Kiel mætir Aroni Pálmarssyni og samherjum í Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln klukkan 19.30 annað kvöld. Það liggur fyrir eftir ævintýralega spennandi undanúrslitaleik Kiel og Veszprém í kvöld þar sem Kiel vann með eins marks...
Barcelona leikur í tólfta sinn til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik annað kvöld gegn annað hvort THW Kiel eða Veszprém. Það varð ljóst eftir að Aron Pálmarsson og félagar unnu franska meistaraliðið PSG örugglega í undanúrslitum í kvöld,...
Aron Pálmarsson heldur áfram að skrifa söguna í Meistaradeild karla í handknattleik í dag þegar hann tekur þátt í leik Barcelona og PSG í undanúrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í Köln. Aron verður þar með fyrsti handknattleiksmaðurinn í sögunni...
Franska meistaraliðið PSG varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að hollenski miðjumaðurinn Luc Steins tekur ekki þátt í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln. Steins, sem kom til PSG fyrir nokkrum vikum til að hlaupa í...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnór Þór Gunnarsson, hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Bergischer HC til tveggja ára með möguleika á uppsögn vorið 2022. Frá þessu greinir Arnór Þór í samtali við Akureyri.net í morgun. Samningur Arnórs Þórs...
Handknattleiksmaðurinn Ragnar Jóhannsson verður leikmaður Selfoss á nýju ári. Hann hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Um mikinn liðsstyrk er að ræða fyrir Selfoss-liðið en Ragnar hefur undanfarin tæp sex ár leikið í Þýskalandi, nú síðast hjá...
Undanúrslitaleikir Meistaradeildar karla vegna leiktíðarinnar 2019/2020 fara fram í kvöld. Barcelona og PSG mætast klukkan 17 og Veszprém og Kiel tveimur og hálfri stund síðar. Að vanda fara leikirnir undanúrslita fram í Lanxess-Arena í Köln. Aron Pálmarsson er með...
Landslið Alsír, sem verður með íslenska landsliðnu í riðli á HM í Egyptalandi, tapaði fyrir rússneska landsliðinu, 30:24, á æfingamóti í Póllandi í gærkvöld. Rússar voru ekki með fullskipað lið í leiknum þar sem einhverjir leikmenn landsliðsins eru meiddir...
Gunnar Magnússon aðstoðarlandsliðsþjálfari karla segir í samtali við Vísi/Stöð2 að talsverð óvissa ríki um hvort Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, geti verið með í leikjunum tveimur við Portúgal í undankeppni EM sem fram eiga að fara 6. og 10....
Handknattleiksliðið Bietigheim sem Hannes Jón Jónsson þjálfar og markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson leikur með fékk slæma útreið í heimsókn sinni til Dessauer í dag. Leikmenn Bietigheim voru langt á eftir frá upphafi til enda og máttu bíta í það...
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir mikilvægan sigur þegar N-Lübbecke kom í heimsókn, 27:24. Lið N-Lübbecke situr í þriðja sæti deildarinnar.Gummersbach hefur þar með unnið...
Rhein-Neckar Löwen færðist upp í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með stórsigri á botnliði Coburg, 39:24, á heimavelli í síðasta leik liðanna á þessu ári. Löwen hafði yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og hafði m.a....
„Við spiluðum frábæra vörn allan fyrri hálfleikinn og markvarslan frábær en svo var skotið í andlitið á markverði okkar. Hann gat ekki leikið meira eftir það. Þar með var eins og allur takturinn dytti úr vörninni hjá okkur,“ sagði...
Á morgun og á þriðjudag verður keppni í Meistaradeild karla keppnistímabilið 2019/2020 leidd til lykta fyrir luktum dyrum í Lanxess-Arena í Köln. Fjögur bestu lið síðasta keppnistímabils leika til úrslita þótt nokkur þeirra hafi tekið talsverðum mannabreytingum frá síðasta...
Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde segist ekki hafa áform uppi um að leggja handboltaskóna á hilluna þótt hún sé orðin fertug. Lunde er samningsbundin Vipers Kristiansand, meistaraliðinu í Noregi, til ársins 2023. „Vonandi get ég haldið áfram út samningstímann. Mér...