- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ekkert slegið af fyrir landsleikinn á morgun – myndir

Í dag hélt íslenska kvennalandsliðið í handknattleik áfram að búa sig undir leikinn við Lúxemborg í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Liðið kom til Lúxemborgar í gær. Viðureignin fer fram á morgun í Centre sportif National...

Fullyrt að Elvar Örn fari til Evrópumeistaranna

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við núverandi Evrópumeistara, SC Magdeburg sumarið 2025 þegar núverandi samningur hans við MT Melsungen rennur út. Þetta er fullyrt á handball-leaks í dag. Elvar Örn hefur leikið með Melsungen frá...

Grill 66-deild: Benedikt Emil varð markahæstur

Benedikt Emil Aðalsteinsson, leikmaður ungmennaliðs Víkings, varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppni í deildinni lauk í síðustu viku. Benedikt Emil skoraði 118 mörk í 18 leikjum, eða nærri 6,6 mörk að jafnaði í leik. ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jónsson...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ráðast úrslitin á toppi og á botni?

Tvær síðustu umferðir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í vikunni. Sú næst síðasta er áformuð í kvöld. Sex leikir eru á dagskrá. Allar viðureignir verða flautaðar á stundvíslega klukkan 19.30.Aukin spenna er hlaupin í keppnina um deildarmeistaratitilinn eftir...

Molakaffi: Tumi, Dumcius, Tryggvi, Heiðmar, Óðinn, Ýmir

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði ekki mark fyrir Coburg í gær þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Elbflorenz frá Dresden, 35:32, á heimavelli. Tumi Steinn átti þrjú markskot sem misstu marks en stoðsending hans rataði í réttar hendur. Leikjum Tuma Steins...

Andstæðingur Vals: CS Minaur Baia Mare

Rúmenska handknattleiksliðið CS Minaur Baia Mare, sem Valur mætir í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla heima og að heiman tvær síðustu helgarnar í apríl situr um þessar mundir í 3. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar, sextán stigum á eftir Dinamo Búkarest...
- Auglýsing -

Molakaffi: Karabatic, Hoberg, Polman, Kuzmanović, Paczkowski

Nikola Karabatic tilkynnti fyrir helgina að hann leiki kveðjuleik sinn með PSG þegar liðið mætir PAUC í lokaumferð frönsku 1. deildarinnar í Accor Arena í Bercy þar sem íslenska karlalandsliðið vann úrslitaleik B-heimsmeistaramótsins fyrir 35 árum. Karabatic stendur á...

Díana og Jón hafa valið U16 ára landsliðið fyrir verkefni sumarsins

U16 ára landslið kvenna í handknattleik tekur þátt í Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í fyrstu viku júlí í sumar. Ísland sendir landslið til leiks eins og undanfarin ár en stúlknakeppnin er haldin annað hvert ár. Þau...

Grill 66-deild: Ída Bjarklind iðnust við að skora

Ída Bjarklind Magnúsdóttir leikmaður Víkings skoraði flest mörk í Grill 66-deild kvenna sem lauk á dögunum. Hún skoraði 141 mark í 18 leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í leik. Ída Bjarklind stakk sér fram úr landsliðskonunum í liði Selfoss,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Halldór, Arnór, Óðinn, Bjarki, Díana, Andrea

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Nordsjælland fagnaði sigri á Holstebro, 28:27, í fyrstu umferð umspils fimm liða úr neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gær. Arnór Atlason er þjálfari Holstebro. Liðin fimm í neðri hlutanum mætast í einfaldri umferð....

Magnús Óli skaut Valdimar niður!

Magnús Óli Magnússon náði því að skjóta Valdimar Grímsson niður úr efsta sætinu á listanum yfir markahæstu leikmenn Vals í Evrópuleikjum í handknattleik. Magnús Óli skoraði 7 mörk gegn Steaua Búkarest í sigurleiknum, 36:30, á Hlíðarenda í kvöld og...

Valsmenn eru komnir í undanúrslit í Evrópu

Valur er kominn í undanúrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa lagt rúmenska liðið CSA Steaua Búkarest öðru sinni í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld, 36:30, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur mætir öðru rúmensku liði, CS...
- Auglýsing -

Nú er komið að því

„Það er mikilvægt að fá þessa aukaviku saman til undirbúnings þótt ekki séum við allar og þær vanti sem leika erlendis. Það er alltaf gaman með landsliðinu og við njótum þess að vinna saman og bæta okkar leik,“ sagði...

Staðráðin í að tryggja okkur sæti í lokakeppni EM

„Það er alltaf gaman að koma saman og hefja undirbúning fyrir næsta verkefni,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is en framundan hjá landsliðinu eru tveir síðustu leikir undankeppni Evrópumótsins 2024, gegn Lúxemborg ytra 3....

Hinn sigursæli Óskar Bjarni mætir með menn sína til leiks

Einn sigursælasti þjálfari íslenskra liða í Evrópuleikjum, Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, mætir með sína menn til leiks að Hlíðarenda í kvöld; til að slást við rúmenska liðið Steaua Búkarest í seinni leik Valsmanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Flautað...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -