- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lovísa og Steinunn skoruðu fyrir liðin sín

Lovísa Thompson tapaði sínum fyrsta leik með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tók á móti Aarhus United, lokatölur 30:26. Árósarliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11. Lovísa, sem gekk til liðs við Ringkøbing í sumar, skoraði...

Úkraínsku meistararnir komnir af stað í Þýskalandi

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporízjzja leikur í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á keppnistímabilinu sem hófst í dag. Stjórn þýsku deildarkeppninnar samþykkti í sumar að aðstoða félagið í ljósi ástandsins sem ríkir í Úkraínu eftir innrás Rússa í landið...

Myndskeið: Upphafsleikur EM 2024 með 50 þúsund áhorfendum

Þjóðverjar ætla tjalda öllu til þegar þeir verða gestgjafar Evrópumótsins í handknattleik karla í janúar árið 2024. Þeir lofa besta móti sem haldið hefur verið til þessa í glæsilegum fullum keppnishöllum með rífandi góðri stemningu. Þegar Þjóðverjar kynntu áform sín...

Fimmtíu árum frá München-leikunum minnst á ýtarlegan hátt

Í gær voru rétt 50 ár síðan íslenska karlalandsliðið í handknattleik tók fyrsta þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Leikarnir sem þá voru haldnir í München í Vestur-Þýskalandi voru einnig þeir fyrstu þar sem keppt var í handknattleik karla innanhúss. Alþjóða...
- Auglýsing-

Molakaffi: Ólafur Örn, mjög óvænt, Sarmiento, Hansen, ósigrandi Egyptar, Barcelona

Ólafur Örn Ólafsson hefur verið ráðinn styrktarþjálfari yngri flokka (3., 4. og 5. flokka) Stjörnunnar í handknattleik. „Ólafur hefur starfað sem einkaþjálfari síðan 2006 og hefur komið víða við á sínum ferli, allt frá íþróttaskóla Latabæjar til Crossfit í...

Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik

Þótt Fram væri alls ekki með alla sína sterkustu leikmenn í kvöld gegn Stjörnunni þá vann liðið örugglega, 29:20, í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en...

Grótta hafði betur í Kórnum

Grótta hafði betur gegn HK í UMSK-móti kvenna í handknattleik þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Þetta var fyrsti sigur Gróttu á mótinu en liðið tapaði naumlega fyrir Stjörnunni...

Íslendingaliðið vann með 42 marka mun

Norska handknattleiksliðið Volda, sem ekki færri en fimm Íslendingar koma við sögu hjá, gjörsigraði smá- og grannliðið Ørsta í norsku bikarkeppninni í handknattleik kvenna í kvöld. Yfirburðir Volda í leiknum voru miklir og munaði 42 mörkum á liðunum þegar...
- Auglýsing-

Selfoss vann upphafsleikinn örugglega

Selfoss vann ÍBV í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna á Sethöllinn á Selfossi í kvöld með sex mark mun, 33:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Aldrei var spenna í viðureigninni. Heimaliðið var sjö...

Stephen verður markvarðaþjálfari Víkinga

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Stephen Nielsen um að taka að sér markvarðaþjálfun hjá félaginu. Stephen mun sinna markvarðaþjálfun hjá meistaraflokki karla og kvenna ásamt yngri flokkum. Stephen er vel þekktur á meðal handknattleiksáhugafólks hér á landi. Hann lék um...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18151 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -