- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Stiven, Tryggvi, Solberg, Kristín

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting í öruggum sigri liðsins á Águas Santas Milaneza í 15. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sporting er efst í deildinni með fullt hús stiga. Porto er næst á...

Handkastið: Sneri sig á ökkla sama dag og Snorri hringdi

Andri Már Rúnarsson, sem valinn var í landsliðshópinn í handknattleik karla í byrjun vikunnar er meiddur en Rúnar Sigtryggsson faðir Rúnars og þjálfari Leipzig þar sem Andri Már leikur með segir í samtali við Handkastið að hann vonast til...

Ef við spilum vel þá eigum við að vinna þessar þjóðir

„Riðillinn er mjög krefjandi. Þetta eru allt dúndur þjóðir sem við mætum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla á fundi með blaðamönnum í vikunni þegar hann valdi æfingahópinn fyrir Evrópumótið og ræddi aðeins mótið sjálft en fyrsti...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Katrín Óðinn, Donni, Darri, Grétar, Bjarki

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Skara HF þegar liðið gerði jafntefli við HK Aranäs, 30:30, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki mark fyrir Skara en gaf...

Fullt hús og jólastemning á Stjörnuleiknum í Eyjum

Fullt hús var í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld og gleðin skein úr hverju andliti þegar hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta fór fram. Flest besta handknattleiksfólk Vestmannaeyja tók þátt í leiknum, utan vallar sem innan. Að vanda var ekkert...

Atli Steinn úrskurðaður í tveggja leikja bann

Atli Steinn Arnarson leikmaður HK í Olísdeild karla tekur út tveggja leikja keppnisbann þegar flautað verður til leiks í deildinni í byrjun febrúar. Hann var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann á framhaldsfundi aganefndar HSÍ. Atli Steinn var...
- Auglýsing -

Einar Rafn bestur í Olísdeildinni fram til þessa

Einar Rafn Eiðsson, KA, var besti leikmaður Olísdeildar karla í fyrstu 13. umferðunum samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz sem birt var á Facebook og fleiri samfélagsmiðlum í dag. HBStatz birtir lið fyrri hluta tímabilsins í tilefni þess að 13 af...

Vil sjá hvar hann stendur

„Donni hefur verið meiddur upp síðkastið og ekki leikið mikið af þeim sökum. Ég vil þar af leiðandi sjá hvar hann stendur um þessar mundir eftir að hann var sprautaður í öxlina á dögunum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...

Fellur vel inn í þann handbolta sem ég vil spila

Andri Már Rúnarsson leikmaður SC DHfK Leipzig er eini nýliðinn í landsliðshópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði. Andri gekk til liðs við Leipzig-liðið í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stjörnuleikur í Eyjum í kvöld

Hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta í Vestmannaeyjum fer fram í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18 í íþróttamiðstöðinni. Flest besta handknattleiksfólk Vestmannaeyja tekur þátt í leiknum, utan vallar sem innan. Að vanda verður ekkert gefið eftir þótt leikgleðin...

Molakaffi: Viktor Gísli, Pesic, úrslit Evrópudeildar

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu afar mikilvægan sigur í gærkvöld þegar þeir höfðu betur gegn Montpellier á heimavelli, 31:30, í dramatískum háspennuleik í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Liðin deildu öðru sæti deildarinnar fyrir viðureignina en...

Ómar Ingi og félagar voru með sýnikennslu í Hamborg

Evrópumeistarar SC Magdeburg fóru með himinskautum í Barclays Arena í Hamborg í kvöld þegar þeir kjödrógu leikmenn HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lokatölur, 43:28. Fyrri hálfleikur var stórkostlegur hjá Magdeburg. Staðan að honum loknum var 27:9....
- Auglýsing -

Teitur Örn heldur áfram að nýta tækifærið

Teitur Örn Einarsson heldur áfram að nýta mjög vel tækifærið sem fylgir auknum leiktíma með þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Hann var næst markahæsti maður liðsins í kvöld þegar það vann Lemgo á heimavelli, 34:29. Teitur Örn skoraði sjö mörk í...

Verða að sleppa þrettándagleðinni

Það verður engin þrettándagleði með stórsteik, malti og appelsíni og fjölskyldusamveru hjá handknattleiksdómurunum Svavari Ólafi Péturssyni og Sigurði Hirti Þrastarsyni. Þeir félagar verða í Mosonmagyaróvár í Ungverjalandi á þrettánda degi jóla þar sem þeir hafa tekið að sér að...

Gríðarlega mikilvægur enda mjög góður í handbolta

„Það hefur komið fram á síðustu dögum að Gísli Þorgeir er byrjaður að leika með Magdeburg eftir meiðslin. Við þurfum ekkert að fara ítarlega yfir þá staðreynd að Gísli Þorgeir er íslenska landsliðinu mikilvægur enda mjög góður í handbolta....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -