- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Myndir: Sjúkrabíll sótti Þorstein Leó á Varmá

Þorsteinn Leó Gunnarsson, stórskyttan unga og unglingalandsliðsmaður Aftureldingar, var fluttur á sjúkrahús undir læknishendur í kvöld eftir að hafa hlotið talsvert högg og slæma byltu eftir aðeins liðlega fimm mínútna leik á milli Aftureldingar og Gróttu í Olísdeildinni í...

4. umferð Olísdeildar – úrslit og markaskor

Fimm leikir fóru fram í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Úrslit þeirra voru sem getið er hér að neðan ásamt markskorurum og vörðum skotum. Tölfræði leikjanna er fengin hjá HBStataz. ÍR - Hörður 35:34 (19:16).Mörk ÍR:...

Verður ekkert með Fram á tímabilinu

Karen Knútsdóttir leikur ekkert með Íslands- og deildarmeisturum Fram á keppnistímabilinu sem nýlega er hafið. Karen sagði frá því á samfélagsmiðlum í gærkvöld að snemma á næsta ári fjölgi í fjölskyldu hennar. Hún og Þorgrímur Smári Ólafsson eiga von...
- Auglýsing -

Molakaffi: Vukicevic, Gunnar Kári, Oftedal, Nocandy, Herrem

Luka Vukicevic leikmaður Fram og Gunnar Kári Bragason leikmaður Selfoss U hlutu útilokun með skýrslu í leikjum með liðum sínum í síðustu viku. Þeir geta báðir mætt til leiks í næstu leikjum liðanna sinn þar sem hvorugur var úrskurðaður...

Bjarki Már og Haukur fögnuðu sigrum

Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu Dinamo Búkarest, 33:30, í viðureign liðanna í Búkarest í kvöld. Bjarki Már skoraði fjögur mörk í leikum. Dinamo var yfir framan af leiknum og var m.a. með tveggja marka forskot að loknum...

„Tökum handboltanum fagnandi í Suðurnesjabæ“

Handknattleikur er að vakna úr dvala á Reykjanesskaganum eftir að hafa legið í láginni um árabil. Á föstudaginn stendur fyrir dyrum aukaaðalfundur hjá Knattspyrnufélaginu Víði Garði þar sem eitt mál er dagskrá, stofnun handknattleiksdeildar. Ekki verður látið þar við...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ásgeir, Daníel, Jovanovic, Karabatic, Espérance Sportive, listi lengist

Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki.  Hvorki...

Teitur markahæstur í stórsigri – úrslit leikja í undankeppni Evrópudeildar

Fyrri leikir annarrar og síðari umferðar undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Hópur íslenskra handknattleiksmanna stóð í ströngu og gekk þeim og liðum þeirra misjafnlega. Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Flensburg ásamt Dönunum Johan á Plógv...

Myndir: Æft og lagt á ráðin í Vestmannaeyjum

Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í Vestamannaeyjum í gær og verður þar fram á morgundaginn þegar hópurinn færir sig um set til Reykjavíkur. Á höfuðborgarsvæðinu verður þráðurinn tekinn upp við æfingar fram á sunnudag. Æft verður tvisvar á...
- Auglýsing -

Hákon Daði og Elvar Örn í hópnum fyrir leikina við Ísrael og Eistland

Hákon Daði Styrmisson og Elvar Örn Jónsson eru á meðal 18 leikmanna sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið í A-landsliðið sem mætir landsliðum Ísraels og Eistlands í upphafsleikjum undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2024. Leikirnir fara...

Molakaffi: Tórfinnsson, Kristín, Katrín, Ellefsen, Tryggvi, Ehrig, hjólastólahandbolti

Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson  getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...

Einstaklega lunkinn miðjumaður semur við nýliðana

Nýliðar Harðar í Olísdeild karla halda áfram að styrkja sveit sína í átökunum á Íslandsmótinu. Í kvöld var tilkynnt á tveimur tungmálum að annar Brasilíumaður hafi skrifað undir samning við félagið og sé hann væntanlegur til Ísafjarðar þá og...
- Auglýsing -

Er misjöfn eftir vikum – óvissan er verst

Ellefu mánuðir eru liðnir síðan landsliðskonan í handknattleik og HK-ingurinn, Tinna Sól Björgvinsdóttir, fékk talsvert högg á gagnauga á æfingu. Vonir stóðu til að hún jafnað sig á nokkrum vikum og mætti aftur til leiks á nýjan leik. Það...

Viktor Gísli er meiddur á olnboga

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður franska liðsins Nantes verður frá keppni næstu tvær vikur eftir að hafa meiðst á olnboga á æfingu fyrir tæpri viku. „Ég fékk slæma yfirspennu á olnbogann á æfingu. Ég verð þar af...

Molakaffi: Berta, Roland, Sveinn, Hafþór, Viktor, Elías, Alexandra, Volda, Örn, Sánche

Berta Rut Harðardóttir og félagar í Holstebro eru í efsta sæti 1. deildar kvenna í Danmörku eftir níu marka sigur í heimsókn til Gudme HK á Fjóni í gær, 34:25. Berta Rut skoraði eitt mark í leiknum. Holstebro er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -