Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 53. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange, Gests Guðrúnarsonar og Arnars Gunnarssonar.Þeir félagar fóru yfir leikina í 18. umferð í Olísdeild karla. Það helsta sem kom þeim...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu í kvöld nauman sigur á Bern, 30:29, í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli Kadetten. Næsta viðureign liðanna verður í Bern á...
„Draumurinn færist nær með hverjum deginum,“ sagði Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV og verðandi leikmaður Gummersbach í Þýskalandi þegar handbolti.is heyrði í honum í dag í kjölfar þess að í morgun var opinberað það sem legið hefur í loftinu...
Aalborg og Holstebro eru komin langleiðina í undanúrslit um danska meistaratitilinn í handknattleik karla þótt enn eigi eftir að leika tvær umferðir í þeim riðli sem liðin eiga sæti í átta liða úrslitum. Meistarar Aalborg gerðu jafntefli í dag...
Arnór Þór Gunnarsson, sem losnaði ásamt samherjum sínum í Bergischer HC úr sóttkví á miðnætti, fór á kostum gegn Tusem Essen í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bergischer HC vann með tíu marka mun í Essen, 32:22....
Tvö erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær í framhaldi af leikjum síðustu daga. Bæði erindi voru afgreidd án leikbanns en minnt var á stighækkandi áhrif útilokana. Ekki síst ber að hafa það í huga...
Stjarnan hefur samið við handknattleikskonuna Britney Cots sem undanfarin þrjú tímabil hefur leikið með FH. Cots hefur skrifað undir þriggja ára samning við Garðabæjarliðið og kemur til þess í sumar og verður klár í slaginn þegar keppnistímabilið byrjar í...
Sveinn José Rivera hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV samhliða því sem hann gengur að fullu til liðs við liðið en hann hefur verið lánsmaður frá Aftureldingu síðan í haust.Sveini líkar lífið í...
Aðeins einn mánuður er þar til að þau fjögur lið sem eftir eru í Meistaradeild kvenna upplifa stærsta draum sinn á þessari leiktíð, að spila í Final4, undanúrslitahelgina, sem leikin verður að vanda í Búdapest. Fjórir leikir á tveimur...
Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice töpuðu naumlega fyrir Sarrebourg, 29:28, á heimavelli í frönsku B-deildinni í gærkvöld eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 17:14.Vonir Nice um sæti í úrslitakeppninni voru daufar fyrir leikinn í...
Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og annar Eyjamaður leikur með, Elliði Snær Viðarsson.Gummersbach greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í morgun.Hákon Daði á...
Norski hornamaðurinn Alexander Blonz yfirgefur Noregsmeistara Elverum í sumar og gengur til liðs við Pick Szeged í Ungverjalandi. Blonz er 21 árs gamall. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Szeged-liðið. Forráðamenn Pick Szeged ætla ekki að láta þar...
Ungmennalið Hauka vann lið Harðar frá Ísafirði, 31:26, í Grill 66-deild karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar eftir því sem næst verður komist.Haukar munu hafa teflt fram fimm leikmönnum í...
Valsmenn unnu í kvöld annan leik sinn í röð í Olísdeild karla er þeir lögðu Selfsoss, 31:26, í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Framúrskarandi leikur Valsara síðustu 20 mínútur leiksins réðu úrslitum að þessu sinni. Á þeim kafla hristu þeir leikmenn...
„Upphafið var svolítið erfitt til að byrja með en við náðum að vera með eins til tveggja marka forystu framan af en þegar við gerðum breytingar um miðjan fyrri hálfleik þá kom aukinn kraftur í okkur. Að sama skapi...