U17 ára landslið karla í handknattleik æfði í fyrsta sinn í hádeginu í dag í Zvolen í Slóvakíu eftir að allur gærdagurinn fór í langt og strangt ferðalag. Framundan er þátttaka í handknattleikskeppni Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar.Flogið var til Vínarborgar í...
Jafntefli varð í síðari vináttuleik Íslands og Færeyja í handknattleik karla, skipuðum liðum leikmanna 18 ára og yngri í Hoyvíkshøllinni í dag, 29:29. Staðan var einnig jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Færeysku piltarnir unnu fyrri viðureignina sem fram...
Þótt rússnesk landslið í handknattleik séu í banni frá þátttöku í alþjóðlegum mótum á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins þá kemur það ekki í veg fyrir að þau megi koma saman til æfinga. Velimir Petkovic, landsliðsþjálfari karla, hefur kallað saman leikmenn...
Ungmennalandslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapað fyrri vináttuleiknum við færeyska jafnaldra sína í Hoyvíkshøllinni í dag, 39:33. Liðin eigast við á nýjan leik á sama stað á morgun. Um er að ræða undirbúningsleiki...
Landslið karla í handknattleik, skiptað leikmönnum 17 ára og yngri lagði í morgun af stað til Slóvakíu þar sem fyrir dyrum stendur að taka þátt í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar. Fyrsti leikur íslensku piltanna verður á mánudaginn gegn Króötum en...
Andri Már Rúnarsson varð stoðsendingakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri en mótinu lauk í Porto á síðasta sunnudag. Samkvæmt niðurstöðum Datahandball átti Andri Már flestar stoðsendingar á mótinu, 44, í leikjunum sjö. Eins og áður...
Handknattleiksþjálfarinn góðkunni, Halldór Harri Kristjánsson hefur verið ráðinn til handknattleiksdeildar Víkings. Hann verður yfirþjálfari yngri flokka auk þess að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og starfa með Jóni Brynjari Björnssyni sem ráðinn var þjálfari Víkingskvenna í vor.Harra er einnig ætlað...
Landslið karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri fór til Færeyja í morgun hvar það leikur við landslið heimamanna á morgun og á sunnudag. Auk þess verður æft eftir því sem kostur verður á, m.a. er stefnt...
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla hafa samið við Berg Elí Rúnarsson. Hefur Bergur Elí skrifað undir tveggja ára samning við Hlíðarendaliðið.Bergur Elí, sem er fæddur 1995, er hægri hornamaður sem kemur til félagsins frá uppeldisfélagi sínu FH...
Alexander Petersson verður þátttakandi í sýningarleik sem fram fer í Flens-Arena í Flensburg 19. ágúst. Þá efnir Flensburg til kveðjuleiks fyrir danska handknattleiksmanninn Lasse Svan Hansen sem rifaði seglin í lok leiktíðar í vor. Svan lék í 13 ár...
Handknattleiksmaðurinn og leikarinn Blær Hinriksson fékk í vikunni verðlaun á Sarajevo kvikmyndahátíðinni fyrir leik sinn í kvikmyndunum Hjartasteini og Berdreymi. Hinrik Ólafsson, faðir Blæs, sagði frá verðlaununum á Facebook. Bergur Bjartmarsson er ungur og efnilegur markmaður verður áfram í herbúðum...
Tekin hafa verið af öll tvímæli um hvort Þorgils Jón Svölu Baldursson leikur áfram með Val eða fylgir unnustu sinni Lovísu Thompson eftir til Danmerkur. Valur tilkynnti i hádeginu að línu- og varnarmaðurinn sterki hafi skrifað undir eins árs...
Nokkuð hundruð íbúar Elverum í Noregi voru mættir á áhorefendapallana þegar leikmenn norska meistaraliðsins Elverum komu saman til fyrstu æfingar í gær að loknu sumarleyfi. Meðal leikmanna Elverum eru Orri Freyr Þorkelsson. Eftir því sem næst verður komist er...
Markahæsti leikmaður kvennaliðs Aftureldingar á síðasta keppnistímabili, Sylvía Björt Blöndal, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. Frá þessu er greint í tilkynningu handknattleiksdeildar Aftureldingar í dag.Aftureldingarliðið mun þar með njóta krafta Sylvíu Bjartar í...
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson varð fyrir því einstaka óláni að ristarbrotna nokkrum dögum áður en hann átti að mæta til franska liðsins US Ivry á dögunum. Um er að ræða álagsbrot sem rekja má til þess að Darri hafi verið...