Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Dagskráin: Barátta um þriðja sætið – Selfyssingar fjölmenna norður
Áfram verður leikið í Olísdeildum karla og kvenna í dag. Afturelding sækir ÍBV heim í Olísdeild karla þar sem þriðja sæti deildarinnar verður undir. Aðeins munar einu stigi á liðunum, Aftureldingu í hag. ÍBV situr í fjórða sæti með...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Bjarki, Ýmir, Elín, Tumi, Berta, Jakob, Guðmundur, Daníel
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 13 mörk, þar af sjö úr vítaköstum, í sjö marka sigri Kadetten Schaffhausen, 31:24, á Pfadi Winterthur í svissnesku A-deildinni í gær. Tvö skot geiguðu hjá Óðni Þór í leiknum. Kadetten, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar...
Fréttir
Ekki dagur þeirra íslensku í Þýskalandi
Handknattleikskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir máttu báðar bíta í það súra epli að tapa leikjum með liðum sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Díana Dögg og samherjar í Sachsen Zwickau töpuðu á útivelli fyrir...
Efst á baugi
Kórdrengir hafa ekki sungið sitt síðasta – Tómas Helgi skoraði 10
Þótt hvorki hafi gengið né rekið hjá Kórdrengjum í Grill 66-deild karla á leiktíðinni er ljóst eftir daginn í dag að þeir hafa ekki sungið sitt síðasta. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu ungmennalið Vals, 27:26, í Origohöllinni...
- Auglýsing-
Efst á baugi
HK lyfti sér upp af botninum
Ungmennalið HK í handknattleik kvenna lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildarinnar í dag með sjö marka sigri á Fjölni/Fylki í viðureign liðanna í Dalhúsum, 29:22. HK var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13.Fjölnir/Fylkir er þar af...
Fréttir
Íslendingaslagur í úrslitum bikarsins
Það verður Íslendingaslagur í úrslitum norsku bikarkeppninnar í karlaflokki á morgun þegar Kolstad og Elverum mætast í úrslitaleik í Sør Amfi í Arendal. Kolstad vann Kristiansand í undanúrslitaleik síðdegi, 34:25, og fyrr í dag unnu Orri Freyr Þorkelsson og...
Efst á baugi
Harpa Valey skaut ÍBV á toppinn – Hafdís skellti í lás í Úlfarsárdal
Harpa Valey Gylfadóttir skoraði sigurmark ÍBV, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins við Val í Vestmannaeyjum í dag þegar tvö efstu lið Olísdeildar kvenna áttust við í stórskemmtilegum og jöfnum leik.Með sigrinum komst ÍBV í efsta sæti Olísdeildarinnar með 30...
Fréttir
Orri Freyr í úrslitum með Elverum
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum tryggðu sér í dag sæti í úrslitum um norska bikarinn í handknattleik karla. Elverum vann ØIF Arendal 29:27 í úrslitum eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 18:12.Orri...
- Auglýsing-
Fréttir
Leikjavakt á laugardegi – Hver er staðan?
Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14. Annarsvegar mætast efstu liðin tvö, Valur og ÍBV, í Vestmannaeyjum og hinsvegar Fram og Haukar í Úlfarsárdal.Staðan í Olísdeild kvenna.Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur...
Efst á baugi
Samstarfinu var ekki viðbjargandi
Óánægja með árangur landsliðsins og samskipti bæði innan leikmannahóps íslenska liðsins og hjá Handknattleikssambandi Íslands er sögð vera ástæða þess að Guðmundur Þórður Guðmundsson hætti störfum landsliðsþjálfara í handknattelik karla í vikunni eftir fimm ára starf. Þetta hefur Morgunblaðið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16505 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -