- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Fírað upp í Grill 66-deildinni

Leikmenn Grill 66-deildar karla í handknattleik verða í eldlínunni í kvöld þegar fjórir síðustu leikir 14. umferðar fara fram. Umferðin hófst í gær með heimsókn ungmennaliðs Selfoss í Dalshús þar sem leikmenn Vængja Júpiters reyndu að verja vígi sitt...

Vængirnir náðu sér ekki á flug í Dalhúsum

Hléið sem varð að gera á keppni í Grill 66-deild karla virðist ekki hafa farið vel í leikmenn Vængja Júpiters ef marka má leik þeirra við ungmennlið Selfoss í gærkvöldi í Dalhúsum en liðin riðu á vaðið eftir meira...

Molakaffi: Dolenec, Erlingur, Fabregas, Markussen, Diocou

Jure Dolenec skoraði 12 mörk fyrir landslið Slóvena þegar það lagði tyrkneska landsliðið, 30:22, í Eskisehir í  Tyrklandi í gær.  Slóvenar eru efstir í 5. riðli en  í honum er mikil spenna. Hollendingar eru tveimur stigum á eftir og...
- Auglýsing -

Afturelding gefur ekkert eftir

Afturelding heldur ótrauð áfram á leið sinni upp í Olísdeild kvenna. Alltént bendir fátt til annars eftir að keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í kvöld og Afturelding lagði Selfoss örugglega að velli, 28:22, á Varmá. Selfossliðið stóð í...

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR-inga, 33:19, í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda....

„Kom á ferðinni og setti hann í fjær hornið

„Ég kom á ferðinni og setti hann á fjær hornið. Ég man það samt ekki alveg. Ég þarf að horfa á upptöku af lokasókninni til að rifja þetta betur upp. Þegar við byrjuðum upphlaupið hafði ég áhyggjur af því...
- Auglýsing -

„Bara eins og fullkominn leikur“

„Þetta var frábær leikur og virkilega gaman að spila þennan leik. Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan einnig og sóknarleikurinn gekk eins og smurð vél. Bara eins og fullkominn leikur,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, annar markvörður íslenska landsliðsins í...

Stórt og öruggt skref stigið

Íslenska karlalandsliðið steig mjög stórt skref í áttina að þátttöku á 12. Evrópumeistaramótinu í röð þegar það vann mjög öruggan sigur á ísraelska landsliðinu, 30:20, í Tel Aviv í kvöld. Ísland þarf eitt stig úr tveimur síðustu leikjum sínum...

Íslendingar gætu mæst í úrslitaleik í Mannheim

Ómar Ingi Magnússon og samherjar hans í SC Magdeburg leika við Wisla Plock frá Póllandi í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Dregið var í morgun. Í hinni viðureigninni mætast Rhein-Neckar Löwen, með Ými Örn Gíslason innanborðs, þriðja þýska liðinu...
- Auglýsing -

Daníel Þór til Þýskalands

Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handknattleik, flytur sig um set í sumar frá Danmörku til Þýskalands. Hann hefur samið við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten en félagið greinir frá þessu í morgun. Þar með verður Daníel Þór liðsfélagi Odds Gretarssonar...

Dagskráin: Leikið á ný í Garðabæ – Grilldeildir -landsleikur

Handknattleikurinn fer á fulla ferð í kvöld þegar keppni hefst í þremur deildum eftir ríflega mánaðarhlé auk þess sem karlalandsliðið verður í eldlínunni í undankeppni EM.Ein viðureign verður í Olísdeild kvenna þar sem Stjarnan og KA/Þór mætast í...

Molakaffi: Jacobsen á sjúkralista, fleiri PCR-próf færri hraðpróf, Mamelund mætir til leiks

Nikolaj Jacobsen þjálfari heimsmeistara Danmerkur í handknattleik karla ferðast ekki með landsliðinu til Sviss þar sem Danir mæta heimamönnum í undankeppni EM annað kvöld. Jacobsen fór í aðgerð á hné fyrir nærri þremur vikum vegna gamalla íþróttameiðsla. Hann segist...
- Auglýsing -

Áhorfendur verða á leiknum í Tel Aviv

Reikna má með að nokkur hundruð áhorfendur verði á áhorfendapöllunum í íþróttahöllinni í Tel Aviv á morgun þegar íslenska landsliðið mætir Ísraelsmönnum í undankeppni Evrópumótsins. Verður það í fyrsta sinn síðan íslenska landsliðið lék á EM í Svíþjóð í...

Andstæðingur Íslands á morgun vann í kvöld

Ísraelsmenn unnu sinni fyrsta leik í undankeppni EM í handknattleik karla þegar þeir lögðu Litáa, 34:28, í Tel Aviv í kvöld en þjóðirnar eru með Íslandi og Portúgal í riðli. Íslenska landsliðið mætir ísraelska landsliðinu í Tel Aviv klukkan...

Fámennt á einu æfingunni í Tel Aviv – myndasyrpa

Hluti af íslenska landsliðshópnum er kominn til Tel Aviv þar sem hann mætir landsliði Ísraels í undankeppni EM karla síðdegis á morgun. Þeir sem mættir eru æfðu í keppnishöllinni í hádeginu en ljóst er að allur íslenski hópurinn nær...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -