„Nú tekur við hefðbundnari handknattleik í milliriðlum gegn Sviss, Frakklandi og Noregi. Leikirnir tveir gegn Alsír og Marokkó voru gríðarlega erfiðir sem tóku mjög á. Það er ekki einfalt að búa sig undir það óhefðbundna en okkur tókst að...
Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla hefst í dag með sex leikjum. Íslenska landsliðið verður eitt af fyrstu liðum á svið að þessu sinni þegar það mætir Sviss í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í 6. október hverfinu...
Þríeykið í Handboltinn okkar gaf út nýjan þátt í gær en í þættinum fóru þeir félagar yfir leiki Íslands á HM fram til þessa auk þess sem þeir rýndu aðeins í milliriðlakeppnina. Þá fóru þeir yfir leikina sem fóru...
Tveir leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Um er að ræða leiki sem var frestað fyrr í vetur sökum heimsfaraldursins sem geisar um álfuna. Í A-riðli mætast FTC og Metz og fer leikurinn fram í...
„Ég slapp við það versta. Aðrir tóku höggin á sig,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is í gær, daginn eftir sigurleikinn við Marokkó á heimsmeistaramótinu en í leiknum, sem Ísland vann 31:23, var talsvert...
Riðlakeppni HM í handknattleik karla lauk í kvöld þegar sjö leikir fóru fram. Í A-riðli tapaði þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar fyrir bráðgóðu liði Ungverja, 29:28. Ungverjar hafa þar með fjögur stig í farteskinu í milliriðil en Þýskaland...
Tveir leikir voru á dagskrá í Olísdeild kvenna í kvöld en ráðgert var að heil umferð færi fram en leikjum ÍBV og Hauka annarsvegar og Stjörnunnar og Fram hinsvegar var frestað. Báðir leikir kvöldsins voru ójafnir. KA/Þór vann...
Halldór Jóhann Sigfússon stýrði landsliði Barein til sigurs á Kongó í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 34:27. Þar með tryggði Barein sér sæti í milliriðlakeppni mótsins og mætir liðum um C-riðli. Þar með er ljóst...
Íslenska landsliðið í handknattleik flutti sig um set í dag. Yfirgaf hótelið sem það hefur dvalið á í rúma viku í New Capital borgarhlutanum í Kaíró og kom sér fyrir á hóteli nærri Giza-sléttunni ekki langt frá þeim stað...
„Nú erum við að komast í keppni eins og á EM þar sem hver andstæðingur er sterkur og leikur handknattleik sem maður þekkir betur,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel íslenska...
„Við erum gríðarlega stoltir af árangri okkar. Jafntefli við Króata í fyrstu umferð gerir árangurinn ennþá stærri vegna þess að nú förum við með stig áfram inn í milliriðilinn,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í samtali við handbolta.is rétt...
Dagur Sigurðsson er kominn með japanska landsliðið í handknattleik karla í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Egyptalandi. Japan vann fyrir stundu Angóla, 30:29, í hörkuleik í Alexandríu í C-riðli keppninnar. Japan fer þar með áfram úr C-riðli með eitt stig eftir...
Tölfræðiveitan HBStatz hefur tekið saman einkunnir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu eftir þrjá fyrstu leikina. Einkunninn er byggð á ýmsum tölfræðiþáttum sem HBStatz hefur tekið saman í hverjum leik íslenska liðsins á mótinu.Samkvæmt...
Kórónuveiran gerir ekki mannamun. Enginn er óhultur fyrir henni eins og læknir sænska landsliðsins í handknattleik karla, Daniel Jerrhag, hefur fengið að finna fyrir. Hann er nú kominn í einangrun eftir að hafa greinst jákvæður við skimun. Jerrhag fór...
Fyrirhuguð var heil umferð með fjórum leikjum í Olísdeild kvenna í kvöld en þegar hefur tveimur leikjum verið slegið í á frest. Viðureign Fram og Stjörnunnar sem fram átti að fara í Framhúsinu í kvöld var frestað strax á...