Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, er einn í framboði til varaformanns HSÍ á þingi sambandsins sem fram fer í Origohöllinni á morgun. Kosið er til embættisins til eins árs að þessu sinni. Davíð B. Gíslason, sem var endurkjörinn...
Tekin var sú tímamótaákvörðun á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Ljubljana í gær að fella niður hina svokölluðu útivallarmarkareglu í öllum Evrópumótum félagsliða á vegum EHF frá og með næsta keppnistímabili.Reglan gengur út á að sé markatala í...
Í kvöld hefst umspilið um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þegar er ljóst að Selfoss tekur sæti Aftureldingar. Fjögur lið kljást hinsvegar um eitt sæti til viðbótar, HK, ÍR, FH og Grótta.Kapphlaup liðanna hefst í kvöld....
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild ÍR:ÍR & Nettó ætla að bjóða áhorfendum að taka þátt í leik í hálfleik á öllum heimaleikjum í úrslitakeppninni.Leikinn þekkja flestir, kasta í slánna með boltanum sem spilað er með. Ef hitt er í slánna vinnur...
Óhætt er að segja að áhorfendur hafi fengið nánast allt fyrir aðgangseyrinn í Kaplakrika í gærkvöld þegar FH og Selfoss mættust í oddaleik í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn var framlengdur í tvígang til þess...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hófst af krafti í gær með tveimur leikjum. Annarsvegar vann Stjarnan öruggan sigur á ÍBV, 28:22, í Vestmannaeyjum og hinsvegar unnu Íslandsmeistarar KA/Þórs lið Hauka með þriggja marka mun, 30:27, í KA-heimilinu. KA/Þór skoraði fjögur síðustu...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í gærkvöldi og tóku upp sinn þrítugasta og níunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru...
Janus Daði Smárason og félagar í Göppingen styrktu stöðu sína í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar í gærkvöld með stórsigri á GWD Minden, 33:22, á heimavelli. Fimmta sætið gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Janus Daði skoraði eitt...
Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann afar sannfærandi sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 28:22. Næst eigast liðin við í TM-höllinni á laugardaginn og þá...
Með frábærum endaspretti tryggði KA/Þór sér sigur á Haukum í fyrstu viðureign liðanna í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 30:27.Haukar skoruðu ekki mark síðustu níu mínútur leiksins eða eftir að Sara Odden...
Selfoss er komið í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur á FH í tvíframlengdum háspennuleik í Kaplakrika í kvöld, 38:33. Selfoss mætir Val í undanúrslitum og verður fyrsta viðureign liðanna í Origohöllinni á mánudagskvöld.Leikurinn í kvöld var frábær...
Saga Sif Gíslasdóttir markvörður Vals og landsliðsmarkvörður leikur ekki fleiri leiki með Val á þessu keppnistímabili. Hún lék sinn síðasta leik í bili þegar Valur vann KA/Þór í lokaumferð Olísdeildar á skírdag.Saga Sif segir frá þeim gleðitíðindum á samfélagsmiðlum...
Handknattleiksdeild HK leggur til á ársþingi HSÍ sem fram fer á laugardaginn að breyting verði gerð á keppni í meistaraflokki kvenna um að leikið verði í einni deild ef að a.m.k. tíu lið skrá sig til leiks á Íslandsmótinu....
Handknattleiksfélög landsins standa sig illa við að tilnefnda dómara til starfa og hefur þeim aðeins tekist að tilnefna rétt rúmlega helming þess fjölda sem þeim ber að gera. Af 19 félögum þá skila sex þeirra, eða nærri þriðjungur auðu,...
Færeyski línumaðurinn Rógvi Dal Christiansen hefur leikið sinn síðasta leik með Fram eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu Fram. Óvíst er hvað tekur við hjá Christiansen, hvort hann leikur í heimalandinu eða í Danmörku...