- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66 karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sverrir ráðinn þjálfari Fjölnis

Sverrir Eyjólfsson, fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar, var í kvöld ráðinn þjálfari Fjölnis í meistaraflokki karla. Hann tekur við af Guðmundi Rúnari Guðmundssyni sem lét af störfum eftir að leiktímabilinu lauk á dögunum.Þetta verður fyrsta starf Sverris við þjálfun meistaraflokks en...

Víkingar hafa samið við Mrsulja

Samkvæmt heimildum handbolti.is hefur handknattleiksdeild Víkings samið við serbneska handknattleiksmanninn Igor Mrsulja til tveggja ára.Mrsulja er 28 ára gamall útileikmaður sem kemur til liðs við Víking frá Gróttu. Tækifærin hans hjá Gróttu á nýliðinni leiktíð voru ekki mörg en...

Vængir og Berserkir færast niður um deild

Flest bendir til þess að liðin Berserkir og Vængir Júpíters taki þátt í 2. deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Bæði léku í Grill66-deildinni, 1. deild, á nýliðnu keppnistímabili. Liðin tvö höfnuðu í tveimur neðstu sætum deildarinnar þegar...
- Auglýsing -

Víkingar krækja í hornamann frá Haukum

Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Grill66-deild karla í handknattleik. Samið hefur verið í hornamanninn Halldór Inga Jónasson til næstu tveggja ára. Halldór Ingi kemur til Víkings frá Haukum.Hinn 26 ára gamli hægri hornamaður hefur verið um...

Bilbug er ekki að finna á Kórdrengjum

Ekkert hik er á liðsmönnum Kórdrengja sem tóku þátt í Grill66-deild karla í fyrsta sinn á nýliðnu keppnistímabili. Kórdrengir höfnuðu í 9. sæti deildarinnar og léku í undanúrslitum umspils í Olísdeildinni við ÍR en máttu bíta í það súra...

Molakaffi: Andri Heimir, Axel, Sara Dögg, Wester, Thomsen

Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna. Andri Heimir hefur síðustu ár leikið með ÍR og var í liðinu sem endurheimti sæti í Olísdeildinni um síðustu helgi. Andri Heimir hefur víða komið við og m.a....
- Auglýsing -

Mikil áskorun fyrir mig að koma Þór upp í efstu deild

„Ég er mjög ánægður með að vera á Akureyri og að starfa fyrir Þór. Ég vil vera áfram í félaginu vegna þess að mér finnst verkefni næstu ára gríðarlega spennandi; ég tel okkur hafa mjög mikla möguleika á að...

Torsótt en lærdómsrík leið – Herbert fagnaði með ÍR-ingum

„Það er virkilega kærkomið og um leið mikilvægt fyrir félagið að endurheimta sætið í Olísdeildinni eftir eins árs veru í Grill66-deildinni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, í samtali við handbolta.is í dag. ÍR vann í gær Fjölni í umspili...

Með samningnum er lagður hornsteinn

Eins og kom fram á handbolta.is á föstudaginn þá hefur handknattleiksþjálfarinn Stevce Alusovski ákveðið að vera áfram í herbúðum Þórs á Akureyri. Í gær sagði Akureyri.net frá að Alusovski hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið.Árni Rúnar...
- Auglýsing -

ÍR tekur sæti í Olísdeildinni

ÍR fylgir Herði frá Ísafirði eftir upp í Olísdeild karla eftir að hafa unnið Fjölni með þremur vinningum gegn einum í umspili um sæti í Olísdeild. ÍR vann fjórðu viðureign liðanna í Dalhúsum í dag, 27:25, eftir að hafa...

Alusovski heldur áfram að þjálfa Þór

Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski heldur áfram þjálfun Þórs á Akureyri á næsta keppnistímabili í Grill66-deild karla. Frá þessu var greint á balkan-handball í gær. Þar segir að Alusovski hafi samþykkt að stýra Þór á næsta keppnistímabili.Undir stjórn Alusovski hafnaði...

Víkingar eru ekki að spara blekið

Víkingar eru ekki að spara blekið þessa dagana. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum kemur til félagsins eða skrifar undir nýja samninga, jafnt við karla- sem kvennalið félagsins. Nú síðast skrifuðu vinstri hornamennirnir Agnar Ingi Rúnarsson og Arnar Gauti Grettisson...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Önnur umferð í undanúrslitum, umspilið og leiðréttar rangfærslur

Ekki er slegið slöku við í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar þessa dagana en drengirnir gáfu út sinn fertugasta og fyrsta þátt í gær.Í þættinum fjölluðu þeir um leiki 2 í undanúrslitum karla. Að þeim loknum þá má með sanni segja...

Þeir treystu og fylgdu leikplaninu

„Menn voru eðlilega ekki sáttir eftir síðasta leik og komu því heldur betur klárir í leikinn í kvöld. Upphafskaflinn var svakalega góður,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, glaður í bragði eftir sigur á Fjölni í þriðja leik liðanna í...

ÍR-ingar yfirspiluðu Fjölnismenn

ÍR hefur tekið frumkvæðið á nýjan leik í rimmunni við Fjölni í umspili Olísdeildar karla eftir afar öruggan sigur, 37:28, í þriðja leik liðanna í Austurbergi í kvöld. Næst mætast liðin í Dalhúsum á sunnudaginn klukkan 16. Vinni ÍR...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -