U21 árs landslið karla í handknattleik mætir franska landsliðinu í sama aldursflokki í tveimur vináttuleikjum í París 10. og 11. mars. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla í júní og í...
Handknattleiksmaðurinn úr Haukum, Darri Aronsson, er byrjaður að æfa af fullum krafti með franska efstu deildarliðinu US Ivry. Vonir standa til þess að hann leiki sinn fyrsta leik í næstu viku, gangi áfram allt að óskum.
Darri gekk til liðs...
Stiven Tobar Valencia hornamaður úr Vals er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik sem valið hefur verið fyrir tvo leiki við Tékka í undankeppni EM 2024 sem fram fara 8. og 12. mars.
Stiven hefur farið á kostum með...
Betur fór en áhorfðist hjá Robertu Stropé handknattleikskonunni öflugu hjá Selfossi. Óttast var að hún hefði slitið krossband í hné snemma í síðari hálfleik í viðureign Selfoss og Vals í Olísdeild kvenna á 13. febrúar. Eyþór Lárusson þjálfari Selfossliðsins...
Stórleikur landsliðsmarkvarðarins Elínar Jónu Þorsteinsdóttur í marki Ringkøbing Håndbold dugði ekki til sigurs á København Håndbold á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Elín Jóna varði 19 skot, 42%, í 28:25 tapi. Ringkøbing er í 11. sæti af 14...
Þau tíðindi áttu sér stað í gærkvöld að Þorgeir Haraldsson áhrifamesti og farsælasti forystumaður í íslenskum handknattleik til áratuga lét af embætti formanns handknattleiksdeildar Hauka á aðalfundi sem vitanlega var haldinn á Ásvöllum.
Fáir ef nokkrir stjórnendur handknattleikdeildar á...
Valur innsiglaði sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld með stórsigri á PAUC, 40:31, í Origohöllinni. Ekki er hægt að útiloka að Valur hafni í fjórða sæti og enn er möguleiki á öðru sæti.
Til þess...
Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen skoraði ótrúlegt mark fyrir lið sitt í sigurleik á portúgalska liðinu Benfica í gær í viðureign liðanna í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Lissabon.
Whaat 👀@RasmusBoysen92 Great goal...
Sandra Erlingsdóttir lék á ný með TuS Metzingen í gærkvöldi þegar liðið sótti meistara Bietigheim heim í Sporthalle am Viadukt í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bietigheim vann öruggan sigur, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir...
„Strax eftir leik þegar tilfinningarnar eru á fullu er kannski rétt að tala varlega. Ég er eiginlega hálf orðlaus en vafalaust má nota orðið magnað yfir frammistöðu liðs mína. Hún er vafalaust ein sú besta undir minni stjórn hjá...
Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson munu stýra íslenska landsliðinu í handknattleik í fjórum síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í mars og apríl. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson formaður Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is.
Gunnar og Ágúst...
Guðmundur Þórður Guðmundsson er hættur störfum sem landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sem sendi frá sér fyrir nokkrum mínútum. Þar kemur fram að samkomulag hafi orðið um starfslok Guðmundar og þau séu gerð...
Jónatan Þór Magnússon þjálfari karlaliðs KA er sagður horfa ákveðið út fyrir landsteinana með þjálfun í huga þegar hann hættir þjálfun KA-liðsins í lok leiktíðarinnar.
Akureyri.net hefur það samkvæmt áreiðanlegum heimildum að Jónatan Þór sé í viðræðum við lið...
Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands.
Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...
Haukar fóru syngjandi sælir og glaðir heim úr Mosfellsbæ í kvöld með tvö kærkomin stig í farteskinu eftir sigur á Aftureldingu, 26:24, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, varði allt hvað af tók...