Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem á lið í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Þýska landsliðið tryggði sér síðasta sætið í undanúrslitum með sigri á danska landsliðinu, undir stjórn Arnórs Atlasonar, 31:26, í fjórða...
„Mér líður frábærlega. Er alveg í skýjunum. Einn kollegi þinn sem ég var að tala við sagði mér að það væru 30 ár síðan við vorum í undanúrslitum. Þá var ég ekki einu sinni orðinn að hugmynd,“ sagði Þorsteinn...
„Markmiðið í dag var að komast í undanúrslit og það náðist. Við erum hinsvegar alls ekki hættir núna. Næst er fara út á hótel og safna kröftum fyrir undanúrslitin á laugardaginn. Við förum af fullum krafti í næsta leik,“...
„Mér líður stórkostlega. Það er geggjað að vera kominn í undanúrslit. Þetta er risastórt fyrir okkur,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli eftir að íslenska landsliðið tryggði sér sæti...
Íslendingar eiga eitt af fjórum bestu landsliðum heims í flokki karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Íslensku piltarnir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Portúgal með fjögurra marka mun, 32:28, í undanúrslitum í dag með stórbrotnum síðari hálfleik....
Draumur frænda okkar frá Færeyjum um sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, varð því miður að engu í dag þegar þeir töpuðu fyrir Serbíu, 30:27, í átta liða úrslitum í Max Schmeling...
„Fyrst og fremst verðum við að ná fram okkar allra besta leik og um leið leika jafnan leik,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu landsliðsins...
Danski landsliðsmaðurinn Jacob Holm hefur kvatt Füchse Berlin eftir fimm ára veru og gengið til liðs við franska meistaraliðið Paris Saint-Germain. Samningur Holm við PSG er til þriggja ára.
Fréttavefurinn RT Handball hélt því fram í gær að forráðamenn sænska handknattleiksliðsis Pick...
„Portúgalar eru minni og kvikari en aðrir þeir sem við höfum fengist við á mótinu til þessa,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson einn leikmanna U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu íslenska landsliðsins...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri æfði í 50 mínútur í Max Schmeling-Halle í Berlín í dag. Allir leikmenn liðsins, 17 að tölu, tóku þátt í æfingunni virtust allir vera hressir og kátir og...
Handknattleiksþjálfarinn Jörgen Freyr Ólafsson Naabye hefur verið ráðinn þjálfari hjá norska félaginu Rival/Nord og HTG sem er með bækistöðvar í Haugasundi. Greint var frá ráðningunni í morgun en hún er til tveggja ára. Jörgen Freyr hefur tvö síðastliðin ár...
Ljóst er að færeyska landsliðið verður ennþá öflugra en áður þegar það mætir til leiks á morgun í átta lið úrslitum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í Berlin. Þjálfarar liðsins kölluðu í vikunni eftir ungstirninu Óla Mittún. Hann er...
Rakel Dórothea Ágústsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna frá HK. Hún er 17 ára gömul og varð fjórða markahæst í Grill 66-deildinni á síðasta keppnistímabili með 98 mörk. Rakel Dóróthea stendur í ströngu í sumar með...
Þjálfarateymi meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfoss er fullskipað fyrir átök komandi vetrar í Grill 66-deildinni. Nokkrar breytingar verða frá síðasta keppnistímabili. Jóna Margrét Ragnarsdóttir fyrrverandi landsliðskona kemur inn í teymið sem aðstoðarþjálfari ásamt Eyþóri Lárussyni þjálfara og Katli Heiðari...
Sex íslenskir landsliðsmenn hjá fjórum félagsliðum verða í eldlínu Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Dregið var í tvo átta liða riðla í morgun og höfnuðu tvö svokölluð Íslendingalið í hvorum riðli.Nýkrýndir Evrópumeistarar í SC Magdeburg með...