Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld með baráttusigri á heimavelli á Thüringer HC, 34:32. Gestirnir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Sandra og...
Áfram heldur norska úrvalsdeildarliðið Kolstad, sem landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, að rúlla upp andstæðingum sínum í deildarkeppninni. Í kvöld tók Kolstadliðið liðsmenn Kristiansand Topphåndball í karphúsið og vann með 14 marka mun, 39:25,...
Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Łomża Industria Kielce komust í efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld, a.m.k. um stundarsakir, þegar liðið vann norsku meistarana, Elverum, naumlega í Terningen Arena í Elverum, 27:26, í hörkuleik. Kielce var...
Handknattleiksdeild Þórs hefur ráðið bræðurna Geir Kristinn og Sigurpál Árna Aðalsteinssyni þjálfara karlaliðs félagsins sem leikur í Grill66-deildinni. Akureyri.net segir frá ráðningunni í dag. Geir og Sigurpáll taka við af Stevce Alusovski sem leystur var frá störfum í síðustu...
Valsmenn hafa nánast leikið tvo leiki á viku síðasta mánuðinn og áfram verða annir hjá þeim fram í miðjan desember. Fimm leikir standa fyrir dyrum á 12 dögum auk ferðlaga. Valur fer tvisvar til Vestmannaeyja og einu sinni til...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson slá ekki slöku við þessa daga. Í viðbót við annir í dómgæslu hér heima þá hafa þeir verið munstraðir á viðureign Slóveníumeistara RK Celje Pivovarna Laško og ungversku meistaranna Pick Szeged í...
Ein viðureign er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, þegar litið er til meistaraflokksliða. Ungmennalið HK sækir FH heim í Kaplakrika klukkan 19.30. Viðureign liðanna er sú fyrsta í 7. umferð Grill 66-deildar kvenna. Flautað verður til leiks...
Guðjón L. Sigurðsson var eftirlitsmaður í Ystad í gærkvöld á viðureign Ystads og Flensburg í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Heimamenn unnu leikinn með fjögurra marka mun, 30:26. Dómarar komu frá Bosníu.
Þátttaka dönsku handknattleikskonunnar Helena Elver í leik með liði...
„Þetta er mjög sárt tap. Ég er fúll og vonsvikinn með úrslitin vegna þess að við lékum ágætan leik,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í stuttu samtali sem tekið var við hann og birt á Stöð2sport eftir þriggja...
Fjórða umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Tuttugu og fjögur lið reyndu með sér í 12 viðureignum í fjórum riðlum keppninnar. Auk Valsmanna tóku nokkrir Íslendingar þátt í öðru leikjum kvöldsins. Hér fyrir neðan eru úrslit 4....
Valur tapaði með þriggja marka mun fyrir PAUC, 32:29, í Arena Du Pays D´Aix í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Valsmenn voru betri í leiknum í 50 mínútur í Frakklandi í kvöld. Síðustu 10 mínúturnar...
Sænsku meistararnir í Ystads unnu óvæntan en afar sanngjaran sigur á Flensburg í B-riðili Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á heimavelli í kvöld, 30:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 17:14. Þar með settu Svíarnir riðilinn í...
Ein fremsta og jafnframt ein umtalaðasta handknattleikskona undanfarinna ára, Estavana Polman, hefur verið seld til Rapid Búkarest eftir aðeins fimm mánuði í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Nykøbing Falster (NFH). Hún kveður um leið Danmörku eftir 11 ára veru en 19...
Þegar Valur mætir franska liðinu PAUC Pays d´Aix í kvöld í Suður-Frakklandi, fyrir norðan Marseille, í Evrópudeildinni í handknattleik, fara þeir í kjölfar leikmanna Fram, FH, Hauka og ÍBV; að leika Evrópuleik í Frakklandi. Framarar léku fyrst gegn frönsku...
Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verður ekki í leikmannahópi franska liðsins PAUC í kvöld þegar liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Vals í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Arena Du Pays D´Aix...