MT Melsungen, með þá Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs, vann öruggan sigur á GWD Minden á heimavelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:28. Melsungen er þar með áfram í áttunda sæti deildarinnar en...
Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk í kvöld fyrir Veszprém þegar liðið gerði jafntefli við Dinamo Búkarest, 31:31, í viðureign liðanna í 10. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Mamdouh Ashem Shebib jafnaði metin fyrir Dinamo þegar...
Þjálfari karlaliðs KA, Jónatan Þór Magnússon, hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins í lok leiktíðar í vor. Akureyri.net segir frá þessu í dag samkvæmt heimildum. Þar segir ennfremur að Jónatan Þór hafi tilkynnt stjórn handknattleiksdeildar KA að hann ætli...
Frábært mark Stivens Tobar Valencia eftir hraðaupphlaup í fyrri hálfleik gegn sænska meistaraliðinu Ystads í Origohöllinni á þriðjudagskvöld er á meðal fimm flottustu marka sem skoruðu voru í sjöttu umferðar Evrópudeildar í handknattleik samkvæmt samantekt Handknattleikssambands Evrópu.Mörkin fimm má...
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum í gærkvöld þegar þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann Paris Saint-Germain (PSG) í 10. umferð Meistaradeildar Evrópu, 37:33, París. PSG var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15.M.a. skoraði Ómar...
Fyrstu fjórir leikir í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki fara fram í kvöld.Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum annað kvöld og á laugardaginn.Bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslit karla í kvöld:Safamýri: Víkingur - Haukar, kl. 18.30.Vestmannaeyjar: ÍBV 2 - Fram,...
Daníel Þór Ingason skoraði fjögur mörk og Oddur Gretarsson tvö þegar Balingen-Weilstetten gerði jafntefli í heimsókn til Bieteigheim í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 24:24. Balingen er áfram með örugga forystu í efsta sæti deildarinnar með 29...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Kristjánsson fóru nánast með himinskautum í kvöld þegar lið þeirra SC Magdeburg vann PSG, 37:33, í París í 10. umferð A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir félagar voru einu sinni sem...
Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals verður í leikbanni á laugardaginn þegar Valur sækir ÍBV heim í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik. Hann var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en úrskurðurinn var birtur í...
Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði hafa svo sannarlega ekki lagt árar í bát. Þeir hyggjast halda áfram að styrkja lið eftir fremsta megni áður en átökin hefjast á ný í Olísdeild karla á nýju ári. Þeir eiga nú von á...
Katla María Magnúsdóttir hefur svo sannarlega sprungið út með uppeldisliði sínu, Selfossi, eftir að hún gekk til liðs við það í sumar við komu þess í Olísdeildina á nýjan leik.Katla María er lang markahæst í Olísdeild kvenna...
„Ég fann það strax í byrjun að mér leið vel á vellinum og strákarnir voru að leika upp á mig. Þar af leiðandi má segja að allt hafi smollið saman,“ sagði Arnór Snær Óskarsson sem átti frábæran leik með...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður við hljóðpípuna á nýjan leik og fóru um víðan völl í umræðu sinni um handboltann frá öllum hliðum.Þeir hófu yfirferð sína á því að líta á stöðu mála í Olísdeild karla þar...
Jónína Hlín Hansdóttir og samherjar hennar í slóvakíska liðinu MKS Iuventa Michalovce mæta KPR Gminy Kobierzyce frá Póllandi í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik en dregið var í gærmorgun. Leikirnir fara fram í fyrri hluta janúar. MKS Iuventa...
Fjölnir og ungmennalið Hauka skildu jöfn, 31:31, Dalhúsum í kvöld í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla, en um var að ræða eftirlegukind úr 2. umferð deildarinnar sem varð að skilja eftir á sínum tíma. Fjölnismenn voru fimm mörkum...