Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktímana á viðureignum Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í næsta mánuði. Fyrri viðureignin verður í Bregenz miðvikudaginn 13. apríl. Flautað verður til leiks klukkan 18 að staðartíma....
Framarinn og Færeyingurinn Vilhelm Poulsen er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla með 122 mörk í 17 leikjum eða 7,17 mörk að jafnaði í leik. Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, er næstur með 116 mörk en hefur leikið einum leik færra. Hann...
Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...
Belgíska landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn á næsta ári eftir að hafa fremur óvænt lagt Slóvaka samanlagt í tveimur leikjum á síðustu dögum, 57:54. Sigurinn á heimavelli í síðari viðureigninni á laugardaginn var...
Draumur forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, um handbolta sem hægt er að nota án klísturs eða harpix rætist í sumar. Boltaframleiðandinn Molten og IHF segja að lausnin liggi á borðinu. Boltinn, sem er mikið undraverk, verður notaður í fyrsta...
Signý Pála Pálsdóttir markvörður tryggði ungmennaliði Vals bæði stigin í viðureigninni við ungmennalið Fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Signý Pála gerði sér lítið fyrir og varði vítakast undir lok leiksins. Hindraði hún þar með að Fram...
Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...
Íslenska landsliðið mætir austurríska landsliðinu í tveimur umspilsleikjum í næsta mánuði þar sem í húfi verður þátttökuréttur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári. Austurríki lagði Eistland, 27:24, í Tallin í kvöld og...
Hörður er kominn í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir 14 marka sigur á Kórdrengjum, 37:23, á Ísafirði í dag. Hörður var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Aðeins níu leikmenn voru á skýrslu hjá Kórdrengjum...
Ungmennalið HK tók Víkinga í kennslustund í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna í Kórnum í dag. Fimmtán mörkum munaði á liðunum þegar upp var staðið, 33:18. Nánast var eitt lið á vellinum í síðari hálfleik, slíkir voru yfirburðir HK-liðsins....
KA/Þór treysti stöðu sína í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með átta marka sigri á Haukum, 34:26, í 17. umferð deildarinnar í KA-heimilinu í dag. Íslandsmeistararnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Þar með munar fjórum stigum á KA/Þór...
Axel Axelsson tók þýðingamesta vítakastið í sögu þýsku „Bundesligunnar“ í handknattleik, þegar hann tryggði Grün Weiss Dankersen Minden þýskalandsmeistaratitlinn í handknattleik 15. maí 1977 í hreinum úrslitaleik í Westfalenhalle í Dortmund fyrir framan 6.500 áhorfendur. Dankersen lék þá við Grosswallstadt...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði sjö skot, þar af eitt vítakast, 22%, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði á heimavelli fyrir meisturum Odense Håndbold, 35:32, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Odense er efst í deildinni með 48 stig eftir 25...
Belgar brutu ekki aðeins blað í eigin sögu á handknattleiksvellinum í kvöld heldur einnig alþjóðlega þegar þeir tryggðu sér í fyrsta sinn keppnisrétt í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Belgar unnu Slóvaka á heimavelli, 31:26, og samanlagt með þriggja...
Landslið Danmerkur, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, svaraði í dag fyrir tapið fyrir íslenska landsliðinu í gærkvöld þegar liðin mættust á Ásvöllum. Danir voru mikið beittari í síðari hálfleik í dag og skoruðu 18 mörk og alls 32...