Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Tveir FH-ingar úrskurðaðir í leikbann

FH verður án tveggja öflugra leikmanna í næstu viðureign liðsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Annarsvegar Emilíu Ósk Steinarsdóttur og hinsvegar Lara Zidek.Báðar voru þær úrskurðaðar í eins leiks bann á fundi aganefnda HSÍ í gær í...

Grótta og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð

Ungmennalið Gróttu, Stjörnunnar, ÍBV og Selfoss létu til sín taka í gær í 2. deild karla í handknattleik. Stjarnan, sem lagði ÍH í fyrstu umferð, tapaði í heimsókn í Hertzhöllina, 39:34, eftir að hafa verið marki yfir að loknum...

Grill 66kvenna: FH fór upp að hlið Selfoss – úrslit og staðan

FH komst upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með því að leggja Víkinga í hörkuleik í Kaplakrika, 30:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:17.FH-ingar hafa þar með...
- Auglýsing -

Grill 66karla: Þrír skoruðu 25 af 34 mörkum KA í sigri

Ungmennalið Vals og KA mættust í síðasta leik þriðju umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í Origohöll Valsara. Skemmst er frá því að segja að KA-piltar unnu öruggan sjö marka sigur, 34:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir...

Dagskráin: Endi bundinn á þriðju umferð

Þriðju umferð Grill 66-deilda karla og kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum. Hæst ber viðureign FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Kaplakrika klukkan 18.Einnig verður keppni framhaldið í 2. deild karla. Hún hófst...

Grill 66karla: ÍR efst – Þór og Fjölnir skammt á eftir

ÍR-ingar halda sínu striki í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Víkings síðdegis, 37:28, í Skógarseli í 3. umferð deildarinnar.ÍR hefur þar með sex stig að loknum þremur leikjum. Sigurinn í dag var öruggur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Taplausir KA-menn sækja meistarana heim

Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar ber hæst síðasta viðureign 5. umferðar Olísdeildar karla. KA, annað tveggja taplausra liða deildarinnar, sækir Íslandsmeistara ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan...

Grill 66kvenna: Selfoss vann toppslaginn – Fjölnir vann uppgjör neðstu liðanna

Selfoss vann öruggan sigur á Gróttu þegar tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 32:26. Selfoss, sem hefur þar með unnið sér inn sex stig í þremur fyrstu leikjum deildarinnar, var með fimm...

Grill 66karla: Elvar Þór skoraði 11 mörk – Fjölnir tyllti sér á toppinn

Elvar Þór Ólafsson átti stórleik þegar Fjölnir vann Hörð, 35:30, í þriðju umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Elvar Þór skorað 11 mörk og reyndist Ísfirðingum mjög erfiður. Fjölnismenn voru marki yfir í hálfleik 17:16....
- Auglýsing -

ÍH-ingar kunna vel við sig í Krikanum

Eftir tap fyrir ungmennaliði Stjörnunnar í fyrstu umferð Grill 66-deildar karla um síðustu helgi sneru leikmenn ÍH við blaðinu í gærkvöld. Þeir lögðu Víðismenn úr Garði, 35:28, í Kaplakrika í annarri umferð deildarinnar. Hafnarfjarðarliðið var einnig sjö mörkum yfir...

Kvennakastið: Nei eða já?

Ekki slegið slöku við í kvennakastinu, hlaðvarpsþætti þar sem sjónum er beint að handknattleik kvenna hér á landi. Fimmtu umferð Olísdeildar lauk í gærkvöld með þremur leikjum og framundan eru landsleikir. Nýr þáttur fór í loftið í morgun, þáttur...

Dagskráin: Toppslagur og handboltaveisla

Eftir flóð leikja í Olísdeildum karla og kvenna í gærkvöld beinast kastljósin að Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Gróttu og Selfoss í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Hertzhöllinni og hefst...
- Auglýsing -

Fyrstu stig ungmennaliðs Vals í höfn

Ungmennalið Vals vann Fjölni í fremur ójöfnum lokaleik 2. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Origohöllinni í kvöld, 27:21, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 17:9. Þetta var fyrsti sigur Valsara í deildinni. Fjölnir er eitt fjögurra...

Stigunum var bróðurlega skipt í KA-heimilinu

Ungmennalið KA og Þór skildu með skiptan hlut í miklum baráttuleik í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 18:18. Þórsarar eru þar með komnir með þrjú stig eftir tvo fyrstu leiki sína. Ungmennalið KA vann sér...

Riddararnir sóttu tvö stig í Garðinn – tvö rauð spjöld

Leikmenn Hvíta riddarans gerðu það gott í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir sóttu Víðismenn heim í Garðinn og tóku tvö stig með sér heim í Mosfellsbæinn í öðrum leik 2. deildar karla....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -