem við höfum mætt til þessa í keppninni og vel við hæfi þegar komið er í úrslit,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals sem leikur á morgun, laugardag, fyrri leikinn...
„Við höfum leikið 30 leiki á tímabilinu og unnið 29. Ég held að fullyrða megi að um einstakt afrek sé að ræða hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara í handknattleik kvenna Vals í samtali við handbolta.is...
Skara HF féll úr leik eftir tap fyrir Sävehof, 30:22, í oddaleik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var í Partille. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði eitt mark en Jóhanna Margrét Sigurðardóttir komst ekki á blað. Hún var að...
„Þetta er alltaf jafn sætt alveg sama hvað maður upplifir þetta oft,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona Vals, Hildigunnur Einarsdóttir, við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði tekið við Íslandsbikarnum annað árið í röð með samherjum sínum.
„Við verðskulduðum svo...
„Ég er svekkt í kvöld með niðurstöðuna í einvíginu en þegar litið er til baka þá er ég stolt yfir liðinu. Við áttum tvö virkilega flott einvígi gegn Stjörnunni og Fram. Þegar þessi rimma er gerð upp situr fyrsti...