Norska handknattleikskonan Stine Skogrand hefur dregið sig út úr norska landsliðinu sem fer á heimsmeistaramótið á Spáni í næsta mánuði. Skogrand á von á sínu öðru barni með eiginmanninum og handknattleiksmanninum, Eivind Tangen.Gísli Jörgen Gíslason sneri sig á ökkla...
Valur vann öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld, 27:25, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni. Afturelding skoraði þrjú síðustu mörk leiksins undir lokin eftir að tveimur Valsmönnum hafði verið vísað af leikvelli.Valur...
„Það má segja að þetta hafi verið sannkallaður iðnaðarsigur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is náði tali af honum rétt eftir að íslenska liðið hafði unnið Slóvena, 24:21, í fyrsta leik sínum...
Sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad, sem Andrea Jacobsen leikur með, er eitt þeirra átta liða sem ÍBV getur dregist á móti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Dregið verður í fyrramálið. Ekkert grískt lið er eftir svo ekki þurfa Eyjamenn...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann glæsilegan sigur á Slóvenum, 24:21, í upphafsleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í Serbíu í dag. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 9:9.Íslenska liðið var mikið sterkara...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið.Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla.A og B landslið...
„Það loðir svolítið við okkur að detta niður á köflum í leikjum og það átti sér stað að þessu sinni,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka tap fyrir Gróttu, 26:22,...
„Ég er mjög feginn að hafa unnið þennan leikinn því hann var gríðarlega mikilvægur auk þess sem Víkingar gerðu viðureignina enn erfiðari meðal annars með komu Hamza Kablouti sem breytir Víkingsliðinu mjög mikið. Auk þess sem hann hafði...
Elvar Örn Jónsson skoraði tvö mörk í fimm skotum og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans MT Melsungen vann Leipzig, 26:22, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson tóku einnig...
Ungmennalið Fram skaust í dag upp að hlið FH í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með sex marka öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 32:26, í Framhúsinu. Framarar hafa þar með 10 stig eins og FH þegar liðin hafa...
Kórdrengir veittu toppliði Harðar frá Ísafirði harða keppni í viðureign liðanna í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld en máttu játa sig sigraða þegar upp var staðið. Lokatölur 31:29 fyrir Hörð sem var þremur mörkum yfir að...
Það er ekki bara íslenskir handknattleiksmenn sem eru í önnum þessa daga vegna leikja utanlands heldur hafa dómarar einnig verið á faraldsfæti. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leik Pick Szeged og Vardar í Meistaradeild Evrópu á fimmtudagskvöld...
Gróttumönnum var létt eftir að þeir unnu Víkinga í hörkuleik í Víkinni í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik, 26:22, en jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. Segja má að um svokallaðan fjögurra stiga leik hafi verið að...
Segja má að hið forna Kalmarsamband verði að litlu leyti endurnýjað undir lok þessa áratugar þegar grannríkin Danmörk, Svíþjóð og Noregur sameinast um að halda lokakeppni Evrópumóts karla og kvenna.Á þingi Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg í gær var samþykkt...
ÍBV færðist í dag upp að hlið Stjörnunnar og Vals í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 32:25, í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Selfoss er þar með áfram í áttunda sæti með sex...