Estavana Polman, ein fremsta handknattleikskona heims og fyrirliði hollenska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari fyrir hálfu öðru ári, leikur ekki meira með Esbjerg á tímabilinu. Hún meiddist á hné í kappleik á fimmtudaginn. Polman sleit krossband í hné í...
Aukin spenna hefur hlaupið í toppbaráttu þýsku 2. deildarinnar eftir að efsta liðið Hamburg tapaði í dag fyrir Ferndorf á sama tíma og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach unnu Bietigheim. Fyrir helgina tapaði N-Lübbecke stigum. Þess vegna er...
Undanúrslit Olísdeildar kvenna hefjast á sunnudaginn eftir viku en fyrstu umferð lauk í dag þegar ÍBV og Valur komust áfram eftir að hafa unnið Stjörnuna og Hauka í tvígang án þess að síðarnefndu liðunum tveimur tækist að ná í...
„Þetta er bara alveg geggjað. Ég er bara mjög sátt, er hreinlega í skýjunum,“ sagði Harpa Valey Gylfadóttir, annar af tveimur markahæstu leikmönnum ÍBV í dag þegar liðið vann Stjörnuna öðru sinni, 29:26, og tryggði sér um leið sæti...
„Nú er þungu fargi af okkur létt eftir að hafa tryggt áframhaldandi veru í Olísdeildinni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is, eftir sigur liðsins á Þór Akureyri í Olísdeildinni, 27:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gær.„Að baki...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik heldur áfram í dag þegar Stjarnan og ÍBV annarsvegar og Haukar og Valur hinsvegar mætast öðru sinni. Stjarnan og Haukar verða að vinna leikina í dag til þess að knýja fram oddaleiki sem færu...
Það verður oddaviðureign hjá Gróttu og ÍR í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. ÍR vann í kvöld aðra viðureign liðanna, 23:22, í Austurbergi en Grótta vann fyrsta leikinn einnig með eins marks mun, 16:15, á Seltjarnarnesi á...
„Það er gríðarlega erfitt að sætta sig við það að bíta í súra eplið, það er rosalega súrt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs í samtali við handbolta.is í dag eftir að Þór tapaði fyrir Gróttu, 27:21, í 20....
Þór Akureyri er fallinn úr Olísdeild karla eftir eins ár dvöl. Það lá endanlega fyrir eftir tap Þórs fyrir Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 27:21. Þar með munar sex stigum á Gróttu og Þór þegar liðin eiga...
HK er komið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili eftir annan sigur á Fjölni-Fylki í dag, 28:17, í Dalhúsum. HK mætir annað hvort Gróttu eða ÍR í úrslitum en tvö síðarnefndu liðin mætast öðru...
„Við settum okkur það markmið áður en keppnin hófst í haust að við ætluðum okkur að vinna deildina. Vildum ekki sætta okkur við neitt annað,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að...
Birgir Már Birgisson hefur skrifað undir nýjan samning við FH. Birgir Már kom til FH frá liði Víkings fyrir þremur árum síðan og hefur bætt sig mikið undanfarin ár, segir í tilkynningu frá Handknattleikdeild FH að þessu tilefni. Birgir...
Undanúrslit umspilsins í Olísdeild karla hefst á miðvikudaginn en lokaumferð Grill 66-deildar fór fram í gærkvöld. Í undanúrslitum á miðvikudagskvöld mætast annarsvegar Víkingur og Hörður í Víkinni og hinsvegar Fjölnir og Kría í Dalhúsum. Vinna þarf tvo leiki til...
Víkingur hafnaði í öðru sæti Grill 66-deildar karla eftir sigur á Herði á Ísafirði í hörkuleik, 36:32, í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Víkingur mætir þar með einnig Herði í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeildinni. Í hinni rimmu...
HK varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir öruggan sigur á ungmennaliði Fram í lokaumferðinni, 29:16. HK endurheimtir þar með sæti sitt í Olísdeildinni á næstu leiktíð en liðið féll úr deildinni fyrir ári síðan....