Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Tertnes. Félagið og Bergensavisen segja frá þessu í kvöld. Tertnes er með bækistöðvar í nágrenni Bergen. Tertnes rekur lestina í norsku úrvalsdeildinni um þessar mundir með fjögur stig eftir átta leiki...
Kórdrengir fara stigalausir í jólafrí í Grill 66-deild karla eftir níunda tapið í dag. Að þessu sinni var ungmennalið Fram sterkara en liðsmenn Kórdrengja liðin öttu kappi á Ásvöllum í dag. Þegar upp var staðið munaði sjö mörkum á...
Ungmennalið Fram lauk keppni í Grill 66-deild kvenna á þessu ári með stórsigri á ungmennaliði Vals í Úlfarsárdal síðdegis í dag, 29:17. Ingunn María Brynjarsdóttir, unglingalandsliðsmarkvörður átti stórleik í marki Framliðsins og varði 15 skot, nærri 50%. Gerði hún...
ÍBV tapaði síðari viðureign sinni við Dukla Prag ytra í kvöld með sjö marka mun, 32:25, og er þar með úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á þessu tímabili. Eins marks sigur í fyrri leiknum í gær hjálpaði...
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Nantes í Frakklandi og íslenska landsliðsins er besti ungi handknattleiksmarkvörður heims, samvæmt niðurstöðu í vali vefsíðunnar handball-planet. Ekki er nóg með það því að Viktor Gísli hafnaði í þriðja sæti í kjöri á efnilegasta handknattleiksmanni...
Sigurganga Andreu Jacobsen og félaga í EH Aalborg heldur áfram í næst efstu deild danska handknattleiksins. Í gær vann EH Aalborg liðsmenn HIK í heimsókn í Maglegårdshallen í Hellerup norður af Kaupmannahöfn, 21:17. Andrea skoraði þrjú mörk. EH Aalborg...
Leipzig vann í dag sinn sjötta leik í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins í byrjun nóvember en þá var liðið í miklum vanda.
Leipzig lagði GWD Minden í Minden í dag með minnsta mun, 29:28. GWD...
Selfoss vann sanngjarnan sigur á Fram, 32:30, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla, þeirri síðustu hjá þeim á þessu ári. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14.
Fljótlega í síðari hálfleik náði Selfoss...
Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast...
Stjörnunni fataðist flugið í síðasta leik sínum í Olísdeild kvenna á árinu í heimsókn til KA/Þórs í dag og tapaði óvænt með þriggja marka mun, 21:18. Þetta er aðeins annað tap Stjörnunnar í deildinni á leiktíðinni. KA/Þórsliðið var ákveðið...
Dánjal Ragnarsson tryggði ÍBV sigur á Dukla Prag í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Prag í dag, 34:33. Hann skoraði sigurmarkið sex sekúndum fyrir leikslok.
Liðin mætast á ný í Prag síðdegs á morgun og...
„Við vorum í erfiðleikum með varnarleikinn okkar allan leikinn, töpuðum of mörgum stöðum maður gegn manni. Okkur tókst ekki að ná nógu mörgum stoppum. Þar á ofan gerðum við alltof mikið af mistökum í sóknarleiknum, ekki síst í fyrri...
„Ég er gríðarlega ánægður með liðið mitt þótt vissulega hefði ég viljað vinna leikinn. Miðað við stöðuna á okkur, það sem gekk á í leiknum, og að brotna ekki við mótlætið. Afturelding var komin með tveggja marka forskot undir...
„Að sama skapi og við vorum nærri því að vinna leikinn þá vorum við klaufar missa boltann í lokin í hendurnar á Benedikti Gunnari. Ég var akkúrat á sama tíma að biðja um leikhlé og sá ekki skýrt hvað...
Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði fjögur mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans, Alpla Hard, vann Handball Tirol, 34:23, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Hardliðsins sem er í öðru sæti deildarinnar...