„Ég lék síðast landsleik fyrir fimm eða sex árum og reiknaði ekki með að fá aftur tækifæri til að taka þátt í landsleik. Það var þess vegna alveg æðisleg sumargjöf að fá að vera með,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir...
„Okkur gekk aðeins betur í kvöld og það var greinileg framför um að ræða hjá okkur,“ sagði Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við handbolta.is eftir jafntefli íslenska landsliðsins við slóvenska landsliðið í síðari umspilsleiknum um sæti á...
„Mér fannst varnarleikurinn og baráttan hjá okkur vera mjög flott allan leikinn en svo sannarlega hefði ég viljað vinna,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld með fimm mörk í jafnteflisleik við Slóvena í síðari umspilsleiknum um farseðlinn...
Íslenska landsliðið krækti í jafntefli í síðari viðureign sinni við Slóvena í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna, 21:21, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Það dugði skammt eftir tíu marka tap í fyrri leiknum og er...
„Við höfum margt að sýna því við eigum margt inni að okkar mati,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við handbolta.is vegna síðari viðureignar íslenska landsliðsins og þess slóvenska í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í...
„Við erum mjög leiðar yfir hvernig tókst til í fyrri leiknum þar sem við ætluðum okkur meira en raun varð á svo að möguleikarnir yrðu meiri nú þegar kemur að síðari leiknum. Staðan er hinsvegar eins og hún er...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur bætt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur, leikmanni Vals, við landsliðshópinn sem æfir nú hér heima fyrir síðari leikinn gegn Slóveníu.Anna Úrsúla var ekki í leikmannahópnum í fyrri viðureigninni við Slóvena í Ljubljana á...
47. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld þar sem að þríeykið Jói, Gestur og Arnar fóru yfir leikinn hjá íslenska kvennalandsliðinu gegn Slóveníu sem fram fór á laugardaginn. Þá ræddu þeir um hvað það væri sem þyrfti...
Slök skotnýting varð öðru fremur til þess að íslenska landsliðið stendur illa að vígi eftir 10 marka tap fyrir Slóveníu, 24:14, í fyrri viðureign liðanna í Ljubljana í dag í umspili fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í...
„Fyrirfram eru líkurnar kannski ekki með okkur en það skemmtilega við íþróttir er að aldrei er hægt að slá neinu föstu, þær eru óútreiknanlegar,“ sagði Lovísa Thompson, landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign Íslands og...
„Ég reiknaði ekki með því að vera valin í landsliðið að þessu sinni en ég neita því ekki að það er rosalega gaman að vera komin í liðið aftur,“ sagði Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins...
„Við gerum okkur grein fyrir því að framundan er leikur við sterkan andstæðing, lið sem stendur okkur framar í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við handbolta.is en á morgun mætir íslenska landsliðið Slóvenum í...
Óðum styttist í fyrri landsleik Íslands og Slóveníu í umspili um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í desember. Fyrri viðureignin fer fram í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn en sú síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum síðasta...
Dragan Adzic, nýráðinn þjálfari slóvenska landsliðsins valdi í morgun 23 leikmenn til æfinga fyrir leikina tvo við íslenska landsliðið í umspili fyrir heimsmeistaramótið á Spáni. Leikirnir fara fram laugardaginn 17. apríl í Ljubljana og fjórum dögum síðar í Schenkerhöllinni...
„Við erum að fara í mjög erfitt verkefni gegn Slóvenum. Það er mikill munur á liðunum sem eru í hópi þeirra bestu og hafa nánast verið á öllum stórmótum síðustu ár, eins og Slóvenum, og þeirra sem landsliðið var...