- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

KA/Þór var sterkara á endasprettinum

Íslandsmeistarar KA/Þórs standa vel að vígi eftir sigur í fyrri leiknum við lands- og bikarmeistarar Kósovó, KHF Istogu, 26:22, í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Istogu í kvöld. Heimaliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11. Liðin mætast öðru sinni...

Valsliðið fór til Serbíu án sterkra leikmanna

Kvennalið Vals hélt af stað til Serbíu eftir hádegið í dag þar sem liðið leikur á laugardag og sunnudag við Bekament í annarri umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Valsliðið verður án sterkra leikmanna í leikjunum en Lovísa Thompson, landsliðskona,...

Vill sjá fjölmenni í Krikanum

Á laugardaginn spilar karlalið FH fyrri leik sinn við SKA-Minsk frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn hefst klukkan 17 í Kaplakrika. Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH hefur haft í mörg horn að líta undanfarna daga og vikur við að undirbúna þátttökuna...
- Auglýsing -

Myndir: Meistararnir æfðu í keppnishöllinni í Istogu

Eftir ljúfan nætursvefn og staðgóðan morgunverð á Hotel Trofta í Istogu í Kósovó fóru leikmenn Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs á æfingu í keppnishöllinni fyrir hádegið í dag. Æfingin gekk vel og líst leikmönnum og þjálfurum vel á aðstæður.Tilhlökkun...

Komnar til Kósovó – löng ferð sem gekk svaðalega vel

Leikmenn Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs komu til Istogu í Kósovó um miðjan dag eftir 25 stunda ferðalag frá Akureyri. Eftir komuna hafa liðsmenn tekið því rólega. Á morgun verður æft í keppnishöllinni fyrir leikina tvo við lið Istogu. ...

Valsmenn eru úr leik eftir hressilega mótspyrnu

Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir hetjulega frammistöðu gegn þýsku bikarmeisturunum Lemgo í tveimur leikjum, samtals 54:47. Valur tapaði í kvöld með sex marka mun í Phoenix Contact Arena í Lemgo, 27:21, eftir að hafa...
- Auglýsing -

Enginn leikja kvennaliðanna fer fram á heimavelli

Enginn af leikjum íslensku liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik fer fram hér á landi. Þrjú íslensk lið taka þátt, Íslandsmeistarar KA/Þórs, Valur og ÍBV. Öll hafa þau tekið þá ákvörðun að selja heimaleikjaréttinn og leika ytra. Viðureignirnar...

EHF sektar Snorra Stein

Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu hefur sektað Snorra Stein Guðjónsson þjálfara karlaliðs Vals um 1.000 evrur, jafnvirði 151.000 króna fyrir framkomu í garð dómara og eftirlitsmanns eftir viðureign Vals og Lemgo í annarri umferð Evrópdeildarinnar í Origohöllinni á síðasta þriðjudag.Aganefndin segir...

Skildum sáttir – ég elska Bjögga

„Mér svo létt yfir að okkur tókst að vinna að ég held að þú trúir mér ekki. Við vorum lélegir og megum teljast góðir að hafa unnið,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og markahæsti leikmaður Lemgo í...
- Auglýsing -

Þýsku bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn

Óhætt er að segja að þýsku bikarmeistararnir Lemgo hafi sloppið með skrekkinn í kvöld þegar þeir mættu Íslandsmeisturum Vals og tókst að kreista út eins marks sigur, 27:26, eftir að hafa átt undir högg að sækja í 40 mínútur...

Valur – Lemgo, staðan

Íslandsmeistarar Vals og þýsku bikarmeistararnir TVB Lemgo Lippe mætast í Evrópubikarkeppi karla í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18.45. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna.Handbolti.is er í Origohöllinni og uppfærir stöðuna í leiknum hér fyrir neðan ásamt...

Selfoss – Koprivnice, staðan

Karlalið Selfoss mætir tékkneska liðinu ISMM Koprivnice öðru sinn í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Koprivnice í dag klukkan 16. Handbolti.is fylgist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.Selfoss vann fyrri viðureign liðanna í gær...
- Auglýsing -

Selfyssingar standa vel að vígi

Selfoss stendur vel að vígi eftir fyrri viðureignina við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa í dag en leikið var ytra. Selfoss-liðið vann með sex marka mun, 31:25 eftir að hafa verið sjö mörkum yfir...

Koprivnice – Selfoss, staðan

KH Ismm Koprivnice og Selfoss mætast í fyrra skiptið af tveimur í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Koprivnice í Tékklandi klukkan 13. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.

Selfoss leikur í tvígang í Koprivnice um aðra helgi

Selfoss leikur báðar viðureignir sínar við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla ytra um aðra helgi, 18. og 19. september. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í dag....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -