Efst á baugi

- Auglýsing -

Ragnarsmótið: ÍBV og Fram fóru vel af stað – uppfært

Ragnarsmótið í handknattleik hófst í Iðu á Selfossi en þetta er í 33. sinn sem mótið er haldið. Þessa vikuna verður leikið í karlaflokki en í kvennaflokki í næstu viku.Leikmenn ÍBV og Stjörnunnar riðu á vaðið í gær í...

Molakaffi: Úr Mosó til Ítalíu, flautan á hilluna, úr leik í hálft ár

Króatíska handknattleikskonan Anamaria Gugic, sem leikið hefur með Aftureldingu undanfarin ár, hefur samið við ítalska efstu deildarliðið Handball Erice. Frá þessu er greint á Facebook síðu ítalska félagsins. Handball Erice hafnaði í fjórða sæti efstu deildar ítölsku 1. deildarinnar...

U19: „Við vorum sjálfum okkur verstir“

„Ég og við hér erum mjög svekktir yfir að hafa tapað leiknum. En því miður vorum við sjálfum okkur verstir. Við fórum mjög illa með færin, fimm vítaköst fóru forgörðum og fjöldi opinna færa,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19...
- Auglýsing -

U19: Myndasyrpa úr viðureigninni við Svía

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum, 29:27, í milliriðli Evrópumótsins í handknattleik karla, í dag eins og áður hefur komið fram. Því miður gekk rófan ekki að þessu sinni hjá íslensku piltunum. Þeir...

Hreiðar Levý ráðinn þjálfari hjá ÍR

Hreiðar Levý Guðmundsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og atvinnumaður í handknattleik um árabil hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá ÍR ásamt því að verða markmannsþjálfari ÍR. Mun Hreiðar þar með koma í þjálfarateymi bæði meistaraflokks karla og kvenna. Þetta...

U19: Fimm vítaköst fóru í súginn í tveggja marka tapi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum með tveggja marka mun, 29:27, í fyrsta leiknum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Varazdin í Króatíu í dag. Þar með er vonin um sæti í undanúrslitum...
- Auglýsing -

Sá besti í Tókýó er á leið til Berlínar

Danski handknattleiksmaðurinn og ein helsta vonarstjarna danska landsliðsins, Mathias Gidsel, hefur samið við þýska liðið Füchse Berlin. Hann kemur til félagsins sumarið 2022. Samningur Gidsel við Berlínarliðið er til þriggja ára.Gidsel hefur slegið í gegn á þessu ári og...

Flautað til leiks á Ragnarsmótinu á Selfossi

Flautað verður til leiks á hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi síðdegis. Þetta er í 33. sinn sem Ragnarsmótið fer fram en það er orðið jafn árvisst í hugum handknattleiksfólks og sjálft Íslandsmótið.Keppni í karlaflokki hefst síðdegis í...

U19: Okkur langar í undanúrslit

„Við þurfum að vinna báða leikina í milliriðlinum til þess að komast í undanúrslit. Það er klárlega stefnan,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. Í dag leikur íslenska liðið fyrri leik...
- Auglýsing -

„Ákvað að stökkva á þetta tækifæri“

„Þetta er stórt skref fyrir mig. Stefnan hefur alltaf verið að komast í atvinnumennsku. Það er gaman að fá tækifæri svona snemma á ferlinum,“ sagði Andri Már Rúnarsson við handbolta.is í dag eftir að upplýst var að hann hafi...

Sænski landsliðsmarkvörðurinn á leið til PSG

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka hefur samið við franska meistaraliðið PSG. Hann kemur til félagsins eftir ár þegar samningur hans við Rhein-Neckar Löwen rennur út. Greint var frá því í morgun að Palicka færi frá þýska liðinu eftir ár eftir...

U19: Glíma næst við Svía og eftir það gegn Spánverjum

Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik karla eiga frí frá leikjum á Evrópumeistaramótnu í Króatíu í dag eftir að hafa tryggt sér annað sæti i A-riðli mótsins í gær með sigri á Serbum, 31:30, í hörkuleik í íþróttahöllinni...
- Auglýsing -

U17: Á leið í undankeppi EM í lok nóvember

Annað sætið í B-deild Evrópumótsins í gær tryggði U17 ára landsliði Íslands sæti í undankeppni EM2023 sem fram fer 22. til 28. nóvember. Um verður að ræða mót sem fimm landslið taka þátt í og keppa um einn farseðil...

Molakaffi: Bjarki, Gunnar Óli, Arnór, Þjóðverjar, Appelgren

Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dómarar stóðu í ströngu við dómgæslu á leikjum í B-deild Evrópumóts kvenna síðustu daga. Þeir dæmdu sex leiki, síðast í gær viðureign Hvíta-Rússlands og Litáen. Eins og aðrir í íslenska hópnum í Klaipéda...

U17: Þrjár íslenskar í úrvalsliði mótsins

Elísa Elíasdóttir, Tinna Sigurrós Traustadóttir og Lilja Ágústsdóttir voru valdar í úrvalslið B-deildar Evrópumóts 17 ára landsliða sem lauk í Klaipéda í Litáen í dag þar sem íslenska landsliðið náði þeim frábæra árangri að hljóta silfurverðlaun.Elísa var valin besti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -