Forráðamenn Evrópumeistaraliðs SC Magdeburg hafa samið við sænska markvörðinn Mikael Aggefors til loka keppnistímabilsins. Er hann þegar kominn til Þýskalands.
Með þessu er brugðist við brottfalli svissneska landsliðsmarkvarðarins Nikola Portner sem féll á lyfjaprófi á dögunum. Frekar ósennilegt er...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ásvöllum. Auk þess mætast Þór og Hörður öðru sinni í umspili Olísdeildar karla á Akureyri í kvöld.ÍR-ingar sækja leikmenn ÍBV heim og verður...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffausen komust í undanúrslit svissnesku A-deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar þeir unnu Wacker Thun í þriðja sinn í fjórum viðureignum í átta liða úrslitum, 30:26. Óðinn Þór skoraði þrjú mörk,...
Afturelding vann stórsigur á FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í kvöld, 32:19. Næsta viðureign liðanna fer fram í Kaplakrika á sunnudaginn. Upphafsflaut verður gefið stundvíslega klukkan 16.
FH-ingar, sem höfnuðu í fjórða...
„Fyrsti leikur í úrslitakeppni er svona. KA mætir alltaf með allt sitt og spilar með hjartanum. Ég er fyrst og síðasta ánægður með að ná sigri í fyrsta leik í úrslitakeppninni og vera komnir á blað,“ sagði Sigursteinn Arndal...
„Ég er ótrúlega svekktur. Mér fannst leikurinn tapast á smáatriðum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is í kvöld eftir tveggja marka tap liðsins fyrir FH, 30:28, í fyrstu viðureigninni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik....
Leikmenn Gróttu unnu öruggan sigur á Víkingi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 28:21, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.
Liðin...
Deildarmeistarar FH fengu svo sannarlega að vinna fyrir sigrinum á KA í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Forskotið var tvö mörk þegar upp var staðið, 30:28, en í óhætt er...
https://www.youtube.com/watch?v=GC-47byGSr0
„Staðan á Þorsteini er óljós. Vonandi kemur hann til baka og getur hjálpað okkur eitthvað. Ég get bara ekki nákvæmlega svarað þessu því ég er ekki nægilega vel að mér í læknisfræðum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar spurður...
Þýskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Methamphetamine hafi fundist við rannsókn á sýni sem svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner skilaði frá sér þegar hann fór í lyfjapróf fyrir nokkru síðan. Þýska lyfjafeftirlitið staðfesti fregnirnar í svari til Deutsche...
Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum í kvöld þegar fyrsta umferð átta liða úrslita halda áfram með tveimur leikjum, í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum.
Ekki er nóg með það heldur hefst umspil Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld þegar deildarmeistarar FH taka á móti KA. Leikar hefjast klukkan 18.00 í Kaplakrika.
FH tók á móti titlinum eftir 10 marka sigur á KA í síðustu viku og nú mæta KA-menn...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Sporting vann Madeira SAD, 36:31, á Madeira. Leikurinn átti að fara fram á síðasta laugardag en var frestað vegna þess að vegna...
„Ég er ekkert eðlilega svekktur,“ sagði Mosfellingurinn Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir eins marks tap fyrir Aftureldingu, 29:28, í fyrstu viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld.
Hrannar sagði að margt...
„Við litum hroðalega illa út í fyrri hálfleik. Hugarfarið var lélegt,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir 18 marka tap fyrir Val í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í...