Ekkert lát er á kapphlaupi SC Mageburg og Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Bæði liðin höfðu betur í leikjum sínum í dag og standa jöfn að vígi með 36 stig hvort eftir 20 umferðir. SC Magdeburg vann...
Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild kvenna í dag í heimsókn sinni til granna sinna í ungmennaliði Fram í Lambagahöllina, 33:21. Sólveig Ása Brynjarsdóttir átti stórleik fyrir Fjölni og skoraði 10 mörk. Fjölnisliðið hafði tögl og hagldir...
Valsmenn fara með eins marks forskot til Sabac í Serbíu til síðari viðureignar sinnar við RK Metaloplastika Elixir á næsta laugardag. Valur vann heimaleikinn í kvöld, 27:26, eftir jafna stöðu í fyrri hálfleik, 11:11. Fjölda fólks dreif að N1-höll...
„Ég er hrikalega stoltur af liðinu sem hefur unnið fjóra leiki í röð sem er stórt fyrir okkur. Við erum á góðri siglingu,“ sagði sigurreifur þjálfari Stjörnunnar, Hrannar Guðmundsson, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Stjarnan vann...
„Það var ótrúlega gaman að mæta út á völlinn aftur. Reyndar var svolítið stress yfir hvað Tryggvi litli leyfði mér að gera en þetta bjargaðist allt eins og best var á kosið. Systir mín var með hann meðan á...
Martha Hermannsdóttir hefur tekið fram handboltaskóna og ákveðið að leika með KA/Þór í síðustu leikjum Olísdeildar. KA/Þór er í fallhættu á botni deildarinnar þegar fimm leikir eru eftir. Hún lék með KA/Þór gegn ÍR í Skógarseli í gærkvöld.
„Það eru...
„Sú staðreynd að við héldum ÍR í 22 mörkum hefði átt að nægja okkur til þess að stela stigi eða tveimur úr leiknum en því miður varð það ekki raunin,“ sagði Arna Valgerður Erlingsdóttir þjálfari KA/Þórs í samtali við...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í fjórum skotum þegar Sporting hélt sigurgöngu sinni áfram í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting vann Belenenses með miklum yfirburðum, 37:23, á útivelli. Sporting er efst með fullt hús stiga,...
„Þetta eru tvö góð stig sem tryggja okkur þann stað í deildinni sem við viljum vera á,“ sagði Sigrún Ása Ásgrímsdóttir leikmaður ÍR í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fimm marka sigur ÍR-inga á KA/Þór, 22:17, í 17....
„Við virtumst ekki mæta til leiks, værukærð var yfir mannskapnum. Allt var gert með hálfum huga, jafnt í vörn sem sókn þótt undirbúningurinn fyrir leikinn hafi verið góður,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is í...
„Heilt yfir fannst mér þetta vera vel leikinn leikur af okkar hálfu,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara Fram eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 30:20, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Mýrinni í Garðabæ í dag. Með...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark fyrir Ribe-Esbjerg í tveggja marka sigri liðsins í heimsókn til botnliðs dönsku úrvalsdeildarinnar, Lemvig, 32:30, í dag. Ágúst Elí Björgvinsson lék ekki með Ribe-Esbjerg vegna meðsla. Ribe-Esbjerg er í fimmta sæti með 23 stig...
ÍR-ingar eru áfram í góðum málum í Olísdeild kvenna eftir að hafa unnið áttunda leik sinn í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR lagði neðsta lið deildarinnar, KA/Þór, 22:17, eftir að hafa verið sex mörkum yfir...
Fram vann tíu marka sigur Stjörnunni í 17. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Mýrinni í dag. Fram var með þriggja marka forskot í hálfleik, 12:9, eftir að hafa byrjað leikinn af miklu krafti og skorað átta af fyrstu...
Grótta vann öruggan sigur á FH, 40:27, í eina leik dagsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Viðureignin fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var á enda, 21:14. Eins og...