- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Byrjaði með flugeldasýningu – virtist þó geta gert betur

Norður Makedóníumaðurinn, Tomislav Jagurinovski, bauð upp á flugeldasýningu í fyrsta leik sínum með Þór Akureyri í gærkvöld þegar Þórsarar unnu Berserki, 37:24, í Víkinni í Grill66ö-deild karla í handknattleik. Jagurinovski sem gekk til liðs við Þór rétt fyrir helgina...

ÍR-ingar mjaka sér ofar

ÍR tyllti sér í annað sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Fjölni/Fylki í Dalhúsum, 25:22, í hörkuleik. ÍR hefur þar með fimm stig í deildinni eftir fjóra leik og er aðeins stigi á eftir...

Sneru við taflinu og skelltu tvöföldum meisturum

Fram komst í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Framhúsinu, 27:25, í síðasta leik fjórðu umferðar. Framarar hafa þar með sjö stig og er stigi á undan Val sem...
- Auglýsing -

Erfið byrjun varð Selfossi að falli í Ormoz

Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir sex marka tap í síðari leiknum við Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu í kvöld en leikið var í Ormoz. Lokatölur voru 28:22 eftir að heimamenn voru sex mörkum yfir í...

Baráttusigur FH í Minsk

FH tókst að kreista fram eins marks baráttusigur, 26-25, gegn SKA Minsk í dag er liðin mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leonharð Þorgeir Harðarson skoraði sigurmark Hafnfirðinga þegar innan við mínúta var til leiksloka. Ærið...

Hristu Aftureldingu af sér í síðari hálfleik

Haukar halda sínu striki í Olísdeild kvenna og eru enn án taps í deildinni eftir öruggan sigur á nýliðum Aftureldingar, 29:21, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í fjórðu umferð deildarinnar. Aftureldingarliðið veitti þó harða mótspyrnu lengi vel og var m.a....
- Auglýsing -

Grískur markvörður var munurinn í Þessalóníku

ÍBV tapaði með fimm marka mun, 29:24, í fyrri leiknum við gríska liðið PAOK í Þessalóníku í dag í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. PAOK var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Fjögurra marka munur var að loknum...

Fyrsti Evrópuleikurinn í sex ár

Kvennalið ÍBV leikur í dag sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í sex ár þegar það mætir gríska liðinu PAOK fyrra sinni í annarri umfer Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Síðustu leikir ÍBV-liðsins voru gegn serbnesku liði, WHC Knac Milos 14. og...

Dagskráin: Stórleikur í Safamýri og Evrópuleikir ytra

Síðustu tveir leikir fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna verða leiddir til lykta í dag þegar Afturelding sækir Hauka heim og Framarar fá Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í heimsókn í Safamýrina í sannkölluðum stórleik umferðarinnar. Einnig verða þrjú íslensk félagslið í eldlínu...
- Auglýsing -

Uppgjör framundan hjá þeim taplausu

Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina. Aðeins tvö lið hafa unnið alla leiki sína til þessa, Györ og Metz en liðin mætast í þessari umferð og því er ljóst að í það minnsta annað liðið mun...

Molakaffi: Sandra, Hannes, Jónína, Kastelic

Sandra Erlingsdóttir var næst markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir SönderjyskE, 28:22, dönsku 1. deildinni í handknattleik. Sandra skoraði eitt mark úr vítakasti. EH Aalborg er í fimmta sæti deildarinnar með sex...

Haukar unnu uppgjör ungmennaliðanna

Ungmennalið Hauka vann sannfærandi sigur á ungmennaliði Vals í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í Grill66-deild karla í handknattleik, 26:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9. Haukar hafa þar með tvo vinninga að loknum...
- Auglýsing -

Donna héldu engin bönd

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór hamförum í kvöld og skoraði 10 mörk í öruggum sex marka sigri PAUC í heimsókn til Créteil, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Þar með færðist PAUC upp í annað sæti deildarinnar. Liðið...

Sjöundi sigurinn hjá Íslendingatríóinu

Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með, náði í kvöld þriggja stiga forskoti í þýsku 2. deildinni í handknatteik þegar liðið vann Hüttenberg, 40:34, á heimavelli. Á sama...

FH-ingar tylltu sér á toppinn

FH komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með stórsigri á ungmennaliði Fram í upphafsleik 4. umferðar í Kaplakrika í kvöld, 28:16, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:6. Þar með hefur FH sex...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -