- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Müller óvænt hættur með austurríska landsliðið

Mörgum að óvörum er Herbert Müller hættur þjálfun kvennalandsliðs Austurríkis í handknattleik eftir að hafa verið við stjórnvölin í tvo áratugi. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Austurríkis kemur fram að samkomulag hafi náðst á milli Müllers og sambandsins um að...

Skarð fyrir skildi hjá fyrsta andstæðingi Íslands á EM

Fyrirliði landsliðs Serba í handknattleik karla, Nemanja Ilic, leikur ekki með landsliðinu á fjögurra liða móti sem hefst í Granollers á Spáni á morgun og stendur yfir fram á laugardaginn. Ilic, sem er 34 ára gamall og er markahæsti...

Handkastið: Hann á bara að standa vaktina í markinu

„Þetta er ágætis markaðssetning og fólk lesi þetta. Og jájá… þetta er ekkert bannað. Hann má alveg bjóða sig fram til forseta og borgarstjóra eins og hann vill. En eins og ég kallaði eftir í fyrra, mér fannst á...
- Auglýsing -

Gaman að koma inn lið með ríka sigurhefð

Janus Daði Smárason segir að talsverður munur sé að leika fyrir þýska liðið SC Magdeburg en keppinautana í Göppingen. Janus Daði lék með síðarnefnda liðinu frá 2020 til 2022. Hann gekk til liðs við SC Magdeburg í sumar og...

Tíu dagar í fyrsta leik á EM – æfingar hafnar á ný

Tíu dagar eru þangað til íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Upphafsleikurinn verður gegn landsliði Serbíu í Ólympíuhöllinni í München. Leikmenn og þjálfarar landsliðsins komu saman til æfingar fyrir hádegið í dag í Safamýri eftir...

Ætlum að ná árangri – ekki bara tala og tala

„Við ætlum að ná árangri á þessu móti, ekki bara tala og tala,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handnattleik í samtali við handbolta.is spurður um markmið landsliðsins fyrir Evrópumótið sem hefst 10. janúar í Þýskalandi. Gísli Þorgeir er...
- Auglýsing -

Það er í okkar höndum að ná markmiðunum á EM

„Mér líst vel á það markmið sem sett hefur verið fyrir EM, að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Sjálfur var ég með á leikunum 2012 og það er alveg ljóst að Ólympíuleikar eru stærsti viðburður sem íþróttamaður getur tekið þátt...

Elín Klara íþróttakona Hauka – Díana þjálfari ársins

Handknattleikskonan Elín Klara Þorkelsdóttir var í gær valin íþróttakona Hauka á viðurkenningarhátíð sem haldin var á Ásvöllum. Þetta var önnur viðurkenningin sem landsliðskonan unga hlýtur á nokkrum dögum því hún var einnig valin íþróttakona Hafnarfjarðar á milli jóla og...

Nýárskaffi: Gunnar, Janus, uppselt á EM, Zaadi

Gunnar Magnússon hefur látið af störfum íþróttastjóra HSÍ. Hann hefur sinnt því starfi samhliða þjálfun karlaliðs Aftureldingar undanfarin ár auk þess að vera aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins og um skeið aðalþjálfari landsliðsins ásamt Ágústi Þór Jóhannssyni. Eftirmaður Gunnars hjá HSÍ hefur...
- Auglýsing -

Hildur og Birgir valin handknattleiksfólk FH

Hildur Guðjónsdóttir og Birgir Már Birgisson voru í útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2023 hjá FH við hátíðlega athöfn í Kaplakrika þar sem veittar voru viðurkenningar til þeirra íþróttamanna FH sem sköruðu fram úr á árinu. Hildur var kjölfesta...

Mest lesið 5 ”23: Ómar, Gísli, útreikningar, andlát, covid fyrir HM

Á síðasta degi ársins 2023 lýkur yfirreið yfir þær fréttir sem voru oftast lesnar af lesendum handbolti.is á árinu. Við sögu kemur Ómar Ingi Magnússon íþróttamaður ársins 2021 og 2022 sem meiddist snemma árs og var lengi frá. Samherji...

Molakaffi: Bjarki, Axel, danska bikarkeppnin

Bjarki Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Anderstorps SK  í gær þegar liðið tapaði naumlega á heimavelli, 27:26, fyrir IFK Ystads HK í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins, í karlaflokki í gær. Anderstorps SK  hefur misst dampinn síðustu vikur og...
- Auglýsing -

ÍR hreppti brons eftir uppgjör við Hauka

ÍR varð þriðja íslenska liðið til þess að hreppa verðlaun á Norden Cup mótinu í handknattleik í Gautaborg í dag. Lið ÍR hafnaði í þriðja sæti og fékk þar með bronsverðlaun í flokki liða skipað leikmönnum fæddum 2007 og...

Valur kemur líka heim með gull frá Norden Cup

Stelpurnar í Val, fæddar 2009, gerðu sér lítið fyrir og unnu gullverðlaun á Norden Cup handknattleiksmótinu í Gautaborg eftir hádegið í dag. Valsliðið hafði mikla yfirburði í úrslitaleik við norska liðið Kolbotn IL og vann úrslitaleikinn með 13 marka...

FH vann gull á Norden Cup

FH vann gullverðlaun í flokki drengja fæddir 2010 á Norden Cup handknattleiksmótinu í Gautaborg í morgun. Mótið er óopinbert Norðurlandamót félagsliða. FH-ingar unnu danska liðið Brabrand IF, 20:17, í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -