Svíinn Tomas Svensson hefur látið af störfum með A-landsliði karla handknattleik að eigin ósk og hefur Handknattleiksamband Íslands (HSÍ) orðið við ósk hans, eftir því sem HSÍ greinir frá í tilkynningu.Ástæða þessa er sú að Svensson hefur verið...
Aron Pálmarsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla sem leikur við landslið Ísraels í undankeppni EM í Tel-Aviv 11. mars. Aron tók ekki þátt í HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla.Óskar Ólafsson leikmaður Drammen...
„Símtalið kom mér mjög á óvart. Ég er mjög glöð enda spennandi verkefni að fást við,“ sagði hin 19 ára gamla Eva Dís Sigurðardóttir, ein þriggja markvarða, sem valdar voru í æfingahóp íslenska landsliðsins sem kemur saman til æfinga...
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir kostnað við þátttöku á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, vera hærri en við fyrri stórmót. Ástæða þess er fyrst tilkomin vegna þess ástands sem ríkir og hefur ríkt undanfarið ár vegna kórónuveirunnar.Róbert segir viðbótarkostnað...
Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen er einn allra virkastur af þeim sem tjá sig um handknattleik á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann fylgist grannt með handknattleik um alla Evrópu og jafnvel víðar.Í morgun valdi Boysen sitt Norðurlandaúrval handknattleiksmanna á þessari öld....
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik frá 2016 til 2018 tók sig til og framlengdi á Twitter með athugasemd Twitter-færslu danska handknattleiksmannsins Rasmus Boysen. Í færslu sinni hefur Boysen tekið saman lista yfir danska og sænska landsliðsmenn sem ekki...
Bjarki Már Elísson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en íslenska landsliðið lauk keppni á mótinu að loknum sex leikjum. Bjarki Már skoraði 39 mörk. Næstur var Ólafur Andrés Guðmundsson með 26 mörk og Viggó Kristjánsson...
Elvar Örn Jónsson gat ekki leikið með íslenska landsliðinu í lokaleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld, gegn Noregi. Hann var engu að síður á leikskýrslu. Elvar Örn fékk þungt högg á síðuna í leiknum við Sviss á...
„Með þann mannskap sem okkur stóð til boða í þessum leik þá var frammistaðan stórkostleg,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar hann gerði upp leikinn við Norðmenn og heimsmeistaramótið með handbolta.is eftir tapið fyrir Noregi, 35:33,...
„Það er súrt að vera í þremur jöfnum leikjum í milliriðli og hafa ekki náð að vinna neinn þeirra,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður Íslands á HM2021 í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir leikinn við Norðmenn...
„Þetta hefur verið svolítið svona hjá okkur á mótinu, það hefur vantað einhvern herslumun upp á. Við höfum gert einföld mistök, farið illa með góð marktækifæri, fengið á okkur ódýra brottrekstra,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik í...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk þátttöku sinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla með naumu tapi í hörkuleik fyrir Noregi, 35:33. Íslenska landsliðið sýndi margar sínar bestu hliðar í leiknum en erfiður kafli í upphafi síðari hálfleiks var nokkuð...
Ísland og Noregur mætast í þriðju umferð fjórða milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni 6. október-hverfinu í Kaíró klukkan 17. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10793
Þrír markverðir verða í leikmannahópi Íslands sem mætir Norðmönnum í lokaumferð millriðils þrjú á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi í kvöld klukkan 17. Vegna meiðsla leika Viggó Kristjánsson og Arnór Þór Gunnarsson ekki með að þessu sinni. Hinn síðarnefndi...
„Við viljum allir spila vel og vinna. Það er markmiðið,“ sagði Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í gær spurður um Noregsleikinn í kvöld en það verður síðasti leikur íslenska landsliðsins á HM2021. Ómar Ingi verður væntanlega...