- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Aron, Erlingur, Afríkukeppnin, Vilhelm

Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu til sigurs á landsliði Barein, 20:17, í undanúrslitum Asíukeppninnar í handknattleik í gær. Keppnin fer fram í Barein. Aron Kristjánsson er þjálfari landsliðs Barein. Katar lagði Kúveit, 33:26, í hinni viðureign undanúrslita.  Japan og Katar...

Svíar steinlágu – Danir léku sama leikinn og síðast

Danir og Svíar töpuðu síðustu leikjum sínum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld. Danir lágu fyrir Slóvenum, 28:25, og Svíar töpuðu með 10 marka mun fyrir Norðmönnum, 33:23. Svíar lögðu sig ekki mikið fram í leiknum. Nokkrir...

Mikil vinna er framundan

„Við höfum lent í því áður að veikindi hafi herjað á hópinn á stórmóti, minnugir erum við covidmótsins, EM fyrir tveimur árum. Ég held að við höfum spilað okkar besta handbolta þegar vantaði sem flesta í landsliðið,“ sagði Aron...
- Auglýsing -

Myndir: Gerði nærvera Strandamanna gæfumuninn?

Íslendingar skemmtu sé konungslega utan vallar sem innan þegar landsliðið lék við Króatíu í gær og vann Króata með fimm marka mun í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln í Þýskalandi. Enn er all...

Ýmir Örn í leikbann – enn fækkar í íslenska hópnum

Áfram berast slæmar fréttir úr herbúðum íslenska landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi. Nýjast er að Ýmir Örn Gíslason hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann í framhaldi af rauðu spjaldi sem hann fékk eftir...

Tveir landsliðsmenn vöknuðu veikir í morgun

Fjórir leikmenn landsliðsins í handknattleik eru veikir og óvíst um frekari þátttöku þeirra á Evrópumótinu í handknattleik. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og Óðinn Þór Ríkharðsson bættust á veikindalistann í morgun. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði frá þessu í morgun...
- Auglýsing -

Teitur Örn kallaður til Kölnar

Teitur Örn Einarsson stórskytta Flensburg hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem leikur við Austurríki í síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Teitur Örn kemur til Kölnar upp úr hádeginu í dag. Teitur Örn á að baki 35 landsleiki...

Fimm marka sigur er nauðsynlegur

Íslenska landsliðið í handknattleik karla þarf ekki aðeins að vinna austurríska landsliðið í síðustu umferð milliriðlakeppninnar heldur verður vinna með a.m.k. fimm marka mun til að ná betri innbyrðismarkatölu í keppni við Austurríkismenn og hafa þar með sætaskipti. Sætaskiptin...

Molakaffi: Berta, Aron, Dagur, Erlingur, Afríkukeppnin

Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Lugi með 11 marka mun, 35:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti deildarinnar með 16...
- Auglýsing -

Grétar Ari flytur til Parísar í sumar

Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson færir sig um set innan Frakklands í sumar og fer frá Sélestat til höfuðborgarinnar. Hann hefur samið til tveggja ára við US Ivry sem leikur í efstu deild. Grétar Ari verður þar með samherji fyrrverandi...

Myndasyrpa: Ísland – Króatía: draumurinn lifir

Þungu fargi var létt að leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins eftir sigurinn sæta og góða á Króötum, 35:30, í Lanxess Arena í Köln í dag. Ekki var verra að Austurríkismenn töpuðu í kjölfarið fyrir Frökkum, 33:28. Draumurinn lifir. Framundan...

Halldór Jóhann hættir á Sjálandi og flytur heim

Halldór Jóhann Sigfússon hættir þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland Håndbold þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Félagið segir frá þessu í tilkynningu í dag. Þar kemur fram að fjölskylduástæður ráði því að þessi sameiginlega ákvörðun er tekin. Halldór Jóhann tók við þjálfun...
- Auglýsing -

Allir sýndu bara frábæra frammistöðu

„Ég vil hrósa strákunum fyrir að missa ekki móðinn. Það kom kafli í leikinn þar sem það hefði getað brotnað, ekki síst eftir það sem undan er gengið hjá okkur. Menn héldu bara áfram og sýndu seiglu og karakter...

Gísli Þorgeir fékk högg á ristina – fer í myndatöku

Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt högg á hægri ristina um miðjan fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik í dag. Hann fór rakleitt eftir leikinn í myndatöku á sjúkrahúsi í Köln. Óttast menn það versta...

Eins og fuglinn Fönix reis landsliðið upp á ögurstund

Eins og fuglinn Fönix reis íslenska landsliðið upp á ögurstundu þegar mest á reið gegn Króötum í þriðju umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í Lanxess Arena í Köln. Eins og illa hefur oft gengið gegn Króötum á stórmótum þá var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -