- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Gunnar Valur, Ragnar, Brynjar, Ólafur, Bjarki, Aldís, Ásdís, Harpa, Sunna, Dana, Axel, Örn

Gunnar Valur Arason og Ragnar Áki Ragnarsson hafa fengið félagaskipti frá Vængjum Júpíters yfir til liðs Kórdrengja sem leikur í Grill66-deild karla. ÍR-ingurinn Viktor Bjarki Ómarsson hefur verið lánaður til Kórdrengja út leiktíðina.  Einnig hefur Brynjar Jökull Guðmundsson fengið leikheimild...

Díana Dögg fór meidd af leikvelli

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, fór meidd af leikvelli í síðari hálfleik í kvöld í leik með liði sínu, BSV Sachsen Zwickau í þýsku 1. deildinni í átta marka tapleik fyrir Thüringer HC, 32:24. „Ég féll við og...

Valur og Stjarnan áfram á sigurbraut – úrslit og markaskor

Lið Vals og Stjörnunnar eru áfram ósigruð í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hvort þeirra hefur leikið þrisvar sinnum. Valur vann Fram, 27:22, í Origohöllinni í kvöld en Stjarnan vann KA/Þór með 11 marka mun í TM-höllinni í...
- Auglýsing -

KA/Þór hefur samið við brasilíska konu – leikheimild er í höfn

Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana hefur samið við KA/Þór og fengið leikheimild hjá HSÍ, eftir því sem fram kemur á félagaskiptavef HSÍ. Reikna má með að Baliana gangi rakleitt inn í leikmannahóp KA/Þórs og verði hugsanlega með gegn Stjörnunni...

Heimir og Einar sofna ekki á verðinum – kalla saman 28 pilta til æfinga

Króatar verða gestgjafar heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dagana 2. til 13. ágúst á næsta ári. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið með að huga að undirbúningi íslenska landsliðsins sem verður á...

Valsmenn eru í þriðja flokki – ægisterk lið bíða

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út styrkleikaflokkana sem dregið verður úr í fyrramálið fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar í karlaflokki. Íslands- og bikarmeistarar Vals eru í þriðja flokki af sex. Liðin sem hlupu yfir undankeppnina eru í þremur efstu flokkunum en liðin...
- Auglýsing -

Jóhanna Margrét er orðin samherji Aldísar og Ásdísar

Handknattleikskonan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir hefur söðlað um og gengið til liðs við Skara HF og verður þar með þriðji Íslendingurinn í herbúðum liðsins. Jóhanna Margrét gekk til liðs við Önnereds frá HK í sumar en festi ekki rætur og...

Glatt var á hjalla í Fredericia

Glatt var á hjalla þegar flautað var til leiksloka í Thansen-Arena í Fredericia í kvöld þegar lið heimamanna vann SønderjyskE, 34:32, í hörkuspennandi leik að viðstöddum 1.965 áhorfendum í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikmenn Fredericia...

Einar verður að súpa seyðið af ummælum sínum – Birgir í bann

Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ vegna ummæla sinna í samtali við Stöð2/Vísir að lokinni viðureign FH og Fram í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag. Ummælin sem um...
- Auglýsing -

Keppnistímabilið er á enda hjá Huldu Bryndísi

Hulda Bryndís Tryggvadóttir leikur ekki meira með KA/Þór á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Hún gengur með sitt fyrsta barn og er þar með komin í fæðingarorlof frá handboltanum. Hulda Bryndís tók þátt í tveimur fyrstu leikjum KA/Þórs í...

Er viss um að hafa stigið rétt skref

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik segir það hafa verið góða tilbreytingu að ganga til liðs við EH Aalborg í Danmörku eftir fjögurra ára veru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad. Hollt sé að takast á við nýjar áskoranir með öðrum liðsfélögum,...

U21 árs landsliðið fer að huga að HM – 22 valdir til æfinga

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið hóp 22 handknattleiksmanna til æfinga hjá U21 árs landsliði karla 12. –15. október nk. Ekki kemur fram í tilkynningu frá HSÍ hvort leikir standi fyrir dyrum hjá liðinu á allra næstu...
- Auglýsing -

Neyðast til að leika heimaleik í öðru bæjarfélagi

Þórsarar á Akureyri eru tilneyddir til að leika næsta heimaleik sinn í Grill66-deild á laugardaginn á Dalvík. Íþróttahöllin á Akureyri er upptekin vegna árshátíðar um næstu helgi og því eiga Þórsarar ekki í önnur hús að venda með heimaleik...

Molakaffi: Oddur, Daníel Þór, Roland, Orri Freyr, Ólafur, Viktor, Ómar, Mappes, Krzikalla

Balingen-Weilstetten, liðið sem Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson leika með, er eina taplausa lið þýsku 2. deildarinnar þegar fimm umferðum er lokið. Balingen vann nauman sigur á HC Motor í gær á heimavelli, 33:32. Oddur skoraði þrjú mörk...

Haukar og KA leika ekki á heimavelli

Hvorki Haukar né KA leika á heimavelli í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í kringum næstu mánaðarmót. KA fer til Vínarborgar en Haukar halda til Nikósíu og leika þar báða leiki sína við Sabbianco...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -