„Ég reiknaði ekki með því að vera valin í landsliðið að þessu sinni en ég neita því ekki að það er rosalega gaman að vera komin í liðið aftur,“ sagði Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins...
„Við gerum okkur grein fyrir því að framundan er leikur við sterkan andstæðing, lið sem stendur okkur framar í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við handbolta.is en á morgun mætir íslenska landsliðið Slóvenum í...
Óðum styttist í fyrri landsleik Íslands og Slóveníu í umspili um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í desember. Fyrri viðureignin fer fram í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn en sú síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum síðasta...
Dragan Adzic, nýráðinn þjálfari slóvenska landsliðsins valdi í morgun 23 leikmenn til æfinga fyrir leikina tvo við íslenska landsliðið í umspili fyrir heimsmeistaramótið á Spáni. Leikirnir fara fram laugardaginn 17. apríl í Ljubljana og fjórum dögum síðar í Schenkerhöllinni...
„Við erum að fara í mjög erfitt verkefni gegn Slóvenum. Það er mikill munur á liðunum sem eru í hópi þeirra bestu og hafa nánast verið á öllum stórmótum síðustu ár, eins og Slóvenum, og þeirra sem landsliðið var...
„Það er stutt síðan við vorum saman síðast og þess vegna þekkjumst við betur og erum meiri heild en áður. Um leið þá búum við vel að því sem við unnum fyrir síðasta verkefni þótt andstæðingurinn núna sé allt...
Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í dag eftir þriggja daga hlé frá æfingum yfir páskahátíðina. Framundan eru tveir afar mikilvægir leikir hjá íslenska landsliðinu gegn Slóvenum í undankeppni heimsmeistaramótsins 17. og 21. apríl, sá fyrri ytra. Landsliðið...
„Við fögnum því að hafa fengið heimild til þess að æfa og búa okkur undir krefjandi leiki sem framundan eru,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, við handbolta.is. Hann var þá á leiðinni austur í Landeyjarhöfn hvaðan hann...
Kvennalandslið Slóveníu í handknattleik er án þjálfara innan við þremur vikum áður en það mætir íslenska landsliðinu í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið. Frá því var greint í Slóveníu í dag að Uros Bregar, sem hefur verið þjálfari slóvenska kvennalandsliðsins síðustu...
Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið 21 leikmann í æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Fyrri leikurinn við Slóvena verður 16. apríl í Slóveníu en...
Kvennalandsliðið í handknattleik hefur fengið undanþágu Heilbrigðisráðuneytisins til hefðbundinna handknattleiksæfinga frá og með morgundeginum og verður ekki beðið boðanna. Kallað verður til fyrstu æfingar strax á morgun.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í kvöld....
Í fyrramálið verður dregið í riðla í undankeppni Evrópumóts kvenna sem hefst í haust og lýkur vorið 2022. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum. Dregið verður í sex fjögurra liða riðla og komast tvær efstu þjóðir hvers riðils...
„Ég er sáttur við að fá Slóvena auk þess sem það er kostur að fá útileikinn fyrst,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is um niðurstöðuna af drætti í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramótið en dregið var...
„Líkamlega hef ég haft það betra en á móti kemur að ég er frábærum félagsskap í sóttkví með vinkonum úr Eyjum sem geta bætt nær allt upp,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV. Hún var annar...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir landsliði Slóveníu í umspilssleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Fyrri leikurinn verður í Slóveníu 16. eða 17. apríl og sá síðari 20. eða 21. apríl. Síðari viðureignin verður heimaleikur Íslands.Samanlagður sigurvegari í leikjunum...