Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er frá keppni um þessar mundir eftir að hann fékk þungt högg á annað augað í viðureign Flensburg og Kadetten Schaffhausen í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudagskvöldið. Óvíst er hversu lengi Selfyssingurinn verður frá keppni.
Teitur...
Stiven Tobar Valencia skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Benfica þegar liðið gerði jafntefli við ABC de Braga, 30:30, á heimavelli í gær í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Benfica er í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á...
Haukar slógu tvær flugur í einu höggi í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik með því annars vegar að verða fyrst liða til þess að vinna Íslandsmeistara Vals og hinsvegar að tylla sér í toppsætið. Í hörkuleik á Ásvöllum...
Afturelding vann hreint ævintýralegan sex marka sigur á norska liðinu Nærbø, 29:23, að Varmá í kvöld og komst þar með áfram í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Samanlagt vann Afturelding með einu marki 51:50. Nærbø, sem vann keppnina...
FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla með ævintýralegum sigri í Belgrad í dag á RK Partizan. FH vann síðari leikinn ytra í dag með sjö marka mun, 30:23, eftir...
Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir kunni vel við sig á fjölum íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum í dag og lét það ekki slá sig út af laginu að vera markvörður andstæðinga ÍBV að þessu sinni. Hún fór á kostum í marki Fram, varði...
Nýliðar ÍR halda áfram að gera það gott í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í dag gerði liðið sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna, 28:23, í Skógarseli í Breiðholti og er liðið komið með sex stig eftir sex leiki.
ÍR...
Átta leikmenn ungmennaliðs ÍBV sýndu mikla seiglu og baráttuhug í dag þegar þeir fengu annað stigið úr leik sínum við ungmennalið Stjörnunnar í 2. deild karla þegar liðin leiddu saman hesta sína í Mýrinni í Garðabæ. Lokatölur voru 30:30....
„Oft hefur verið þörf en nú er svo sannarlega nauðsyn að Mosfellingar standi saman og streymi að Varmá, fylli íþróttahúsið og hjálpi okkur áfram í Evrópukeppninni. Saman eru okkur allir vegir færir,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar sem...
Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í stórsigri Sporting Lissabon á Vitória, 38:20, á útivelli í gær í 9. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sporting er sem fyrr efst með 27 stig eftir níu leiki, fjórum stigum á...
FH fór upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld. FH vann stórsigur á Fjölni, 26:9, í Kaplakrika. Emilía Ósk Steinarsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk auk þess sem Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir var í...
Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði harðsnúið ungmennalið Víkings, 31:27, í Fjölnishöllinni. Þar með situr Fjölnir einn í efsta sæti deildarinnar með níu stig að loknum fimm leikjum. Þór...
„Það á að fara selja áskrift frá og með 1. nóvember. Ég hef alveg sagt mína skoðuna og hef rætt við menn innan HSÍ að ég hef miklar áhyggjur að þeir ætli að byrja rukka fyrir þetta 1. nóvember....
Viðureign ÍBV og Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum í kvöld hefur verið frestað vegna samgöngutruflana sökum veðurs. ÍBV segir frá þessu á Facebook og lætur þess jafnframt getið að til...