- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Ekki er slegið slöku við í Breiðholti

Leikmenn karlaliðs ÍR í handknattleik eru ekki aðeins á fullu þessa daga við að selja dagatöl, eins og kom fram á handbolti.is í gær, heldur eru þeir eftir fremsta megni að æfa hver í sínu lagi. Slíkt er hægara...

EM2020: Staðreyndir fyrir fyrstu orrustur

Evrópumeistaramót kvenna hefst í dag þegar að flautað verður til leiks í B og D riðli. Fjórir leikir eru á dagskrá. Í B-riðli verður heldur betur boðið uppá stórleik þegar að Rússar og Spánverjar mætast en í hinni viðureigninni...

EM2020: Tækifæri til að komast í fremstu röð á ný

Evrópumeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Danmörku í kvöld. Handbolti.is hefur undanfarna daga kynnt liðin sem taka þátt. Röðin er komin að landsliði Dana, gestgjöfum mótsins. Um leið er þetta sextánda og síðasta kynningin. Tengil inn á fyrri liðskynningar...
- Auglýsing -

EM2020: Leikir á fyrsta keppnisdegi

Flautað verður til leiks á Evrópumóti kvenna í handknattleik í dag klukkan 17 í dag með viðureign Rúmena og Þjóðverja í D-riðli. Keppni hefst í A og C-riðlum mótsins á morgun, föstudag. Leikið verður á víxl í riðlunum fjórum...

„Ætlum að sjálfsögðu að vera með í baráttunni“

„Breiddin er alltaf að aukast á toppnum á Evrópumótunum þar sem fleiri landslið blanda sér í baráttuna. Að þessu sinni geta mörg lið sett strik í reikninginn í riðlakeppninni. Keppnin er að verða opnari en fyrir nokkrum árum síðan....

Slæmur skellur eftir margra vikna sóttkví

Eftir langa mæðu þá fékk þýska 2. deildarliðið Bietigheim, sem Hannes Jón Jónsson þjálfari og Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, leikur með, grænt ljós til að leika á ný deildarleik í gærkvöld. Bietigheim fékk þá liðsmenn Grosswallstadt í heimsókn. Eftir...
- Auglýsing -

EM2020: Mæta til leiks reynslunni ríkari

Evrópumeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Danmörku í kvöld. Handbolti.is hefur undanfarna daga kynnt liðin sem taka þátt. Í dag verður fjallað um tvö síðustu liðin en ekki þau sístu og má ekki seinna vera áður flautað verður...

Molakaffi: Nilsson ekki á HM, bikarhelgin flutt fram í júní

Athygli vakti í gær að nafn Lukas Nilsson var ekki að finna í 35 manna landsliðshópi Svía sem Glenn Solberg, landsliðsþjálfari, opinberaði í gær. Úr hópnum mun hann velja leikmenn til þess að tefla fram á HM í Egyptalandi...

Arnar upp í þriðja sæti á ný

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu í gærkvöldi liðsmenn STíF frá Skálum með níu marka mun, 28:19, á heimavelli, Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Neistin var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Með sigrinum komst...
- Auglýsing -

„Algjör karaktersigur hjá okkur“

„Þetta var algjör karakterssigur hjá okkur,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans, PAUC-Aix, vann Dunkerque naumlega á útivelli, 26:25, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Sigurinn stóð tæpt því það...

Lausar úr sóttkví sólarhring fyrir fyrsta leik á EM

Rúmenska landsliðið í handknattleik kvenna, að einum leikmanni undanskildum, er laust úr sóttkví sem það hefur verið í síðan í gærmorgun að það kom til Danmerkur til þátttöku á EM í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti þetta í tilkynningu...

Aron tók af skarið í Álaborg

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold tókst að velgja Spánarmeisturum Barcelona undir uggum síðla viðureignar liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Álaborg í kvöld. Barcelona var sterkara á lokasprettinum og munaði þar ekki minnst um að Aron Pálmarsson tók af...
- Auglýsing -

Óboðleg framkoma við ungmenni þessa lands

Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss og þrautreyndur ungmennafélagsmaður til margra ára, er ómyrkur í máli vegna banns sem hefur ríkt vikum og mánuðum saman við æfingum ungmenna á aldrinum 16-20 ára. Hann ritar í dag pistil á Faceebook-síðu sína...

Dagatöl með léttklæddum ÍR-ingum eru rifin út

ÍRingar eru óhræddir við að fara óhefðbundnar leiðir í fjáröflum fyrir starf handknattleiksdeildarinnar. Víst er að þeir feta nýjar brautir með útgáfu á dagatali sem kom í sölu í gær. Dagatalið hefur bókstaflega verið rifið út að sögn Kristins...

EM2020: Martín og Rússarnir eru til alls líklegir

Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik hefst í Danmörku á morgun. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, allt þangað til á morgun þegar sagt verður frá tveimur þeim síðustu. Nú er röðin komin að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -