Efst á baugi

- Auglýsing -

Eyjamennirnir fögnuðu sigri

Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson fögnuðu sigri saman í kvöld með liðsfélögum sínum í Gummersbach er þeir lögðu Lübeck-Schwartau með níu marka mun, 31:22, í fyrstu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli...

Spá – Olísdeild kvenna: Fram endurheimtir titilinn

Fram endurheimtir deildarmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna gangi spá handbolta.is eftir en að henni stóð valinkunnur hópur fólks. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan. Samkvæmt henni hafna deildarmeistarar síðasta tímabils og Íslandsmeistarar, KA/Þór, í þriðja sæti. Valur verður það lið...

Grátlegt hvernig leikurinn fór

„Það var grátlegt hvernig leikurinn fór. Mér fannst við vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik. Framarar geta þakkað okkur fyrir að vera ekki nema marki undir í hálfleik. Við áttum möguleika á að vera með...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta lið berjast um fjögur sæti

Í kvöld er röðin komin að leikjum átta liða úrslita í Coca Cola-bikarnum í handknattleik kvenna. Fjórar viðureignir þar sem skorið verður úr um hvaða lið mætast í undanúrslitum keppninnnar miðvikudaginn 29. september í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Með leikjunum...

Molakaffi: Teitur Örn, Mayonnade, Tijsterman, Cadenas, Milano, tvíburabræður

Teitur Örn Einarsson og félagar í IFK Kristianstad komust í gærkvöld í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir unnu Skånela með fimm marka mun, 31:26, í síðari leik liðanna í Kristianstad í gærkvöld. Skånela vann fyrri leikinn...

Bikar karla – Úrslit, markaskor og framhaldið

Stjarnan, Fram, Afturelding og Valur eru komin í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik eftir leiki átta liða úrslita í kvöld. Dregið verður annað kvöld eftir að átta liða úrslitum kvenna verður lokið.Undanúrslitaleikir karla fara fram fimmtudaginn...
- Auglýsing -

Spá – Olísdeild karla: Kapphlaup Hauka og Vals

Haukar verða deildarmeistarar í Olísdeild karla í handknattleik vorið 2022 eftir æsilega keppni við Val. Þetta er niðurstaða af vangaveltum valinkunns hóps handknattleiksáhugafólks sem handbolti.is leitaði til og bað um að spá fyrir um röð liðanna í Olísdeild karla....

Bíður eftir að komast í aðgerð á úlnlið

Eins og þeir sem fylgdust með viðureign Gróttu og ÍBV í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna á föstudaginn tóku e.t.v. eftir þá kom Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir ekkert við sögu. Samkvæmt heimildum handbolta.is getur orðið bið á að...

Dagskráin: Barist um sæti í undanúrslitum

Eftir spennandi leiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattelik er skammt stórra högga á milli í keppninni. Í kvöld verður leikið til þrautar í átta liða úrslitum í karlaflokki á fernum vígstöðvum.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes, Andrea, Volda, Magnús, Birta

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu liðsmenn Voslauer afar léttilega með 17 marka mun í annarri umferð austurrísku 1. deildarinnar á heimavelli í gær. Alpla Hard, sem er ríkjandi meistari, hefur unnið tvo fyrstu leiki...

Ekki draumabyrjun í Færeyjum

Íslendingar fengu ekki draumabyrjun þegar keppni hófst í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans, þar á meðal tveir Íslendingar, máttu þola tap á heimavelli. Bjartur Már Guðmundsson og félagar í StÍF kræktu í annað...

Má þakka fyrir jafntefli

Ólafur Andrés Guðmundsson lék í dag sinn fyrst leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hafa samið við stórliðið Montpellier í sumar. Hann fagnaði því miður ekki sigri í frumrauninni heldur mátti þakka fyrir jafntefli á heimavelli...
- Auglýsing -

Þýskaland í dag: Ómar, Gísli, Ýmir, Arnór, Janus, Bjarki

Annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik lauk í dag með fimm leikjum. Íslendingar komu við sögu í fjórum þeirra.Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fögnuðu öðrum sigri SC Magdeburg í dag þegar liðið sótti tvö stig í...

Bikarinn: Leiktímar í átta liða úrslitum staðfestir

Leiktímar leikja í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla og kvenna hafa verið ákveðnir.Leikið verður í karlaflokki annað kvöld, mánudag, en í kvennaflokki á þriðjudaginn. Fjórir leikjanna verða í beinni útsendingu RÚV.Átta liða úrslit karla, mánudagur 13. september:18.00 Stjarnan...

Molakaffi: Kristinn, Orri Freyr, Embla, Arnar, Sveinbjörn, Egilsnes, Harpa, Aðalsteinn

Kristinn Guðmundsson stýrði EB frá Eiði í fyrsta sinn í gær í leik í færeysku úrvalsdeild kvenna þegar keppni hófst. EB, sem er nýliði í deildinni, var kjöldregið af leikmönnum H71, lokatölur 38:18. Leikurinn fór fram í Hoyvik, heimavelli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -