Þór Akureyri hefur fengið hornamanninn Jóhann Geir Sævarsson að láni frá KA út keppnistímabillið. Jóhann Geir verður gjaldgengur með Þórsurum í kvöld þegar þeir taka á móti ungmennaliði Selfoss í Höllinni á Akureyri í Grill66-deildinni í handknattleik.Í tilkynningu á...
Sjö leikir verða á dagskrá í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld. Þar af verður heil umferð í karladeildinni.Grill 66-deild kvenna:Fylkishöll: Fjölnir/Fylkir - Afturelding, kl.18.30.Hertzhöllin: Grótta - Fram U, kl. 19.30.Staðan í Grill 66-deild kvenna:ÍR5410140 – 989Grótta6402171 –...
FH hafði betur í viðureign sinni við ungmennalið HK í upphafsleikslik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld, 31:25. FH var með tveggja marka forystu þegar leiktíminn var hálfnaður.FH var með yfirhöndina í leiknum nánast...
Handknattleiksdeild Þórs hefur ráðið bræðurna Geir Kristinn og Sigurpál Árna Aðalsteinssyni þjálfara karlaliðs félagsins sem leikur í Grill66-deildinni. Akureyri.net segir frá ráðningunni í dag. Geir og Sigurpáll taka við af Stevce Alusovski sem leystur var frá störfum í síðustu...
Ein viðureign er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, þegar litið er til meistaraflokksliða. Ungmennalið HK sækir FH heim í Kaplakrika klukkan 19.30. Viðureign liðanna er sú fyrsta í 7. umferð Grill 66-deildar kvenna. Flautað verður til leiks...
Þór Akureyri gerði góða ferð suður í dag og lagði ungmennalið Fram með sjö marka mun í Grill 66-deild karla í Úlfarsárdal, 27:20. Eftir jafnan fyrri hálfleik var Þór marki yfir, 12:11. Þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að...
Kristinn Björgúlfsson fyrrverandi þjálfari karlaliðs ÍR er í þjálfarateymi Þórs sem hóf leik við ungmennalið Fram í Úlfarsársdal klukkan 17.30 í dag. Leikurinn er liður í Grill 66-deild karla.Forsvarsmenn Þórs eru í þjálfaraleit eftir að Stevce Alusovski axlaði sín...
Íslandsmeistarar Fram fá Stjörnuna í heimsókn í Úlfarsárdal í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld. Um leið hefst annar þriðjungur deildarkeppninnar en að baki eru sjö umferðir af 21. Stjarnan vann Fram í upphafsleik Olísdeildar kvenna föstudaginn 15....
Markvörðurinn Petar Jokanovic tekur út leikbann annað kvöld þegar ÍBV sækir Fram heim í Úlfarsárdal í viðureign liðanna í Olísdeild karla. Jokanovic var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs...
Halldór Örn Tryggvason tekur við þjálfun karlaliðs Þór Akureyri í handknattleik karla eftir að Stevce Alusovski var sagt upp störfum í morgun í framhaldi af slöku gengi Þórsara í Grill 66-deildinni. Frá komu Halldórs Arnar er sagt á heimasíðu...
Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski, sem þjálfað hefur karlalið Þórs á Akureyri frá sumrinu 2021, hefur verið látinn taka pokann sinn. Akureyri.net greinir frá og segir að forsvarsmenn Þórs hafi leyst Alusovski frá störfum sínum í morgun. Árangur Þórs hefur...
Ungmennalið HK vann Fjölni/Fylki með tveggja marka mun, 31:29, í 6. umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Þar með höfðu liðin sætaskipti í sjöunda og áttunda sæti en fyrir neðan er ugmennalið Vals án stiga.HK U og...
Eftir langa og stranga leikjadagskrá í Olísdeildum karla og kvenna í gær þegar leikið var langt fram eftir öllu laugardagskvöldi þá er allt með kyrrum kjörum í dag. Aðeins tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna auk einnar...
Karen Tinna Demian, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir Hafberg leikmenn ÍR fengu viðurkenningu fyrir að hafa leikið 100 leiki hver fyrir meistaraflokka ÍR fyrir viðureign ÍR og Gróttu í Grill 66-deild kvenna á föstudagskvöldið. ÍR vann leikinn...
HK heldur sínu striki í Grill 66-deild karla því ekki tókst ungmennaliði Selfoss að leggja stein í götu Kópavogsliðsins í viðureign liðanna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. HK var með talsverða yfirburði nánast frá upphafi og skoraði tvöfalt...