Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að möguleiki sé á að fyrirhugaðar æfingabúðir kvennalandsliðsins fari fram í lok október. Á þeim tíma sé opinn gluggi í leikjadagskrá Íslandsmótsins og bikarkeppninnar sem geti verið möguleiki á að nýta til...
Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel tilkynnti í morgun að Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmenn liðsins, væru í íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem tilkynntur verður á næstunni.Til stendur að kvennalandsliðið komi saman til æfinga í kringum næstu mánaðarmót. Eftir...
Eins og mál standa um þessar mundir eru mestar líkur á að leikirnir í riðili íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni heimsmeistaramótsins fari fram í Litháen fjórða, fimmta og sjötta desember. Margir varnaglar hafa þó verið slegnir m.a. vegna...