- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Æfingahópar 15 og 16 ára landsliða í kvennaflokki

Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða stúlkna í handknattleik. Annarsvegar 15 ára hópur og hinsvegar 16 ára hópur. Til stendur að hóparnir æfi dagana 23. til 26. nóvember undir stjórn þjálfara á vegum HSÍ.Hér fyrir neðan eru taldir...

Rúnar hefur skorað flest mörk – Guðmundur er skammt á eftir

Framarinn Rúnar Kárason er markahæstur í Olísdeild karla þegar níu umferðir af 22 eru að baki. Rúnar hefur skorað 69 mörk, eða 7,66 mörk að jafnaði í leik. Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum fylgir fast á eftir Rúnari með...

Ólafur hefur verið ráðinn þjálfari EHV Aue

Ólafur Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsis EHV Aue. Félagið staðfesti ráðninguna í tilkynningu fyrir stundu. Handbolti.is sagði frá því í gærkvöld að líkur væri á að EHV Aue réði Ólaf til starfsins á næstunni. Samningur Ólafs við...
- Auglýsing -

Molakaffi: Oddur, Daníel, Hákon, tvíeyki til ÍH, tvær Emmur

Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk, annað frá vítalínunni þegar lið hans Balingen-Weilstetten tapaði fyrir Lemgo á heimavelli með fjögurra marka mun, 30:26, í 1. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark fyrir Balingen-Weilstetten að þessu...

Íslendingar fögnuðu stórsigri í Lundi

Ólafur Andrés Guðmundsson lék við hvern sinn fingur í kvöld þegar KF Karlskrona vann Lugi, 29:19, í Lundi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur fór fyrir sínu liði og skoraði fimm mörk í sjö skotum í þessum mikilvæga sigri...

Ásvellir og Karlskrona í lok febrúar og í byrjun mars

Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM 2024 verði leikin í Brinova Arena í Karlskrona laugardaginn 2. mars á næsta ári. Um verður að ræða síðari viðureign liða þjóðanna í svokölluðum tvíhöfða í...
- Auglýsing -

Átján ára landslið kvenna kallað saman til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U18 ára landsliði kvenna frá 23. – 26. nóvember.Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar birtast á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ. Nánari upplýsingar...

Molakaffi: Grétar, Dagur, Dana, Elvar, Ágúst, Donni, Hannes, Bjarki

Grétar Ari Guðjónsson átti frábæran leik með Sélestat í gær þegar liðið vann Sarrebourg, 31:22, á útivelli í næst efstu deild franska handboltans í gærkvöld. Hafnfirðingurinn varði 13 skot í leiknum, 37,1%. Sélestat er í þriðja sæti deildarinnar með...

Heimsmeistarar þriðja árið í röð – Janus Daði og Ómar Ingi í úrvalsliðinu

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu í kvöld heimsmeistaramót félagsliða þriðja árið í röð. Magdeburg lagði Füchse Berlin, 34:32, í framlengdum úrslitum Dammam í Sádi Arabíu. Janus Daði Smárason var markahæstur hjá Magdeburg í leiknum með sjö mörk ásaamt Svíanum Albin...
- Auglýsing -

Þátttöku kvennaliðs ÍBV í Evrópukeppni er lokið

ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði öðru sinni fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum í kvöld, 36:23. Leikið var á portúgölsku eyjunni. Eftir 14 marka tap í gær, 33:19, var...

Stórleikur Elvars Arnar nægði ekki – Elliði Snær sá rautt

Stórleikur Elvars Arnar Jónssonar fyrir Melsungen dugði skammt þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til annars Íslendingaliðs, Gummersbach, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Selfyssingurinn skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans tapaði...

Dagskráin: Leikið í Grill 66-deildum og í Evrópu

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Sveinbjörn, Axel, Sigvaldi, Róbert, Ásgeir

Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen með átta mörk þegar svissnesku meistararnir unnu HC Kriens-Luzern, 29:26, á heimavelli í A-deild svissneska handboltans í gær. Fimm marka sinna skoraði Óðinn Þór úr frá vítalínunni.  Næstur á eftir Óðni...

Grill 66karla: Tækifærið gekk Þórsurum úr greipum – ÍR á ný í toppbaráttu

Þór tókst ekki að komast í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag. Liðið steinlá fyrir ÍR í Skógarseli, 34:22, og þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar með níu stig eins og Fjölnir. Ungmennalið Fram er...

Sigurlið Evrópumóta félagsliða mætast í úrslitum

Evrópumeistarar SC Magdeburg leika til úrslita við Füchse Berlin á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Dammam í Sádi Arabíu á morgun. Magdeburg lagði Barlinek Industria Kielce, 28:24, í undanúrslitaleik í dag. Füchse Berlin, sem vann Evrópudeildina í vor,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -