Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir úrslitaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem hefst í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19 á morgun, miðvikudag. Miðasala hefst í dag og er ekki við öðru búist en að miðarnir verði rifnir...
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sylvía, sem getur leyst allar stöður fyrir utan, skoraði 33 mörk í 11 leikjum. Með spilamennsku sinni vann hún sér sæti í keppnishóp U19 ára landsliðsins...
„Við fórum rétt stemmdir inn í leikinn. Það var hreint geggjað að sjá hvernig strákarnir spiluðu leikinn. Hann var kannski ekki fallegur en orkan var mikil og ákefðin eftir því. Það var lykilatriðið,“ sagði kampakátur Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari...
„Varnarleikur og markvarslan í fyrri hálfleik skildi liðin að og sjö marka munur þegar hann var að baki. Sjö marka munur er mikill munur til að vinna upp,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is spurður hvað...
Allt verður lagt undir í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á miðvikudagskvöld. Það er staðreynd eftir að Haukar jöfnuðu einvígið með sigri á Ásvöllum í kvöld, 27:24, í fjórða úrslitaleiknum við ÍBV. Haukar...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu deildarmeistarar HC Kriens, 31:27, í fyrsta úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Leikurinn fór fram í Sursee Stadthalle, heimavelli deildarmeistaranna HC Kriens að viðstöddum 2.900 áhorfendum....
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa tekið að sér þjálfun 15 ára landsliðs pilta í handknattleik. Andri og Ásgeir Örn hafa valið hóp til æfinga um næstu helgi, 2. – 4. júní.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar...
Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Anna María, sem spilar í stöðu línumanns, lék stórt hlutverk í varnarleik liðsins í vetur. Hún er uppalinn ÍR-ingur en hún kemur úr yngri flokka starfi...
Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður og hornamaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen varð markakóngur Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem lauk í dag með sigri þýska liðsins Füchse Berlin. Óðinn Þór skoraði 110 mörk í 13 leikjum, sem jafngildir 8,46 mörkum að...
Ihor Kopyshynskyi leikmaður bikarmeistara Aftureldingar í handknattleik karla hafnaði í áttunda sæti með löndum sínum í úkraínska landsliðinu á Evrópumótinu í strandhandbolta sem lauk í Nazaré í Portúgal í dag. Úkraínska landsliðið tapaði í hádeginu í dag fyrir Króötum...
Aalborg Håndbold leikur til úrslita við meistara síðasta árs, GOG, um danska meistaratitilinn í handknattleik karla. Aalborg Håndbold lagði lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK með sjö marka mun í oddaleik í undanúrslitum í dag, 33:26, eftir að...
Handknattleiksmaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Frá þessu segir uppeldisfélag hans, Grótta, en Þorgeir Bjarki gekk á ný til liðs við félagið fyrir ári eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með Val 2021...
Ásbjörn Friðriksson og Haraldur Þorvarðarson hafa valið hóp til æfinga hjá U16 ára landsliði karla helgina 2. – 4. júní n.k. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler.Þjálfarar:Ásbjörn Friðriksson.Haraldur Þorvarðarson.
Leikmannahópur:Alexander Ásgrímsson, ÍR.Andri...
Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans Balingen-Weilstetten vann Potsdam, 30:29, á útivelli í hörkuleik í 36. og þriðju síðustu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. Sigurmarkið var skorað hálfri fjórðu mínútu...
Þýska liðið Füchse Berlin og BM Granollers frá Spáni mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Flens-Arena í Þýskalandi á morgun. Bæði lið höfðu betur í undanúrslitaleikjunum í dag. Berlínarliðið lagði Montpellier frá Frakklandi á sannfærandi hátt, 35:29.Granollers...