Fréttir

- Auglýsing -

Kiel í úrslitaleikinn eftir ævintýralega spennu

Kiel mætir Aroni Pálmarssyni og samherjum í Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln klukkan 19.30 annað kvöld. Það liggur fyrir eftir ævintýralega spennandi undanúrslitaleik Kiel og Veszprém í kvöld þar sem Kiel vann með eins marks...

Undrabati og Barcelona í úrslit í tólfta sinn

Barcelona leikur í tólfta sinn til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik annað kvöld gegn annað hvort THW Kiel eða Veszprém. Það varð ljóst eftir að Aron Pálmarsson og félagar unnu franska meistaraliðið PSG örugglega í undanúrslitum í kvöld,...

Aron heldur áfram að skrifa söguna

Aron Pálmarsson heldur áfram að skrifa söguna í Meistaradeild karla í handknattleik í dag þegar hann tekur þátt í leik Barcelona og PSG í undanúrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í Köln. Aron verður þar með fyrsti handknattleiksmaðurinn í sögunni...
- Auglýsing -

PSG verður fyrir áfalli

Franska meistaraliðið PSG varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að hollenski miðjumaðurinn Luc Steins tekur ekki þátt í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln. Steins, sem kom til PSG fyrir nokkrum vikum til að hlaupa í...

Arnór Þór hefur skrifað undir nýjan samning

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnór Þór Gunnarsson, hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Bergischer HC til tveggja ára með möguleika á uppsögn vorið 2022. Frá þessu greinir Arnór Þór í samtali við Akureyri.net í morgun. Samningur Arnórs Þórs...

Ragnar flytur heim og gengur til liðs við Selfoss

Handknattleiksmaðurinn Ragnar Jóhannsson verður leikmaður Selfoss á nýju ári. Hann hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Um mikinn liðsstyrk er að ræða fyrir Selfoss-liðið en Ragnar hefur undanfarin tæp sex ár leikið í Þýskalandi, nú síðast hjá...
- Auglýsing -

Íslenskir handknattleiksmenn í eldlínu Meistaradeildar

Undanúrslitaleikir Meistaradeildar karla vegna leiktíðarinnar 2019/2020 fara fram í kvöld. Barcelona og PSG mætast klukkan 17 og Veszprém og Kiel tveimur og hálfri stund síðar. Að vanda fara leikirnir undanúrslita fram í Lanxess-Arena í Köln. Aron Pálmarsson er með...

Molakaffi: Andstæðingur Íslands tapaði, Norðmaður flytur, Landin veikur, vináttuleikir

Landslið Alsír, sem verður með íslenska landsliðnu í riðli á HM í Egyptalandi, tapaði fyrir rússneska landsliðinu, 30:24, á æfingamóti í Póllandi í gærkvöld. Rússar voru ekki með fullskipað lið í leiknum þar sem einhverjir leikmenn landsliðsins eru meiddir...

Spurningu um þátttöku Arons er ósvarað

Gunnar Magnússon aðstoðarlandsliðsþjálfari karla segir í samtali við Vísi/Stöð2 að talsverð óvissa ríki um hvort Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, geti verið með í leikjunum tveimur við Portúgal í undankeppni EM sem fram eiga að fara 6. og 10....
- Auglýsing -

Þréttán marka skellur

Handknattleiksliðið Bietigheim sem Hannes Jón Jónsson þjálfar og markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson leikur með fékk slæma útreið í heimsókn sinni til Dessauer í dag. Leikmenn Bietigheim voru langt á eftir frá upphafi til enda og máttu bíta í það...

Ellefti sigurinn hjá Guðjóni Val og Elliða Snæ

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir mikilvægan sigur þegar N-Lübbecke kom í heimsókn, 27:24. Lið N-Lübbecke situr í þriðja sæti deildarinnar.Gummersbach hefur þar með unnið...

Alexander og Ýmir Örn upp í annað sæti

Rhein-Neckar Löwen færðist upp í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með stórsigri á botnliði Coburg, 39:24, á heimavelli í síðasta leik liðanna á þessu ári. Löwen hafði yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og hafði m.a....
- Auglýsing -

Botninn datt úr þegar markvörðurinn fékk boltann í andlitið

„Við spiluðum frábæra vörn allan fyrri hálfleikinn og markvarslan frábær en svo var skotið í andlitið á markverði okkar. Hann gat ekki leikið meira eftir það. Þar með var eins og allur takturinn dytti úr vörninni hjá okkur,“ sagði...

Keppni síðustu leiktíðar leidd til lykta í Köln

Á morgun og á þriðjudag verður keppni í Meistaradeild karla keppnistímabilið 2019/2020 leidd til lykta fyrir luktum dyrum í Lanxess-Arena í Köln. Fjögur bestu lið síðasta keppnistímabils leika til úrslita þótt nokkur þeirra hafi tekið talsverðum mannabreytingum frá síðasta...

Held áfram meðan ég hef gaman af

Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde segist ekki hafa áform uppi um að leggja handboltaskóna á hilluna þótt hún sé orðin fertug. Lunde er samningsbundin Vipers Kristiansand, meistaraliðinu í Noregi, til ársins 2023. „Vonandi get ég haldið áfram út samningstímann. Mér...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -