- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Geggjað í alla staði“

„Þetta er bara geggjað í alla staði,“ sagði Magnús Óli Magnússon, handknattleiksmaður hjá Val, þegar handbolti.is leitaði viðbragða hjá honum í dag eftir að Magnús Óli var valinn í landsliðshópinn sem tekur þátt í leikjum í undankeppni EM í...

Undanþága væri okkur ómetanlega dýrmæt

HSÍ reynir þessa daga að fá undanþágu fyrir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik til að þeir geta hafið æfingar á milli jóla og nýárs án þess að þurfa að sæta einangrun sem útilokar þá frá samneyti við fjölskyldur...

Frábært að fá símtalið í gær

„Það var algjörlega frábært að fá símtalið í gær um að ég væri í hópnum,“ sagði örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hjá PAUC í Frakklandi, þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum hljóðið eftir að Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...
- Auglýsing -

Þrír af 21 hafa aldrei farið á stórmót með landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í næstu leikjum landsliðsins í handknattleik sem eru tveir leikir við Portúgal í undankeppni EM 6. og 10. janúar og heimsmeistaramótið sem haldið...

Guðmundur kynnir HM-hópinn – bein útsending

Klukkan 11 hefst blaðamannafundur Handknattleikssambands Íslands í beinni útsendingu á netinu. Þar ætlar Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, að kynna landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingum og undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31....

Molakaffi: Kveður Aðalstein í vor, liðin skulu mæta á ný á Höllinni á Hálsi

Ungverski miðjumaðurinn Gabor Csaszar sem undanfarin ár hefur leikið með Kadetten Schaffhausen yfirgefur félagið við lok þessarar leiktíðar. Csaszar, sem er 36 ára gamall, hefur skrifað undir þriggja ára samning við GC Amicitia Zürich. Hann kom til Kadetten fyrir...
- Auglýsing -

„Mjög ánægður með þetta traust“

Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen. Samningurinn gildir fram á mitt ár 2024 en fyrri samningur sem Ýmir Örn skrifaði undir í febrúar þegar hann gekk til liðs við félagið frá...

Landsliðskona framlengir

Landsliðskonan Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK í Kópavogi til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK. Sigríður er fyrirliði HK-liðsins og hefur verið einn öxulleikmanna liðsins undanfarin ár. Hún á að baki 14...

Hvenær ætlar þú að hætta?

Norska handknattleikskonan Heidi Løke segist vera orðinn hundleið á að fá þá spurningu hvað eftir annað hvenær hún ætli að leggja handboltaskóna á hilluna. Løke er 38 ára og er ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona sögunnar. „Ég er farinn...
- Auglýsing -

Norðmenn verða að flytja

Ósk norska landsliðsins um að fá að búa áfram á hóteli því sem það hefur dvalið á í Kolding síðan mánudaginn 25. nóvember var synjað af stjórnendum Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Til stendur að norska landsliðið flytji sig um...

Molakaffi: Sigur hjá Sigvalda, Bjarni ekki með, vistaskipti og meiðsli, 86 marka leikur

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar lið hans Vive Kielce vann Wisla Plock, 31:19, í uppgjöri liðanna sem hafa verið þau tvö bestu á undanförnum árum í pólsku úrvalsdeildinni. Andreas Wolff, markvörður Kielce, átti stórleik og...

Neistin heldur sínu striki

Neistin, undir stjórn Arnars Gunnarssonar, vann Team Klaksvik, 36:33, í hörkuleik í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær en leikið var í Höllinni á Hálsi, heimavelli Neistans í Þórshöfn. Neistin var marki yfir í hálfleik, 16:15. Neistin er...
- Auglýsing -

Íslendingarnir voru allt í öllu

Íslendingaliðið Drammen burstaði Haslum með 13 marka mun, 36:23, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli og treysti þar með stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar. Hinn hálf íslenski Viktor Pedersen Norberg fór á kostum í leiknum...

Ekkert lát er á sigurgöngu Guðjóns Vals

Ekkert fær stöðvað lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag sóttu leikmenn Gummersbach tvö stig í heimsókn til Ballsport Arean í Dresden þar sem þeir lögðu Elbflorenz, 26:21, í níunda sigurleik sínum...

Rúnar: Landsliðsferlinum er lokið

„Ég er bara sáttur stöðu mála. Ég náði að leika 100 landsleiki, skora mörg mörk og taka þátt í nokkrum stórmótum. Ég er stoltur af að hafa hafa fengið tækifæri til þess að leika með landsliðinu í eitt hundrað...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -