Grótta er ein í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir átta marka sigur á FH, 28:20, í Kaplakrika síðdegis í dag. Grótta náði völdum í leiknum í fyrri hálfleik og var með níu marka forskot að honum...
Sögulegur handboltaleikur fór fram í Garðinum í dag þegar Víðir og ungmennalið Selfoss leiddu saman kappa sína í 2. deild karla í handknattleik. Það eitt og sér er e.t.v. ekki svo í frásögur færandi né úrslit leiksins sem Selfossliðið...
Íslenska landsliðið í handknattleik vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í Laugardalshöll í gær, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Íslenska liðið vann þar með báða vináttuleikina sem voru þeir fyrstu...
Berta Rut Harðardóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Kungälvs, 33:22, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Kristianstad HK komst með sigrinum áfram í undanúrslit bikarkeppninnar eftir að hafa unnið leikina...
„Þetta var hörkuleikur í um 50 mínútur áður við stungum af og náðum níu marka forskoti. Varnarleikurinn var mjög góður allan leikinn og markvarslan fylgdi með,“ sagði Sigrún Ása Ásgrímsdóttir leikmaður ÍR við handbolta.is eftir sigur ÍR-inga á Aftureldingu,...
Öðru sinni á leiktíðinni vann ÍR nýliðaslag Olísdeildar kvenna gegn Aftureldingu er liðin mættust að Varmá í dag, 24:20. Þetta var fyrsti sigur ÍR á útivelli í Olísdeldinni í vetur. Þar með hafa ÍR-ingar unnið sér inn átta stig...
Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson koma inn í íslenska landsliðið sem mætir Færeyingum í Laugardalshöll klukkan 17.30 í dag. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hvílir í staðinn. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn til þess að taka...
Ísland lagði Færeyjar í Laugardalshöll í gærkvöldi, 39:24, í fyrri viðureign liðanna í vináttleik í handknattleik karla. Nærri 2.000 áhorfendur skemmtu sér vel á leiknum og studdu um leið hressilega við baki á íslenska landsliðinu. Liðin mætast öðru sinni...
„Þetta var öruggur sigur og margt gott en ég er líka viss um að þegar við verðum búnir að fara yfir leikinn þá sjáum við margt sem við getum lagað,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir...
Ekki tókst Víkingum að stöðva sigurgöngu Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik lið félaganna mættust í 6. umferð í Safamýri. Selfoss vann öruggan sigur, 38:21, og hefur þar með 12 stig að loknum sex leikjum. Ungmennalið Fram bættist...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann stórsigur á færeyska landsliðinu með 15 marka mun, 39:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska landsliðsins eftir að Snorri Steinn Guðjónsson tók við...
Michael Damgaard skoraði sjö mörk fyrir danska landsliðið þegar það lagði norska landsliðið, 27:24, á fjögurra þjóða æfingamóti í handknattleik karla í Arendal í Noregi í gærkvöld. Rasmus Lauge skoraði fjögur mörk fyrir Dani. Mikkel Hansen lék sinn fyrsta...
„Í lokin small loksins vörnin hjá okkur og þá skiluðu hraðaupphlaupin sér um leið,“ sagði glaðbeitt Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals og væntanlegur HM-fari þegar handbolti.is hitti hana eftir sigur Vals á Fram í Úlfarsárdal í kvöld, 26:21, í...
„Mér fannst við vera með nægan kraft allan leikinn en því miður þá voru síðustu 10 mínúturnar svolítið stöngin út hjá okkur. Kannski misstum við aðeins einbeitinguna. Til dæmis áttum við tvö stangarskot í jafnri stöðu og Valur svaraði...
Kapphlaup Hauka og Vals um efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik hélt áfram í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína í upphafsleikjum 8. umferðar. Haukar skoruðu þrjú síðustu mörkin á heimavelli og lögðu Stjörnuna, 25:24. Sara Katrín Gunnarsdóttir...