Handknattleiksmaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Hann kemur til félagsins frá Gróttu hvar hann lék sem lánsmaður frá ÍBV í Olísdeildinni í vetur.Ívar er 22 ára fjölhæfur leikmaður sem flutti til Reykjavíkur frá...
„Ég hlakka til að sjá þessa leiki og vona um leið að liðin leiki góðan handbolta. Ég tel að Eyjamenn geti hlaupið með Valsliðinu. En sannarlega verða þeir líka að sýna skynsemi þegar tök verða á. Ég er sannfærður...
Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld í Origohöll Valsmanna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikmenn beggja liða klæjar í fingurnar að hefja leik eftir nokkurt hlé sem verið hefur frá...
„Mér finnst vera önnur ára yfir liðinu okkar núna heldur en í fyrra. Þá var bara geggjað að komast í úrslit en núna er eins og það verði ekkert merkilegt ef við vinnum ekki titilinn,“ segir Bjarni Ófeigur Valdimarsson...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg gerðu jafntefli við Bietigheim, 29:29, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Leikið var á heimavelli í Bietigheim í Stuttgart. Tumi Steinn skoraði ekki mark að þessu sinni en átti...
Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Vive Kielce komust í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Vive Kielce vann franska liðið Montpellier öðru sinni í átta liða úrslitum, að þessu sinni með átta marka mun, 30:22,...
„Þetta tap var eins svekkjandi og það getur orðið,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau eftir eins marks tap fyrir Leverkusen, 25:24, á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Leverkusen skoraði sigurmarkið á síðustu...
Ungverska liðið Veszprém varð í kvöld þriðja liðið í sögunni til þess að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Þrátt fyrir tveggja marka tap fyrir Aalborg Håndbold í Álaborg í síðari leik liðanna, 37:35, þá heldur ungverska...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar Elverum vann Nærbø með 12 marka mun í þriðja og síðasta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld. Lokatölur, 40:28, en aðeins munaði einu...
Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Grill66-deild karla í handknattleik. Samið hefur verið í hornamanninn Halldór Inga Jónasson til næstu tveggja ára. Halldór Ingi kemur til Víkings frá Haukum.Hinn 26 ára gamli hægri hornamaður hefur verið um...
Nokkrar breytingar verða á þjálfaramálum Grill66-deildanna í handknattleik karla og kvenna fyrir næsta keppnistímabil. Breytingar verða hjá Gróttu, ÍR og Víkingi í Grill66-deild kvenna. Guðmundur Helgi Pálsson heldur sínu striki með Aftureldingu sem féll úr Olísdeild kvenna.Leit stendur yfir...
Handknattleiksdeild FH hélt lokahóf sitt á dögunum. Þá var tækifærið notað og veittar viðurkenningar til leikmanna sem sköruðu framúr á tímabilinu sem var að ljúka. Eins voru veittar viðurkenningar til nokkurra sem náðu áfanga á ferli sínum fyrir félagið. Fanney...
Danska liðið Aalborg Håndbold með Aron Pálmarsson innanborðs í leikmannahópnum og Arnór Atlason sem aðstoðarþjálfara mætir Veszprém öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Álaborg. Uppselt var á leikinn fyrir 10...
Handknattleikskonan unga og efnilega, Sonja Lind Sigsteinsdóttir, hefur snúið á ný í heimahagana hjá Haukum í Hafnfirði. Sonja Lind, sem er 18 ára gömul hefur tvö síðustu ár leikið með Stjörnunni. Hún lék með Haukum í yngri flokkum og...
„Almenningur í Eyjum iðar í skinninu eftir að flautað verði til leiks. Hvarvetna sem maður kemur er verið að velta leiknum fyrir sér,“ segir Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar karla í samtali við handbolta.is. Tveir sólarhringar eru þangað til...