- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Haukur og félagar kræktu í tvö stig í Elverum

Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Łomża Industria Kielce komust í efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld, a.m.k. um stundarsakir, þegar liðið vann norsku meistarana, Elverum, naumlega í Terningen Arena í Elverum, 27:26, í hörkuleik. Kielce var...

Bræður taka við þjálfun Þórs

Handknattleiksdeild Þórs hefur ráðið bræðurna Geir Kristinn og Sigurpál Árna Aðalsteinssyni þjálfara karlaliðs félagsins sem leikur í Grill66-deildinni. Akureyri.net segir frá ráðningunni í dag. Geir og Sigurpáll taka við af Stevce Alusovski sem leystur var frá störfum í síðustu...

Fimm leikir framundan á 12 dögum hjá Val

Valsmenn hafa nánast leikið tvo leiki á viku síðasta mánuðinn og áfram verða annir hjá þeim fram í miðjan desember. Fimm leikir standa fyrir dyrum á 12 dögum auk ferðlaga. Valur fer tvisvar til Vestmannaeyja og einu sinni til...
- Auglýsing -

Anton Gylfi og Jónas mættir til leiks í Celje

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson slá ekki slöku við þessa daga. Í viðbót við annir í dómgæslu hér heima þá hafa þeir verið munstraðir á viðureign Slóveníumeistara RK Celje Pivovarna Laško og ungversku meistaranna Pick Szeged í...

Molakaffi: Guðjón L., þrautaganga Elver, Appelgren, Weinhold, Jallouz

Guðjón L. Sigurðsson var eftirlitsmaður í Ystad í gærkvöld á viðureign Ystads og Flensburg í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Heimamenn unnu leikinn með fjögurra marka mun, 30:26. Dómarar komu frá Bosníu.  Þátttaka dönsku handknattleikskonunnar Helena Elver í leik með liði...

Evrópudeildin – 4. umferð: úrslit og staðan

Fjórða umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Tuttugu og fjögur lið reyndu með sér í 12 viðureignum í fjórum riðlum keppninnar. Auk Valsmanna tóku nokkrir Íslendingar þátt í öðru leikjum kvöldsins. Hér fyrir neðan eru úrslit 4....
- Auglýsing -

Valsmenn í kjölfar Framara

Þegar Valur mætir franska liðinu PAUC Pays d´Aix í kvöld í Suður-Frakklandi, fyrir norðan Marseille, í Evrópudeildinni í handknattleik, fara þeir í kjölfar leikmanna Fram, FH, Hauka og ÍBV; að leika Evrópuleik í Frakklandi. Framarar léku fyrst gegn frönsku...

Gérard tekur við af Landin

Þýska handknattleiksliðið THW Kiel hefur samið við franska landsliðsmarkvörðinn Vincent Gérard til eins árs frá og með næsta sumri. Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin kveður THW Kiel eftir leiktíðina og gengur til liðs við Aalborg Håndbold eins og sagt var...

Myndir – Fjölmennt þegar FH heiðraði Geir Hallsteinsson

Geir Hallsteinsson fyrrverandi landsliðsmaður og einn allra fremsti og snjallasti handknattleiksmaður Íslands var heiðraður áður en viðureign FH og Aftureldingar hófst í Kaplakrika í gærkvöld. Athöfnin var fjölmenn og glæsileg en meðal gesta var forseti Íslands, hr. Guðni...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Arnar, Ásgeir, Bjarni, Sagosen, Møller, lífróður

Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Kolding á heimavelli í gærkvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 38:33.  Ágúst Elí Björgvinsson varði fimm skot þá stund sem hann lék í marki...

Sveinn og Hafþór og félagar unnu fornt veldi

Sveinn Andri Sveinsson og Hafþór Már Vignisson voru í stóru hlutverki hjá þýsku liðinu Empor Rostock í kvöld þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti 2. deildar með góðum sigri, 29:24, á hinu forna stórliði TV Großwallstadt sem leikur...

FH-ingar sýndu sparihliðarnar – Haukar unnu einnig

FH-ingar voru mikið öflugri í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld og unnu Aftureldingu með fimm marka mun, 38:33, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 19:13. FH...
- Auglýsing -

Íslendingar í undanúrslitum í Noregi

Íslendingaliðin Elverum og Kolstad komust í gær í undanúrslit í norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í gær. Þriðja liðið sem Íslendingar leika með og var í átta liða úrslitum, Drammen, féll úr leik. Orri Freyr Þorkelsson og leikmenn Elverum lögðu...

Molakaffi: Sandra, Sveinn, Aldís, Ásdís, Tryggvi, Viktor, Egill, Jakob, Kristinn, Axel

Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Metzingen tapaði fyrir Dortmund, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Dortmund og tókst heimaliðinu að kreista fram sigur í lokin. Metzingen situr í...

Stjörnumenn voru sterkari í Úlfarsárdal

Stjarnan færðist upp í fimmta sæti Olísdeildar karla í kvöld með þriggja marka sigri á Fram í Úlfarsárdal, 32:29, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Þetta var þriðji tapleikur Fram í röð og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -