Grill 66-deildir

- Auglýsing -

ÍR ósigrað á toppnum – Afturelding læddist í þriðja sæti

ÍR gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja Gróttu með sex marka mun, 26:20, í viðureign toppliða deildarinnar í Skógarseli. ÍR er þar með komið í...

Bikameistararnir sækja Eyjamenn heim í bikarnum

Stórleikur verður í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki þegar ÍBV fær bikarmeistara Vals í heimsókn. Liðin mættust í úrslitum Íslandsmótsins í vor svo úr varð skemmtilegt einvígi. Að þessu sinni mætast liðin í Vestmannaeyjum annað hvort 15. eða...

Dagskráin: Ekki verður slegið slöku við

Tíunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign Íslandsmeistara Vals og Stjörnunnar í Origohöll Valsmanna við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Valur lagði Hauka í hörkuleik á mánudaginn á Ásvöllum, 34:32. Daginn áður sprungu Stjörnumenn út...
- Auglýsing -

Víkingar mæta í slaginn í átta liða úrslitum

Víkingur komst í kvöld í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ kvennaflokki með því að vinna Fjölni/Fylki, 31:27, í íþróttahúsinu í Safamýri. Víkingsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Forskotið var aðeins eitt mark í hálfleik, 15:14,...

Þrjú rauð spjöld og annar dómarinn rauk á dyr

Upp úr sauð á Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld þegar ungmennalið Aftureldingar og HK áttust við í 2. deild karla. Rauða spjaldið fór þrisvar á loft og sú óvenjulega uppákoma átti sér stað að annar dómarinn lagði niður störf,...

Dagskráin: Vestmannaeyjar og Safamýri – frestað í Eyjum

Síðustu leikir 16-liða úrslita bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki fara fram í kvöld. Önnur viðureignin verður á milli liða úr Olísdeildinni. Leikmenn KA/Þórs sækja ÍBV heim til Eyja. ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu 1. umferð Olísdeildar 17. september. ÍBV...
- Auglýsing -

Fjögur lið fóru áfram í átta liða úrslit

Stjarnan, Selfoss, Haukar og HK komust áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Öll unnu þau lið úr Grill 66-deildinni nokkuð örugglega nema HK sem fékk hressilega mótspyrnu frá ÍR allt til leiksloka.Grótta stóð vel...

Leikjavakt – bikarkeppni, 16-liða úrslit

Fjórir leikir fara fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki í kvöld.Skógasel: ÍR - HK, kl. 19.15.Varmá: Afturelding - Stjarnan, kl. 19.30.Hertzhöllin: Grótta- Haukar, kl. 19.30.Kaplakriki: FH - Selfoss, kl. 19.30.Handbolti.is fylgist með framvindu leikjanna í textalýsingu...

Dagskráin: Fyrstu leikir bikarkeppninnar

Fyrstu leikir bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki á keppnistímabilinu fara fram í kvöld. Fjórir spennandi leikir standa fyrir dyrum í 16-liða úrslitum og í öllum tilfellum mætast lið Olísdeildinni liðum sem leika í Grill 66-deild kvenna. Annað kvöld lýkur 16-liða...
- Auglýsing -

Kórdrengjum var ekki sýnd miskunn

Ungmennalið Vals færðist upp að hlið HK í Grill 66-deild karla í handknattleik með níu marka sigri á neðsta liði deildarinnar á Ásvöllum í kvöld, 38:29. Kórdrengir eru áfram stigalausir á botni deildarinnar eftir sex leiki og geta lítið...

Sætaskipti hjá neðstu liðunum

Ungmennalið HK lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið lagði ungmennalið Vals, 23:20, í lokaleik 5. umferðar. HK hefur þar með tvö stig en Valur rekur lestina án stiga. Valur á...

Dagskráin: Fimm leikir í þremur deildum

Níundu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í dag með þremur leikjum sem fram fara á Akureyri, Ísafirði og á Selfossi.Einnig stendur til í dag að reka smiðshöggið á fimmtu umferð Grill 66-deildar kvenna og hnýta endahnút á sjöttu umferð...
- Auglýsing -

Guðrún Erla skoraði 14 mörk í Dalhúsum

Fjölnir/Fylkir kom í veg fyrir að FH færi upp að hlið Gróttu í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Dalhúsum. Lokatölur 29:22, fyrir Fjölni/Fylki sem vann þar með sinn annan leik í...

Dagskráin: Keppni hefst eftir þriggja vikna hlé

Eftir þriggja vikna hlé verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna þegar sjötta umferð fer fram með fjórum leikjum. Íslandsmeistarar Fram sækja KA/Þór heim í fyrsta leik dagsins klukkan 15. Eftir það rekur hver leikurinn annan eins og sjá...

HK tók afgerandi forystu – úrslit, markaskor og staða

HK tók afgerandi forystu í Grill 66-deild karla í kvöld með því að leggja Víking með 11 marka mun, 35:24, í Kórnum í viðureign liðanna í sjöttu umferð deildarinnar. Þar með hefur HK 11 stig í efsta sæti og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -