Haukar og Valur komust í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna með sannfærandi sigrum á andstæðingum sínum, Víkingi og Fram. Eins og e.t.v mátti búast við þá unnu Haukar liðsmenn Víkings, lokatölur 34:22. Víkingur, sem er í Grill...
Valur hefur kallað Ásdísi Þóru Ágústsdóttur og Karlottu Kjerúlf Óskarsdóttur heim úr láni hjá Selfoss. Þær verða gjaldgengar með Valsliðinu í Olísdeildinni eftir helgina, eftir því sem næst verður komist. Fjórir dagar verða líða frá því að leikmaður er...
Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson færir sig um set í sumar eftir eins árs dvöl hjá danska úrvalsdeildarliðinu Lemvig-Thyborøn Håndbold. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í morgun. Þar segir að Daníel Freyr hafi í hyggju að róa á önnur...
Þegar 13 leikmenn Vals skoruðu í Evrópuleiknum gegn Flensburg, 30:33, jöfnuðu þeir met sem leikmenn KA áttu frá 2005 og leikmenn Vals frá 2005.
* 13 leikmenn KA skoruðu mörk í tveimur leikjum í röð gegn Mamuli Tibilisi frá Georgíu...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign THW Kiel og Kielce í 11. umferð B-riðlis Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Kiel í Þýskalandi á morgun. Kiel er í fjórða sæti riðilsins en pólska liðið...
Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Selfoss vann öruggan sigur á HK í Sethöllinni á Selfossi, 36:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13....
Eftir hlé síðan um miðjan desember var þráðurinn tekinn upp í dag í Evrópudeild karla í handknattleik. Leikir sjöundu umferðar fóru fram, alls 12 leikir. Að vanda stóðu Valsmenn í ströngu. Fleiri Íslendingar komu við sögu.
𝐼𝑡'𝑠 𝑎 𝑘𝑖𝑛𝑑 𝑜𝑓...
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í landsliðshópi Finnlands sem mætir landsliði Slóvaka í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Svíinn Ola Lindgren, landsliðsþjálfari Finna, hefur tilkynnt val á 16 leikmönnum sem hann ætlar að tefla fram í leikjunum sem fram...
Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur loksins fengið botn í meiðsli sem hafa plagað hana í hálft þriðja ár. Í samtali við Vísir.is í morgun segir Lovísa hún fari í aðgerð á hásin í næsta mánuði. Þungu fargi er létt af...
Átta liða úrslit Powerade bikarkeppninnar í handknattleik hefjast í kvöld. Einn leikur er á dagskrá en þrír eiga að fara fram á morgun. Selfoss og HK mætast í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Liðin sitja í sjöunda og áttunda...
Ragnar Jóhannsson lék sinn 150. leik fyrir meistaraflokk Selfoss á sunnudagskvöldið þegar Selfoss lagði Hauka í 14. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfoss, 31:28. Ragnar mætti þá til leiks aftur eftir langa fjarveru vegna meiðsla.
Patryk Rombel sem þjálfað...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Gróttu. Hann tekur við af Gunnari Gunnarssyni sem sagði starfinu lausu á dögunum. Ráðning Sigurjóns Friðbjörns kemur heim og saman við frétt handbolta.is á laugardaginn.
Sigurjón er 34...
„Við bara köstuðum leiknum frá okkur. Fórum að leyfa okkur hluti sem eigum ekki að gera. Tæknfeilarnir voru ótrúlegir á ögurstundu. Þannig hleyptum við þeim inn í leikinn. Það er hreint óskiljanlegt hvernig við klúðruðum þessu,“ sagði Gunnar...
„Útlitið var vissulega ekki gott þegar tólf mínútur voru til leiksloka, satt að segja mjög dökkt en okkur tókst að snúa taflinu við. Menn gáfust ekki upp. Það er karakter í þessu hóp,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram með...
Fram stökk upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í kvöld með hreint ævintýralegum sigri á Aftureldingu, 30:29, í íþróttahúsinu á Varmá í kvöld. Mosfellingar virtust með góð tök á leiknum og fimm marka forskot þegar 13 mínútur voru til...