Fréttir

- Auglýsing -

HM: Alexander Petersson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Molakaffi: Wester kveður Óðinsvé, eftirmaður Stefáns fannst í Sviss, Ziercke axlaði sín skinn, Lagergren fer ekki

Tess Wester, landsliðsmarkvörður heimsmeistara Hollands í handknattleik kvenna, yfirgefur Odense Håndbold við lok leiktíðar í vor eftir að hafa leikið með liðinu í þrjú ár. Ekki hefur verið gefið upp hvert hin 27 ára gamla landsliðskona hyggst halda en...

Heimsmeistararnir sýndu tennurnar í síðari hálfleik

Danir lögðu Norðmenn í vináttulandsleik í Kolding í kvöld með þriggja marka mun, 31:28, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:12. Liðin mætast öðru sinni á laugardaginn en báðar viðureignir fara fram á heimavelli...
- Auglýsing -

Thea leyst undan samningi og er á heimleið

Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Århus United eftir aðeins hálft ár hjá félaginu. Thea mun vera á leið til Íslands þar sem hún ætlar að byggja sig upp á nýtt...

Hefur aðeins fatast flugið

Eftir að hafa farið frábærlega af stað í haust og í byrjun vetrar þá hefur Söndru Erlingsdóttur og samherjum í EH Aalborg fatast aðeins flugið í síðustu leikjum. Í kvöld töpuðu þær fyrir Bjerrringbro með 10 marka mun 33:23,...

HM: Hugur í okkar mönnum fyrir Frakklandsferð

Handbolti.is heldur nú áfram að rifja upp þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótum frá því fyrst var tekið þátt árið 1958. Nú er komin röðin að HM 1970 sem fram fór í Frakklandi í lok febrúar og í...
- Auglýsing -

HM: Janus Daði Smárson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Portúgal – Ísland, valdir kaflar – myndskeið

Handknattleikssamband Portúgal deilir á Facebook-síðu sinni í dag myndskeiði með völdum köflum úr leiknum við Ísland í undankeppni EM í Porto í gærkvöld. Portúgalska landsliðið vann leikinn, 26:24. Myndskeiðið er um þrjár mínútur og þar má sjá margt af...

Selfyssingurinn stóð upp úr

Elvar Örn Jónsson skaraði framúr öðrum leikmönnum íslenska landsliðsins í tapleiknum við Portúgal ytra í gærkvöld í undankeppni EM samkvæmt samantekt HBStatz tölfræðisíðunni.Selfyssingurinn fékk 8,0 í einkunn þegar frammistaða hans í vörn og sókn er lögð saman. Bjarki Már...
- Auglýsing -

Tímabilið er á enda hjá Örnu Sif

Landsliðskonan og lykilleikmaður Vals, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki meira með Hlíðarendaliðinu á þessari leiktíð vegna þess að hún er barnshafandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Vals.Fjarvera Örnu verður mikill missir fyrir Valsliðið enda ein reyndasta...

Skoraði fyrsta markið fyrir landsliðið

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið í handknattleik í leiknum við Portúgal í Porto í gærkvöld en um var að ræða hans 19. A-landsleik.Viktor Gísli skoraði markið eftir 25 mínútur og 40 sekúndur í leiknum....

Eyjamenn þétta raðirnar

Kvennalið ÍBV í handknattleik hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Olísdeild kvenna, hvenær sem tækifæri gefst til þess að hefja keppni á nýjan leik. Lina Cardell hefur skrifað undir samning um að leika með liði ÍBV út leiktíðina. Þetta...
- Auglýsing -

HM: Elvar Örn Jónsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Molakaffi: Syrtir í álinn, Toft fjarri góðu gamni, frestað, Danyi og Kurtovic kveðja

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Steinunn Hansdóttir og samherjar í Vendsyssel töpuðu í gærkvöld fyrir Nyköbing í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 32:24, á útivelli. Elín Jóna varði fjögur skot, þar af eitt vítakast, í marki Vendsyssel þann tíma sem hún var...

Hlakkar til að komast í matinn hjá kallinum á Grand hótel

„Ég nýtti tækifæri mitt vel, var með góð innkomu og flottar vörslur en það leiðinlega var að við náðum ekki stigunum tveimur sem voru í boði,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í samtali við handbolta.is eftir landsleikinn við Portúgal...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -