Fréttir

- Auglýsing -

Afgerandi 16 manna listi í vali lesenda á landsliðhóp fyrir HM

Síðustu tvo sólarhringa hefur handbolti.is staðið fyrir leik eða könnun með þátttöku lesenda þar sem lesendur hafa getað valið þá 18 leikmenn sem þeir vilja að keppi fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í næsta mánuði. Fyrir stundu var lokað...

„Ég er ekki að koma heim til að enda ferilinn“

„Eftir 14 ár í atvinnumennsku hef ég ákveðið að koma heim næsta sumar.“ Þannig hefur Aron Pálmarsson sigursælasti handknattleiksmaður Íslands, alltént á erlendri grundu og einn fremstu handknattleiksmaður heims síðasta rúma áratuginn, færslu á samfélagsmiðum í dag þar...

Aalborg staðfestir brottför Arons – flytur heim í sumar

Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold staðfesti fyrir stundu að Aron Pálmarsson kveðji félagið við lok leiktíðar næsta vor. Kemur félagið þar með til móts við óskir hans um að vera leystur undan samningi sem eitt ár verður eftir af....
- Auglýsing -

Olísdeild kvenna: Samantekt helstu tölfræðiþátta

Nú þegar hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild kvenna fram í janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræðiþætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega ýmissa grasa.Þeir sem...

Molakaffi: Einar, Tinna, Ryde, Mahé, vináttuleikur í kuldanum, Nillson

Einar Sverrisson og Tinna Sigurrós Traustadóttir eru handknattleikskarl og handknattleikskona hjá ungmennafélaginu Selfoss. Þau voru tilnefnd í kjöri til íþróttafólks Selfoss fyrir yfirstandandi ár. Einar er einn traustasti leikmaður karlaliðs Selfoss og sá markahæsti. Tinna Sigurrós var m.a. markadrottning...

Íslendingar munu streyma til Svíþjóðar á HM

Útlit er fyrir að gríðarlegur áhugi verði fyrir íslenska landsliðinu í handknattleik karla á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð í næsta mánuði. Stefnir í að þúsundir Íslendinga streymi til Svíþjóðar til þess að standa á bak við íslenska landsliðið sem þykir...
- Auglýsing -

Hornamennirnir markahæstir í Noregi

Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum í kvöld og skoraði níu mörk í 11 skotum þegar Kolstad vann Haslum HK í Þrándheimi með níu marka mun, 40:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn skoraði ekki úr vítakasti að...

Skin og skúrir í danska bikarnum

Íslendingatríóið hjá Ribe-Esbjerg komst í kvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Skanderborg Aarhus á heimavelli í æsispennandi leik, 29:28. Hinsvegar féll Aalborg Håndbold úr leik eftir mikinn markaleik á heimavelli GOG, 41:39. Aron Pálmarsson leikur...

Viktor Gísli er mættur á milli stanganna á ný

Þau gleðitíðindi berast frá Frakklandi að landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik Viktor Gísli Hallgrímsson hafi verið í liði Nantes í kvöld á heimavelli í frönsku 1. deildinni þegar liðsmenn PSG komu í heimsókn. Viktor Gísli meiddist öðru sinni á olnboga í...
- Auglýsing -

Sætir sigrar og súr töp í þýsku bikarkeppninni

Gummersbach, SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen, sem öll hafa íslenska handknattleiksmenn innan sinna vébanda, tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar þegar fjórar viðureignir 16-liða úrslita fór fram.Melsungen og Bergischer HC, sem Íslendingar eru einnig...

Mál „tiltekins aðila“ skoðað nánar hjá aganefnd

Mál „tiltekins aðila“ á vegum handknattleiksliðs Harðar er til sérstakrar skoðunar þessa dagana samkvæmt því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ í vikunni og birtur er á vef sambandsins.Ástæða fyrir skoðuninni er að aganefnd barst skýrsla frá dómurum...

Hulunni verður svift af á Þorláksmessu

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla kynnir á föstudaginn æfingahóp landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í frá 11. til 28. janúar. HSÍ boðaði í dag til blaðamannfundar í Minigarðunum á Þorláksmessu, á æfmælisdegi...
- Auglýsing -

Olísdeild karla: Samantekt helstu tölfræðiþátta

Nú þegar langt hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild karla fram til loka janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræði þætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega...

Molakaffi: Sveinn, Axel, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Iversen, Knorr, Chrapkovski

Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern komust í gærkvöld í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni með sigri á Mors-Thy, 28:21, á heimavelli. Sveinn skoraði ekki mark í leiknum. Bjerringbro/Silkeborg tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í gærkvöld. Tvær síðari...

Björgvin Páll í kjöri sem besti „gamlingi“ Evrópudeildarinnar

Þrátt fyrir að Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins sé aðeins 37 ára gamall er hann að mati Handknattleikssambands Evrópu (EHF) einn þriggja bestu „gamlingjanna“ í Evrópudeildinni í handknattleik þegar horft er til baka yfir sex fyrstu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -