Aðeins munar einu marki á tveimur markahæstu leikmönnum Olísdeildar kvenna þegar sex umferðir eru að baki og raunar munar afar fáum mörkum á þeim sem eru efstar á lista.Þetta er á meðal þess sem lesa má út úr...
Sigurganga Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, heldur áfram í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Í gær vann Kadetten lið Bern, 26:23, á útivelli. Þetta var tíundi sigur Kadetten-liðsins í deildinni. Það hefur fjögurra stiga forskot á Zürich auk...
IFK Skövde vann sinn sjötta leik í röð í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik er liðið lagði Önnereds, 33:23, á heimavelli. Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék prýðisvel og var valinn maður leiksins. Hann skoraði í sex skipti að þessu...
Daníel Þór Ingason skoraði þrjú mörk í þremur tilraunum og átti tvær stoðsendingar fyrir lið sitt Balingen-Weilstetten í kvöld þegar það tapað enn einu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni fyrir Erlangen á...
ÍBV færðist upp að hlið Stjörnunnar í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar með 10 stig þegar Eyjamenn unnu Aftureldingu, 32:30, í síðasta leik sjöundu umferðar deildarinnar í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV og Stjarnan eiga inni leik á...
Þjálfarateymi A- og B-landsliða kvenna hefur valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklandi 23. nóvember þar sem verður tekið þátt í tveimur fjögurra liða mótum ásamt landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi. Keppni stendur yfir frá 25....
Eftir mikið líf og fjör í Olísdeildunum í gærkvöld verður aðeins einn leikur á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. ÍBV og Afturelding mætast í Vestmannaeyjum í síðasta leik sjöundu umferðar deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan 18.30 og...
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu þegar Aalborg vann Holstebro í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 30:20, á heimavelli Holstebro. Simon Gade markvörður Aalborg fór hamförum í markinu og var með...
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg urðu í kvöld fyrstir til þess að leggja Füchse Berlin að velli í þýsku 1. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Þeir unnu meira að segja öruggan sigur á heimavelli, 28:23, eftir að...
Valur náði þriggja stiga forystu í Olísdeild kvenna í kvöld með 13 marka sigri, 35:22, á ÍBV í lokaleik 3. umferðar deildarinnar sem loksins var hægt að leika í kvöld. Viðureignin átti að fara fram um miðjan október en...
Haukar og Stjarnan eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla eftir að fimm leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Hvort lið hefur 11 stig. Haukar unnu Víkinga, 31:20, í Víkinni en Valur og FH skildu jöfn í Origohöllinni,...
Gróttumönnum tókst það ótrúlega má segja í kvöld og það var að verða fyrst liða til að vinna Stjörnuna í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 34:32. Um leið hreppti Grótta sinn fyrsta vinning í deildinni og víst er...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, er þjálfari markvarða þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC. Tók hann við starfinu í sumar. Fer það að stórum hluta fram í gegnum tölvu, fjarfundarbúnað og aðra nútímatækni. Hann hefur þó farið út og verið...
Í dag tók í gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem mun gilda til og með 8. desember. Hér að neðan má sjá helstu reglur er snerta íþróttahreyfinguna samkvæmt tilkynningu á vef ÍSÍ.Æfingar og keppni:Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 2.000 í...
Díana Dögg Magnúsdóttir er í 19. sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 30 mörk. Hún er um leið markahæsti leikmaður BSV Sachsen Zwickau. Ennfremur er Díana Dögg í 11. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar þegar...