Efst á baugi

- Auglýsing -

Færeyingar drífa í byggingu þjóðarhallar í Þórshöfn

Færeyingar láta hendur standa fram úr ermum í bókstaflegri merkingu þegar kemur að byggingu nýrra þjóðarhallar fyrir handknattleik og fleiri innanhússíþróttir.Á dögunum vann U19 ára landslið karla B-keppni Evrópumeistaramótið í handknattleik karla og leikur í fyrsta sinn í lokakeppni...

Roland og félagar leika um bronsið

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, en hjá því starfar Roland Eradze sem aðstoðarþjálfari, leikur um þriðja sæti í Austur-Evrópudeildinni, SHEA Gazprom League, í handknattleik karla á morgun gegn Meshkov Brest. Motor tapaði í gær fyrir Veszrpém í undanúrslitum, 36:29, eftir...

Molakaffi: Gellir, Ágúst Elí, Anton og Jónas, Steinunn, Lopez

Gellir Michaelsson  er nýjasti liðsmaður Vængja Júpiters sem leikur í Grill 66-deild karla á keppnistímabilinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Gellir var einn leikmanna Kríu á síðasta tímabili. Þar áður lék hann m.a. með FH. Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður,...
- Auglýsing -

Valur með fjögurra marka forskot eftir fyrri leikinn

Valsmenn standa ágætlega eftir fjögurra marka sigur, 22:18, á RK Porec í fyrri viðureigninni í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Porec í Króatíu í dag. Þrátt fyrir mikla erfiðleika í sóknarleiknum í síðari hálfleik þá tókst Val...

„Mér mikils virði að finna traustið“

„Það hefur ríkt mikil eftirvænting innan félagsins í allt sumar yfir að fá loksins tækifæri á að vera á ný í bestu deild þýska handboltans,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir handknattleikskona hjá þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau þegar handbolti.is sló...

Eitt ár er að baki – dropinn holar steininn

Ár er í dag liðið síðan handbolti.is fór í loftið. Vissulega ekki langur tími og svo sem ekki ástæða til þess að fá leyfi til þess að skjóta upp flugeldum eða vera með verulegan bægslagang af þessu tilefni. Engu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gísli Þorgeir mættur til leiks, Ómar Ingi, Ýmir Örn, Elvar Örn, Arnar Freyr, Alexander

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður, lék sinn fyrsta handboltaleik í gærkvöld síðan hann fór úr axlarlið síðla í mars á þessu ári. Gísli Þorgeir var í liði SC Magdeburg er það mætti HC Erlangen og vann, 34:22, í síðasta æfingaleik...

Þriðji Haukamaðurinn lánaður til Aftureldingar

Handknattleiksdeild Hauka hefur lánað Kristófer Mána Jónasson tímabundið til Aftureldingar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Hauka í kvöld. Kristófer Máni er þriðji leikmaðurinn sem Haukar lána til Aftureldingar fyrir komandi leiktíð.Í síðustu viku var greint frá því...

Þórsarar spara hvorki blek né penna – 13 samningar

Penninn hefur svo sannarlega verið á lofti á skrifstofu handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri og blekið hefur síst verið sparað. Fram kemur í tilkynningu á heimasíðu félagsins í dag að 13 leikmenn hafa skrifað undir samning við handknattleiksdeild Þórs síðustu...
- Auglýsing -

Hefur unnið sér sæti í aðalliði Göppingen

FH-ingurinn Embla Jónsdóttir hefur verið kölluð inn í aðalliðið hjá Göppingen fyrir komandi keppnistímabil. Embla lék með liði tvö hjá félaginu á síðustu leiktíð í 3. deild. Frá þessu var greint í dag.Embla leikur í vinstra horni og er...

Um er að ræða lærdóm á hverjum degi

„Ég hef virkilega gaman af þessu. Þjálfarastarfið hefur uppfyllt mínar væntingar og rúmlega það,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Gummersbach, er handbolti.is sló á þráðinn til hans í gær. Rúmt ár er síðan Guðjón Valur tók við...

Nægir ekki að klæðast búningnum til að ná árangri

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, segir í samtali við Sport Bild að tímabært sé að fækka liðum í þýsku 1. deildinni um tvö, úr 18 niður í 16. Fækka verði leikjum svo tími gefist til landsliðsæfinga. Verði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor Gísli, Daníel Þór, Janus Daði, Valsmenn

Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að verja mark GOG lengi í gær þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 39:30, í upphafsleik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni. Leikið var á heimavelli GOG. Viktor Gísli varði tvö af þeim sex skotum sem bárust á...

Stórleikur Elínar Jónu nægði ekki

Stórleikur landsliðsmarkvarðarins Elínar Jónu Þorsteinsdóttur dugði ekki liði hennar, Ringkøbing Håndbold, til sigurs á Randers í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld.Elín Jóna, sem gekk til liðs við nýliða Ringkøbing Håndbold í sumar frá...

Axel hrósaði sigri eftir að blaðinu var snúið við

Axel Stefánsson, handknattleiksþjálfari, og leikmenn hans í Storhamar byrjuðu keppni í norsku úrvalsdeild kvenna með sigri á Larvik, 30:26, á útivelli eftir hreint ævintýralegan síðari hálfleik. Storhamar skoraði þá 21 mark og vissu leikmenn Larvik ekki hvaðan á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -