Efst á baugi

- Auglýsing -

Get ekki skýrt hvað gerðist

„Ég get ekki skýrt hvað gerðist í lokasókninni en það sem við gerðum var ekki það sem við lögðum upp með,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik að...

Stórleikur Hákons Daða

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld þegar liðið vann Dessauer, 35:27, í þýsku 2.deildinni í handknattleik á heimavelli. Hákon Daði skoraði 10 mörk, þar af eitt úr vítakasti og var markahæsti leikmaður liðsins ásamt Janko...

Dagskráin: Stjarnan fer norður – Kórdrengir mæta til leiks

Annarri umferð í Olísdeild kvenna verður fram haldið í dag með tveimur leikjum en umferðin hófst í gærkvöld þegar Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja. Í dag fá Íslandsmeistarar KA/Þórs liðsmenn Stjörnunnar í heimsókn. Stutt er síðan liðin mættust...
- Auglýsing -

Þungur róður og meiðsli

Illa gengur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og félögum í BSV Sahsen Zwickau að brjóta ísinn og vinna sinn fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik á þessu tímabili. Í gær töpuðu þær fyrir HSG Bensheim/Auerbach, 25:18, á útivelli....

Molakaffi: Grétar Ari, Hannes, Bjarni, Daníel, Aron, Teitur, Andrea

Grétar Ari Guðjónsson stóð nær allan leikinn í marki Nice þegar liðið vann Dijon, 35:29, í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Hafnfirðingurinn varði 10 skot, þar af eitt vítakast, sem gerði 29% markvörslu. Nice hefur unnið tvo af fyrstu...

Grill66-deild kvenna: Grótta og FH á sigurbraut

Grótta hóf keppnistímabilið í Grill66-deild kvenna í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 25:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 14:5.Grótta byrjaði leikinn af krafti og komst í 11:2 um miðjan...
- Auglýsing -

Straumurinn liggur til Kórdrengja

Sólarhring fyrir fyrsta leik Kórdrengja í Grill66-deild karla er óhætt að segja að straumurinn liggi til þeirra í dag og er reyndar ekki seinna vænna. Ekki færri en 14 leikmenn fengu félagaskipti yfir til nýliðanna í dag, samkvæmt félagaskiptavef...

Spá: Toppliðin í eldlínunni í kvöld – liðsskipan VJ liggur fyrir

Keppni hefst í Grill66-deild karla í handknattleik í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá og m.a. leika bæði ÍR og Hörður strax á fyrsta leikdegi deildarinnar en liðin þykja líklegust til þess að berjast um efsta sætið samkvæmt spá...

Íslendingar orðaðir við norskt stjörnulið sem er í burðarliðnum

Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru á óskalista forráðamanna norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad í Þrándheimi en þeir hafa í hyggju að búa til alþjóðlegt stjörnulið leikmanna sem á að komast í hóp allra fremstu röð í Evrópu á næstu árum....
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir í fjórum deildum

Nóg verður að gera á handknattleiksvöllum landsins í kvöld. Átta leikir eru á dagskrá í fjórum deildum. Önnur umferð Olísdeildar kvenna hefst með leik nýliða Aftureldingar og ÍBV í Vestmannaeyjum klukkan 17. Eftir það tekur við leikur í Olísdeild...

Molakaffi: Sigvaldi Björn, Haukur, Roland, Donni

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Veszprém, 32:29, í rífandi góðri stemningu á heimavelli í annarri umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöldi. Fullt hús var í Kielce og drógu stuðningsmenn liðsins...

Skiptur hlutur í Austurbergi

ÍR og ungmennalið HK skildu jöfn í hörkuleik, 23:23, í annarri umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Þar með eru bæði lið komin á blað, með eitt stig hvort, eftir að hafa tapað viðureignum sínum í...
- Auglýsing -

Poulsen var allt í öllu

Annan leikinn í röð í Olísdeild karla fór Vilhelm Poulsen á kostum í sóknarleik Fram í kvöld þegar hann skoraði 10 mörk og átti sjö sköpuð marktækifæri, þar af fjórar stoðsendingar, þegar Framarar unnu leikmenn Selfoss, 29:23, í Framhúsinu....

Satchwell var þrándur í götu Víkinga

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell reyndist nýliðum Víkings þrándur í götu í kvöld þegar nýliðarnir sóttu KA-menn heim í annarri umferð Olísdeildar karla. Satchwell, sem virðist hafa náð sér vel af bakmeiðslum sem hrjáðu hann áður en leiktíðin hófst, varði...

Selfoss fagnaði tíu marka sigri

Selfoss fagnaði öðrum sigri sínum í Grill66-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 10 marka sigur á Fjölni/Fylki í upphafsleik annarrar umferðar deildarinnar, 27:17. Leikið var í Fylkishöllinni í Árbæ og voru gestirnir frá Selfossi með fjögurra marka forskot...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -