Fram tókst að rífa sig frá neðri hluta Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Gróttu í Framhúsinu, 29:27, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Framarar eru þar með orðnir jafnir KA...
Tvö rauð spjöld fóru á loft í fyrsta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins karla í handknattleik á síðasta laugardag þegar ÍBV2 og Þór Akureyri áttust við í Kórnum í Kópavogi. Einn leikmaður úr hvoru liði, Tómas Ingi Gunnarsson, Þór,...
Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í handknattleik kvenna segir að danska handknattleikskonan Sofie Söberg Larsen leiki ekki fleiri leiki fyrir KA/Þór. Larsen er unnusta færeyska línumannsins Pæturs Mikkjalsson sem yfirgaf KA í síðasta mánuði."Hún ...
Vonir standa til þess að mögulegt verði að leika einn leik á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Til stendur að Gróttumenn sæki Framara heim í Olísdeild karla í Framhúsinu kl. 19.30. Áhorfendur eru velkomnir.Leikmenn Gróttu eiga harma að...
Handknattleiksmenn flykkjast þessa daga í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Í gær greindi Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins frá því að hann sækist eftir fyrsta til öðru sæti hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík. Um helgina tilkynnti Heimir...
Jan Larsen framkvæmdastjóri danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold segir óvíst hvenær Aron Pálmarsson geti leikið á ný með liðinu. Aron tognaði á kálfa í leik Íslands og Svartfjallalands á Evrópumótinu í síðasta mánuði. Hann var nýlega sloppin úr einangrun.„Það er...
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur kvatt Hauka í Hafnarfirði og skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster Håndboldklub - NFH. Frá þessu var greint á blaðamannafundi félagsins fyrir stundu. Petersen samdi við félagið fram á mitt ár...
Nokkuð hefur verið rætt og ritað síðustu daga um framtíð Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á stóli landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Sitt hefur hverjum sýnst hvort HSÍ eigi að bjóða honum nýjan samning þegar núverandi samningur rennur út um mitt þetta...
Óskar Ólafsson skoraði eitt mark og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg þrjú þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 37:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Drammen er í öðru sæti deildarinnar með 28 stig eftir 17 leiki,...
Þegar litið var á nöfn félaga fyrir aftan landsliðsmenn Íslands, sem mættu í slaginn á Evrópumótinu í Ungverjalandi/Slóvakíu, kom fáum á óvart að ellefu þeirra léku með þýskum liðum og fjórir aðrir í 20 manna hópi, höfðu leikið með...
Tumi Steinn Rúnarsson stimplaði sig hressilega til leiks í fyrsta leik sínum með HSC Coburg í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Hann skoraði sjö mörk úr jafnmörgum tilraunum fyrir liðið er það vann TV Emsdetten með níu...
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að láta ljós sitt skína í gær í marki GOG þegar liðið vann Skjern, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Viktor Gísli fékk tækifæri til að verja eitt vítakast en kom að...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC, fögnuðu í kvöld naumum en sætum sigri á Chartres, 32:31, á útivelli í fyrstu umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Matthieu Ong innsiglaði sigurinn með marki úr vítakasti þegar hálf...
Þór Akureyri hefur tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Þór vann ÍBV2 með 13 marka mun í Kórnum í Kópavogi en svo virðist sem lið félaganna hafi ákveðið að mætast á miðri leið...
Víkingur gerði það gott í dag þegar lið félagsins sótt tvö stig í Dalhús í Grafarvogi með því að leggja Fjölni/Fylki, 25:24, í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Þetta var sjöundi sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu. Liðið...