Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún er 24 ára gömul og leikur sem línumaður Hún hefur leikið með meistaraflokki Gróttu undanfarin sex ár og er einn reynslumesti leikmaður liðsins...
Handknattleikskonan Ída Margrét Stefánsdóttir hefur ákveðið að snúa til baka til Gróttu en hún lék nokkra leiki með liðinu snemma árs eftir að lánasamningur var gerður á milli hennar og Vals. Ída Margrét hefur nú skrifað undir eins árs...
Emma Havin Sardarsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Emma Havin, leikur í hægra horni og er ein af leikreyndari liðsmönnum FH-liðsins sem leikur í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili.Emma Havin skoraði 64 mörk í 20 leikjum FH-liðsins í...
Adam Thorstensen markvörður Stjörnunnar og U20 ára landsliðsins sem tekur þátt í EM í júlí hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Adam kom til félagsins árið 2020 frá ÍR og var þá hálft í hvoru hættur...
Sólveig Lára Kjærnested hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokksliðs ÍR í kvennaflokki. Með þessu snýr hún aftur til uppeldisfélagsins en Sólveig Lára steig sín fyrstu skref á handboltavellinum undir merkjum ÍR á barnsaldri.Um er að ræða frumraun Sólveigar Láru í...
Eyrún Ósk Hjartardóttir hefur skrifað undir samning við Fjölni/Fylki og leikur með liðinu í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Eyrún er uppalin hjá Fylki og spilaði með yngri landsliðum. Hún spilaði um tíma með meistaraflokk Fjölnis og síðan með sameinuðu...
Haldið er áfram að styrkja kvennalið Víkings í handknattleik fyrir átökin í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Í gær skrifaði Guðrún Jenný Sigurðardóttir undir samning við Fossvogsliðið. Hún var síðast leikmaður Hauka í Hafnarfirði.Guðrún er 26 ára gamall línumaður sem...
Handknattleikskonan Telma Medos hefur ákveðið að yfirgefa HK og ganga til liðs við FH sem leikur í Grill66-deildinni. Telma er fædd árið 2003 og hefur verið viðloðandi yngri landslið Íslands. Hún leikur í stöðu línumanns en þykir einnig...
FH hefur klófest annan markvörð frá Fjölni á fáeinum dögum. Í morgun greindi FH frá því að samið hafi verið Sigurdísi Sjöfn Freysdóttur markvörð frá FH. Hún verður 18 ára síðar á árinu og hefur verið í æfingahópum U18...
Handknattleiksdeild FH hélt lokahóf sitt á dögunum. Þá var tækifærið notað og veittar viðurkenningar til leikmanna sem sköruðu framúr á tímabilinu sem var að ljúka. Eins voru veittar viðurkenningar til nokkurra sem náðu áfanga á ferli sínum fyrir félagið. Fanney...
Á laugardaginn fór fram lokahóf meistaraflokka Gróttu í handknattleik. Þar komu saman leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar og fögnuðu góðu tímabili auk þess sem veittar voru viðurkenningar fyrir tímabilið. Rut Bernódusdóttir og Birgir Steinn Jónsson voru til að mynda...
„Ég tók bara tímabundið við þjálfun liðsins í byrjun desember. Þá þegar lá fyrir að aðeins væri um tímabundna ráðningu að ræða út keppnistímabilið. Ég vildi bara aðstoða félagið mitt,“ sagði Arnar Freyr Guðmundsson sem heldur ekki áfram þjálfun...
HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili eftir að liðið vann ÍR í úrslitum umspils Olísdeildar í kvöld. HK lagði þá ÍR í þriðja sinn, 26:22, og hlaut þrjá vinninga í jafnmörgum leikjum. ÍR...
HK og ÍR mætast í kvöld í þriðja sinn í úrslitum umspilsins í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks í Kórnum í Kópavogi klukkan 18.HK stendur vel að vígi eftir að hafa unnið tvo fyrstu leiki liðanna, 27:25 og...
HK stendur vel að vígi í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna eftir annan sigur á ÍR í Austurbergi í kvöld, 24:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 13:8. Kópavogsliðið hefur þar með tvo vinninga en ÍR engan....