- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Lék sinn 260. landsleik – 21 ár frá fyrsta leiknum

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins lék í kvöld sinn 260. A-landsleik þegar íslenska landsliðið mætti austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki. Tuttugu og eitt ár er síðan Björgvin Páll lék fyrst með...

Frábær endasprettur skilaði sjö marka sigri í Linz

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann austurríska landsliðið með sjö marka mun í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki í kvöld, 37:30. Staðan var jöfn 16:16, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn...

Anton og Jónas er mættir til Düsseldorf

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leiki á Evrópumóti karla sem hefst í vikunni. Þeir félagar fóru til Þýskalands í gær en í morgun hófst undirbúningur dómara fyrir mótið sem saman er komnir í Düsseldorf.Þetta verður þriðja...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dana, Aron, Lydía, Svavar, Sigurður, Guðjón, Karabatic, Rambo

Keppni er hafin aftur eftir hlé í næst efstu deild norska handknattleiksins í kvennaflokki. Dana Björg Guðmundsdóttir var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins á Kjelsås, 40:24  í  Oppsal Arena í Osló í gær. Dana Björg skoraði níu mörk...

Vináttuleikir – úrslit dagsins – Svíar unnu annan stórsigur

Vináttuleikjum landsliða til undirbúnings fyrir Evrópumót karla, Afríkumótið eða Asíumótið fer nú fækkandi enda styttist óðum í að mótin hefjist. Nokkrir leikir fór fram í dag og ef litið er til dagskrárinnar þá virðist viðureign Austurríkis og Íslands í...

Heimsmeistararnir sýndu tennurnar rétt fyrir EM

Heimsmeistarar Danmerkur léku sér að hollenska landsliðinu eins og köttur að mús í síðasta leik liðanna á fjögurra þjóða móti í Óðinsvéum. Lokatölur, 32:18. Nánast var eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Staðan að honum loknum var 19:5....
- Auglýsing -

Annar sigur í röð hjá Jóhönnu og Aldísi Ástu

Íslendingaliðið Skara HF gerði sér lítið fyrir og lagði H65 Höör á heimavelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigurinn færði Skara upp í sjöunda sæti deildarinnar. H65 Höör er í þriðja sæti deildarinnar en missti Skuru og...

Molakaffi: Elín Jóna, Axel, Hansen, tveir úr leik, áfram í Ungverjalandi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg unnu Søndermarkens IK, 28:24, á útivelli í fyrsta leiknum eftir HM-hléið. Því miður fer engum sögum af frammistöðu Elínar Jónu í frásögn á heimasíðu EH Aalborg-liðsins. Hins...

Annað tap hjá Serbum – Groetzki ekki með á EM – fjórtán vináttuleikir – úrslit

Hið minnsta fjórtán vináttuleikir landsliða fór fram víða um Evrópu í dag og í kvöld. Úrslit þeirra er að finna hér fyrir neðan. M.a þá tapaði serbneska landsliðið fyrir því spænska á æfingamóti í Granollers á Spáni, 32:26. Þetta...
- Auglýsing -

Færeyingar fara til Berlínar með byr í seglum

Færeyska karlalandsliðið hefur byr í seglum sínum á leiðinni til Berlínar eftir helgina til þátttöku á sínu fyrsta Evrópumóti í handknattleik eftir tvo sigurleiki gegn Belgíu á tveimur dögum í vináttuleikjum í Þórshöfn. Eftir tíu marka sigur í gær,...

Framarar lögðu Hauka – úrslit dagsins og staðan

Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrstu umferð ársins í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld 30:23. Er þetta einungis annað tap Hauka í deildinni á leiktíðinni. Af þessu leiðir að Valur situr einn í efsta...

Öruggur íslenskur sigur í Vínarborg

Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á austurríska landsliðinu í fyrri vináttuleiknum í handknattleik karla sem fram fór í Multiversum Schwechat-íþróttahöllinni í Vínarborg í kvöld. Lokatölur 33:28. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:14, Íslandi í hag. Liðin mætast aftur...
- Auglýsing -

Meistararnir hófu árið með stórsigri

Valur vann stórsigur á ÍR, 35:22, í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli eftir hádegið í dag. Staðan í hálfleik var 18:11, Val í vil sem hafði talsverða yfirburði í leiknum í 45 mínútur.Með sigrinum...

Fer Benedikt Gunnar til Kolstad?

Fullyrt er á X-síðu Handballnorway að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals gangi til liðs við norska meistaraliðið Kolstad á komandi sumri. Hann mun hafa verið úti hjá Þrándheimsliðinu á dögunum og litið þar á aðstæður. Virðist fátt geta komið...

Færeyingar unnu stórsigur á Belgum

Færeyingar unnu stórsigur á Belgíu í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Þórshöfn í kvöld, 41:31. Færeyska landsliðið býr sig af kappi undir þátttöku á Evrópumótinu og mætir það belgíska landsliðinu á nýjan leik annað kvöld í Höllinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -