- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Leiktímar í Bregenz og á Ásvöllum liggja fyrir

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktímana á viðureignum Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í næsta mánuði. Fyrri viðureignin verður í Bregenz miðvikudaginn 13. apríl. Flautað verður til leiks klukkan 18 að staðartíma....

Þrír hafa rofið 100 marka múrinn

Framarinn og Færeyingurinn Vilhelm Poulsen er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla með 122 mörk í 17 leikjum eða 7,17 mörk að jafnaði í leik. Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, er næstur með 116 mörk en hefur leikið einum leik færra. Hann...

Molakaffi: Gomes, Telma Sól, Polman, Sanad, Berge, Wille

Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...
- Auglýsing -

Belgar sanna að frasinn er ekki alveg út í bláinn

Belgíska landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn á næsta ári eftir að hafa fremur óvænt lagt Slóvaka samanlagt í tveimur leikjum á síðustu dögum, 57:54. Sigurinn á heimavelli í síðari viðureigninni á laugardaginn var...

Draumur Moustafa rætist – klísturslaus bolti tilbúinn

Draumur forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, um handbolta sem hægt er að nota án klísturs eða harpix rætist í sumar. Boltaframleiðandinn Molten og IHF segja að lausnin liggi á borðinu. Boltinn, sem er mikið undraverk, verður notaður í fyrsta...

Signý Pála tryggði bæði stigin

Signý Pála Pálsdóttir markvörður tryggði ungmennaliði Vals bæði stigin í viðureigninni við ungmennalið Fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Signý Pála gerði sér lítið fyrir og varði vítakast undir lok leiksins. Hindraði hún þar með að Fram...
- Auglýsing -

Molakaffi: Díana Dögg, Axel, Börjesson, Eriksson, Pedersen, Danir, Frakkar, Alfreð

Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...

Austurríki verður andstæðingur Íslands í HM-umspilinu

Íslenska landsliðið mætir austurríska landsliðinu í tveimur umspilsleikjum í næsta mánuði þar sem í húfi verður þátttökuréttur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári. Austurríki lagði Eistland, 27:24, í Tallin í kvöld og...

Hörður trónir einn á toppnum

Hörður er kominn í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir 14 marka sigur á Kórdrengjum, 37:23, á Ísafirði í dag. Hörður var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Aðeins níu leikmenn voru á skýrslu hjá Kórdrengjum...
- Auglýsing -

Eitt lið á vellinum í síðari hálfleik

Ungmennalið HK tók Víkinga í kennslustund í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna í Kórnum í dag. Fimmtán mörkum munaði á liðunum þegar upp var staðið, 33:18. Nánast var eitt lið á vellinum í síðari hálfleik, slíkir voru yfirburðir HK-liðsins....

KA/Þór treysti stöðu sína – Rut fór á kostum

KA/Þór treysti stöðu sína í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með átta marka sigri á Haukum, 34:26, í 17. umferð deildarinnar í KA-heimilinu í dag. Íslandsmeistararnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Þar með munar fjórum stigum á KA/Þór...

Axel með þýðingamesta vítakast Þýskalands!

Axel Axelsson tók þýðingamesta vítakastið í sögu þýsku „Bundesligunnar“ í handknattleik, þegar hann tryggði Grün Weiss Dankersen Minden þýskalandsmeistaratitlinn í handknattleik 15. maí  1977 í hreinum úrslitaleik í Westfalenhalle í Dortmund fyrir framan 6.500 áhorfendur. Dankersen lék þá við Grosswallstadt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Wiede, Rodriguez, Danir, Frakkar, Turið Arge

Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði sjö skot, þar af eitt vítakast, 22%, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði á heimavelli fyrir meisturum Odense Håndbold, 35:32, í dönsku úrvalsdeildinni í gær.  Odense er efst í deildinni með 48 stig eftir 25...

Belgar brjóta blað í handknattleikssögunni

Belgar brutu ekki aðeins blað í eigin sögu á handknattleiksvellinum í kvöld heldur einnig alþjóðlega þegar þeir tryggðu sér í fyrsta sinn keppnisrétt í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Belgar unnu Slóvaka á heimavelli, 31:26, og samanlagt með þriggja...

Dönsku piltarnir svöruðu fyrir sig

Landslið Danmerkur, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, svaraði í dag fyrir tapið fyrir íslenska landsliðinu í gærkvöld þegar liðin mættust á Ásvöllum. Danir voru mikið beittari í síðari hálfleik í dag og skoruðu 18 mörk og alls 32...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -