Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: Tólftu umferð lokið – síðasti leikur fyrir jólafrí

Tólftu umferð í Olísdeild karla verður framhaldið og lokið í kvöld með fimm viðureignum, þremur á höfuðborgarsvæðinu og tveimur utan þess. Umferðin hófst í gærkvöld með hörkuskemmtilegum leik Fram og Hauka í Framhúsinu þar sem Haukum tókst að knýja...

HM: Kína hætt keppni – á leið í 6 vikna sóttkví á Spáni

Kínverska landsliðið í handknattleik dró sig í gærkvöld út úr keppni á heimsmeistaramótinu á Spáni eftir að einn leikmaður liðsins greindist smitaður af kórónuveirunni.Leikmaðurinn er hinsvegar ekki á heimleið á næstunni því samkvæmt kínverskum sóttvarnarreglum má hún ekki...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Alexander, Elvar, Arnar, Daníel, Viggó, Andri, Arnór, Bjarni, Aðalsteinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann fjórtánda sigurinn í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi. Magdeburg vann þá Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg sem er...
- Auglýsing -

HM: Hagman skoraði aftur 19 mörk – úrslit og staðan

Enn einu sinni var boðið upp á markasúpu á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld þegar landslið Svíþjóðar skoraði 55 mörk hjá landsliði Kasakstastan í síðasta leik fyrstu umferðar í millriðli tvö á mótinu. Kasakar megnuðu þó að skora...

Selfyssingar kunna vel við sig í Grafarvogi

Ungmennalið Selfoss kann vel við sig í Dalhúsum. Það má telja næsta víst. Ekki er langt um liðið síðan liðið setti strik í reikninginn hjá Fjölni í heimsókn sinni í Dalhús. Í kvöld mættu hinir ungu Selfyssingar á nýjan...

Flugeldasýning í Víkinni

ÍR-ingar slógu upp flugeldasýningu í Víkinni í kvöld er þeir sóttu heim neðsta lið Grill66-deildarinnar, Berserki. ÍR-liðið skoraði alls 47 mörk, þar af 25 í síðari hálfleik. Þar af skoruðu báðir markverðir ÍR-liðsins mörk en alls skiptust mörkin á...
- Auglýsing -

HK gerði það gott í Dalhúsum

Ungmennalið HK gerði góða ferð í Dalhús í kvöld og tryggði sér tvö stig í safnið í heimsókn sinni til Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna. HK-liðið lék eins og það sem valdið hefur og vann öruggan sjö marka sigur,...

Vængbrotnir Haukar fóru með tvö stig úr Safamýri

Vængbrotið lið Hauka lagði Fram í upphafsleik 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í kvöld, 33:32, eftir mikla spennu á lokakaflanum. Haukar eru þar með komnir á ný í efsta sæti deildarinnar með 18 stig eftir 12...

HM: Skoruðu aðeins sjö mörk hjá Evrópumeisturunum

Eins og við mátti búast þá fengu leikmenn Púertó Ríkó slæma útreið er þeir mættu Evrópumeisturum Noregs á heimsmeistaramóti kvenna í dag í milliriðli tvö. Púertó Ríkó-búar hafa fengið slæma útreið í nokkrum leikjum keppninni. Í kvöld skoruðu þeir...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Ein deild, kærumál, leikurinn sem aldrei varð

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp 21. þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Daníel Berg Grétarsson.Í þætti dagsins ákvaðu þeir félagar að fara yfir...

HM: Heimsmeistararnir mörðu sigur – Rússar töpuðu stigi

Ríkjandi heimsmeistarar Hollands eru ennþá taplausir á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni. Þeir lögðu Rúmena í hörkuleik, 31:30, í fyrstu umferð í öðrum milliriðli mótsins í dag.Litlu mátti þó muna að rúmenska liðið næði öðru stiginu en...

Höfum verið á leiðinni heim í þrjú ár

Aðalsteinn Eyjólfsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen til ársins 2023. Hann tók við þjálfun þess sumarið 2020 eftir að hafa þjálfað þýsk félagslið í 12 ár.Kadetten Schaffhausen er sigursælasta handknattleikslið Sviss á þessari...
- Auglýsing -

HM: Leikir í dag fimmtudag

Í dag verður flautað til leiks í millriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni. Eins og í gær, þegar keppni hófst i milliriðlum þrjú og fjögur, þá fara leikirnir fram á þremur leiktímum yfir...

Dagskráin: Tólfta umferð hefst – ekki slegið af í Grillinu

Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í Framhúsinu þegar Haukar koma í heimsókn til Framara kl. 19.30. Fimm leikir verða á dagskrá deildarinnar annað kvöld. Tólfta umferð er sú næst síðasta sem fram fer áður en...

Molakaffi: Viktor, Óskar, Malasinskas, Gensheimer

Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk en Óskar Ólafsson komst ekki á blað þegar lið þeirra, Drammen, vann ØIF Arendal Elite, 33:27, í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Sør Amfi, heimavelli Arendal. Drammen er í öðru sæti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -