Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ásvöllum. Auk þess mætast Þór og Hörður öðru sinni í umspili Olísdeildar karla á Akureyri í kvöld.ÍR-ingar sækja leikmenn ÍBV heim og verður...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffausen komust í undanúrslit svissnesku A-deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar þeir unnu Wacker Thun í þriðja sinn í fjórum viðureignum í átta liða úrslitum, 30:26. Óðinn Þór skoraði þrjú mörk,...
Afturelding vann stórsigur á FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í kvöld, 32:19. Næsta viðureign liðanna fer fram í Kaplakrika á sunnudaginn. Upphafsflaut verður gefið stundvíslega klukkan 16.
FH-ingar, sem höfnuðu í fjórða...
„Fyrsti leikur í úrslitakeppni er svona. KA mætir alltaf með allt sitt og spilar með hjartanum. Ég er fyrst og síðasta ánægður með að ná sigri í fyrsta leik í úrslitakeppninni og vera komnir á blað,“ sagði Sigursteinn Arndal...
„Ég er ótrúlega svekktur. Mér fannst leikurinn tapast á smáatriðum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is í kvöld eftir tveggja marka tap liðsins fyrir FH, 30:28, í fyrstu viðureigninni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik....
Leikmenn Gróttu unnu öruggan sigur á Víkingi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 28:21, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.
Liðin...
Deildarmeistarar FH fengu svo sannarlega að vinna fyrir sigrinum á KA í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Forskotið var tvö mörk þegar upp var staðið, 30:28, en í óhætt er...
https://www.youtube.com/watch?v=GC-47byGSr0
„Staðan á Þorsteini er óljós. Vonandi kemur hann til baka og getur hjálpað okkur eitthvað. Ég get bara ekki nákvæmlega svarað þessu því ég er ekki nægilega vel að mér í læknisfræðum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar spurður...
Þýskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Methamphetamine hafi fundist við rannsókn á sýni sem svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner skilaði frá sér þegar hann fór í lyfjapróf fyrir nokkru síðan. Þýska lyfjafeftirlitið staðfesti fregnirnar í svari til Deutsche...
Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum í kvöld þegar fyrsta umferð átta liða úrslita halda áfram með tveimur leikjum, í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum.
Ekki er nóg með það heldur hefst umspil Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld þegar deildarmeistarar FH taka á móti KA. Leikar hefjast klukkan 18.00 í Kaplakrika.
FH tók á móti titlinum eftir 10 marka sigur á KA í síðustu viku og nú mæta KA-menn...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Sporting vann Madeira SAD, 36:31, á Madeira. Leikurinn átti að fara fram á síðasta laugardag en var frestað vegna þess að vegna...
„Ég er ekkert eðlilega svekktur,“ sagði Mosfellingurinn Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir eins marks tap fyrir Aftureldingu, 29:28, í fyrstu viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld.
Hrannar sagði að margt...
„Við litum hroðalega illa út í fyrri hálfleik. Hugarfarið var lélegt,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir 18 marka tap fyrir Val í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í...
Jovan Kukobat var hetja Aftureldingar í kvöld þegar hann kom í veg fyrir að Stjarnan næði í framlengingu í fyrstu viðureign liðanna í átta lið úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá. Kukobat varði frá línumanni Stjörnunnar, Þórði Tandra...