- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Frakkar sluppu með skrekkinn – stangarskot á síðustu sekúndu

Ólympíumeistarar Frakka sluppu með skrekkinn gegn Angóla í síðari viðureigninni í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Stavanger í kvöld. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli. Frakkar mörðu sigur, 30:29, en leikmenn Angóla áttu stangarskot á síðustu sekúndu...

Töpuðum þessu á lélegum feilum

„Ég er ógeðslega svekkt eftir leikinn því mér fannst við spila ótrúlega vel á köflum en því miður þá töpuðum við þessu sjálfar með lélegum feilum," sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í eftir sex marka tap...

Ég er svekkt með úrslitin

„Ég er svekkt með úrslitin og þá staðreynd að við vorum sjálfum okkur verstar meðal annars með mjög slæmri byrjun á leiknum,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik fyrirliði í samtali við handbolta.is eftir tap, 30:24, fyrir Slóvenum í...
- Auglýsing -

Mjög góður millikafli dugði ekki – tap í fyrsta leik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum með sex marka mun í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í DNB Arena í Stafangri í kvöld. Slóvenar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13, eftir að hafa...

Myndir: Aron gaf sér góðan tíma með börnunum eftir leikinn í KA-heimilinu

Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins og einn allra fremsti og sigursælasti handknattleiksmaður Íslands laðaði svo sannarlega að sér framtíð íslensks handknattleiks þegar hann kom til Akureyrar í gær og lék með liði sínu FH gegn KA í Olísdeild karla....

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Ásgeir, Ólafur, Þorgils, Meincke, Jörgen

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Kolstad steinlá á heimavelli fyrir Aalborg Håndbold, 29:18, í uppgjöri Norðurlandaliðanna í níundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Þrándheimi. Aalborg settist í efsta sæti deildarinnar með...
- Auglýsing -

Andri Már hefur samið við Leipzig til lengri tíma

Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig Handball. Samningurinn gildir ársins 2026. Andri Már kom til félagsins í sumar eftir frábæra frammistöðu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða þar sem hann lék...

Erum á mjög góðum stað um þessar mundir

„Mér líður rosalega vel, get varla beðið eftir því að byrja. Líðanin er þannig núna,“ sagði leikstjórnandi landsliðsins Sandra Erlingsdóttir í samtali við handbolta.is í morgun áður en íslenska landsliðið hélt til sinnar síðustu æfingar áður en keppni hefst...

Hverjar eru konurnar 18 í fyrsta HM-hópnum í 12 ár?

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur keppni á HM kvenna á morgun fimmtudag í Stafangri í Noregi. Ísland er í fyrsta inn með á HM kvenna í 12 ár og aðeins í annað sinn í sögunni. Átján leikmenn voru valdir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Svavar, Sigurður, umdeildir dæma, Groetzki, miðasala hafin, ráða ráðum sínum, Neagu

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 5. umferðar

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram síðdegis og í kvöld. Síðasta umferðin fer fram eftir viku. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum sem fara fram eftir áramót.Hópurinn Íslendingar...

Myndasyrpa: Góð stemning á fyrstu æfingunni

Íslenska landsliðið í handknattleik æfði síðdegis í æfingahöllinni í DNB-Arena í Stafangri eftir farsæla flugferð til bæjarins í dag. Allar 18 konurnar í hópnum tóku þátt í æfingunni og var svo sannarlega ekki slegið slöku við. Gríðarlega eftirvænting ríkir...
- Auglýsing -

Mættar til Stafangurs – tveir sólarhringar í fyrsta leik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna kom til Stafangurs rétt eftir hádegið í dag eftir stutta og laggóða flugferð frá Gardemoen í nágrenni Óslóar. Þar með er vikudvöl liðsins í Lillehammer lokið. Framundan er fyrsti leikur á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn...

Viggó er skammt á eftir þeim markahæstu

Þegar flest lið þýsku 1. deildarinnar hafa lokið 14 umferðum er Viggó Kristjánsson landsliðsmaður og leikmaður Leipzig í fjórða sæti á lista yfir markahæstu leikmenn. Viggó hefur skoraði 84 mörk. Einnig hefur hann gefið 33 stoðsendingar. Viggó hefur skoraði...

Molakaffi: Landsliðið, Díana, Rivera, Džokić, Baur, Frakkar, Slóvenar

Leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna færa sig um set í dag. Eftir nærri viku veru í Lillehammer við kappleiki og æfingar heldur hópurinn til Stavangurs þar sem íslenska landsliðið leikur þrjá leiki í riðlakeppni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -